Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 8
6' Verzlunarskýrslur 104‘J verðið til útflytjandans er fob-verðið samkvæmt verzlunarskýrslum að frádregnum útflutningsgjöldum, en þau voru á árinu 1949 sem hér segir, í hundraðshluta af fob-verði, eða í krónum á magnseiningu: Alm. Gjald til Gjald til Útflutn- útflutnings- Fiski- Sildarút- ingsleyfis- gjald málasjóðs vegsn. gjald Sild, ísvarin fryst, niðursoðin, reykt 1%% %% - l%o Saltsíld, allar tegundir 1%% - 2 % í%0 Síldarmjöl 1 kr. á vætt %% - l%o Síldarlýsi 1%% y2% - 1%0 Saltfiskur, verkaður og óverkaður .. 14 % y2% - 1 %o Fiskur, nýr, ísvarinn, frystur, reykt- ur, hertur, niðursoðinn l%% y2% _ l%o Fiskúrgangur, óþurrkaður 50 aur. á vætt y2% - l%o — haus og bein þurrkuð 3 kr. á vætt y2% - í%o6 Þorsltalýsi 1%% %% - l%o Fiskmjöl 1%% y2% - 1 %o Aðrar fiskafurðir 1%% y2% - 1 %oo Hvalur og hvalafurðir 1%% %% - l%o Selur og selafurðir, rækjur og aðrar sjávarafurðir, ót. a 1%% y2% _ 1 %o Allar landbúnaðarafurðir - - - 1 %oo Ýmsar ísl. afurðir, ót. a - - - l%o Erlendar vörur - - - l%o Frá 1. júlí 1949 var auk ofangreinds tekið V2% hlutatryggingasjóðs- gjald (sbr. lög nr. 48/1949) af öllum útfluttum sjávarafurðum, öðrum en þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. Almenna út- flulningsgjaldið rennur að % hlutum (þ. e. 1%%) til Fiskveiðasjóðs, en i) hluti þess (þ. e. 14%) rennur lil Landssambands ísl. útvegsmanna og til byggingar fiskirannsóknastöðvar, að hálfu til hvors. Almenna lit- flutningsgjaldið á saltfiski (%,%) rennur á sama hátt til þessara tveggja síðastnefndu aðila. — Vísast hér lil laga nr. 81/1947, sem breytt var með lögum nr. 38/1948. Gjöldin eru miðuð við fob-verð eða cif-verð að frádregnu flutnings- og ábyrgðargjaldi lil útlanda og umboðslaunum til erlendra aðila. Við ákvörðun á ú t f 1 u t n i n g s v e r ð m æ t i í s f i s k s í verzlunar- skýrslum gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir í kaflanum um útfluttar vörur síðar í inngangi þessum. Nokkuð kveður að því, að útflutningsverðmæti sé áætlað í skýrsl- unum, þ. e. að reiknað sé með því verðmæti, sem tilgreint er í útflutn- ingsleyfi viðskiptadeildar utanríkisráðuneytisins. Er farið þannig að, þegar látið er uppi af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lagfæra þetta síðar, og er hér um að ræða óná- kvæmni, sem getur munað miklu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.