Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 8
6'
Verzlunarskýrslur 104‘J
verðið til útflytjandans er fob-verðið samkvæmt verzlunarskýrslum að
frádregnum útflutningsgjöldum, en þau voru á árinu 1949 sem
hér segir, í hundraðshluta af fob-verði, eða í krónum á magnseiningu:
Alm. Gjald til Gjald til Útflutn-
útflutnings- Fiski- Sildarút- ingsleyfis-
gjald málasjóðs vegsn. gjald
Sild, ísvarin fryst, niðursoðin, reykt 1%% %% - l%o
Saltsíld, allar tegundir 1%% - 2 % í%0
Síldarmjöl 1 kr. á vætt %% - l%o
Síldarlýsi 1%% y2% - 1%0
Saltfiskur, verkaður og óverkaður .. 14 % y2% - 1 %o
Fiskur, nýr, ísvarinn, frystur, reykt- ur, hertur, niðursoðinn l%% y2% _ l%o
Fiskúrgangur, óþurrkaður 50 aur. á vætt y2% - l%o
— haus og bein þurrkuð 3 kr. á vætt y2% - í%o6
Þorsltalýsi 1%% %% - l%o
Fiskmjöl 1%% y2% - 1 %o
Aðrar fiskafurðir 1%% y2% - 1 %oo
Hvalur og hvalafurðir 1%% %% - l%o
Selur og selafurðir, rækjur og aðrar sjávarafurðir, ót. a 1%% y2% _ 1 %o
Allar landbúnaðarafurðir - - - 1 %oo
Ýmsar ísl. afurðir, ót. a - - - l%o
Erlendar vörur - - - l%o
Frá 1. júlí 1949 var auk ofangreinds tekið V2% hlutatryggingasjóðs-
gjald (sbr. lög nr. 48/1949) af öllum útfluttum sjávarafurðum, öðrum
en þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. Almenna út-
flulningsgjaldið rennur að % hlutum (þ. e. 1%%) til Fiskveiðasjóðs, en
i) hluti þess (þ. e. 14%) rennur lil Landssambands ísl. útvegsmanna og
til byggingar fiskirannsóknastöðvar, að hálfu til hvors. Almenna lit-
flutningsgjaldið á saltfiski (%,%) rennur á sama hátt til þessara tveggja
síðastnefndu aðila. — Vísast hér lil laga nr. 81/1947, sem breytt var
með lögum nr. 38/1948. Gjöldin eru miðuð við fob-verð eða cif-verð
að frádregnu flutnings- og ábyrgðargjaldi lil útlanda og umboðslaunum
til erlendra aðila.
Við ákvörðun á ú t f 1 u t n i n g s v e r ð m æ t i í s f i s k s í verzlunar-
skýrslum gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir í kaflanum
um útfluttar vörur síðar í inngangi þessum.
Nokkuð kveður að því, að útflutningsverðmæti sé áætlað í skýrsl-
unum, þ. e. að reiknað sé með því verðmæti, sem tilgreint er í útflutn-
ingsleyfi viðskiptadeildar utanríkisráðuneytisins. Er farið þannig að,
þegar látið er uppi af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld.
Eru ekki tök á að lagfæra þetta síðar, og er hér um að ræða óná-
kvæmni, sem getur munað miklu.