Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 25. janúar 2012 Miðvikudagur Dakota komin á fullt n Búin með námið og hleður á sig verkefnum L eikkonan unga, Dakota Fanning, hefur leikið í hátt í fimmtíu myndum þrátt fyrir að vera að- eins átján ára. Hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sín í Man on Fire, Charlotte’s Web, Coraline og War of the Worlds sem hún vann ótal verðlaun fyrir. Dakota hefur tekið því tiltölulega rólega undanfar- in fjögur ár en hún ákvað að reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er og klára mennta- skólann. Nú er skólinn búinn og er Dakota búin að hlaða á sig verkefnum en fjórar myndir með henni koma út á þessu ári. Þá var fyrsta myndin sem kemur út á árinu 2013 að detta í hús. Þar leikur hún ásamt tveimur öðrum ungst- irnum, Elizabeth og Anton Yelchin, í mynd sem heit- ir Very Good Girls. Fjallar myndin um tvær vinkonur sem langar að missa mey- dóminn en þegar í ljós kemur að þær vilja báðar missa hann með sama stráknum fer allt í bál og brand. dv.is/gulapressan Erjur kynjanna Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 borg hellir líkams-hluti karldýr vösk ----------- haugur garmur kefla ----------- forað stefnavel stórar sögu- persóna áfergju mataðist pirraráraunlitlaus tré næring dýrahljóð skák ----------- álasa plagatilvera yfirtroðsla Við hvaða götu á Sauðárkróki stóð Rokland? dv.is/gulapressan Allt eða ekkert Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 25. janúar 12.30 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.10 Leiðarljós 13.50 Disneystundin 13.51 Finnbogi og Felix (15:26) 14.12 Sígildar teiknimyndir (16:42) 14.20 Gló magnaða (39:52) 14.45 EM-stofan 15.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Frakka í milliriðli á EM í handbolta karla. 16.40 EM-stofan Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í handbolta. 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Spánverja og Slóvena í milliriðli á EM í handbolta karla. 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 EM í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik Ungverja og Króata í milliriðli á EM í hand- bolta karla. 20.45 EM-kvöld Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í hand- bolta. 21.10 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - Lögin í úrslitum (2:3) Leikin verða lögin tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. 22.30 Ýta-Pása-Spila 7.4 (Pres- sPausePlay) Bandarísk heimildamynd um stafrænu byltinguna sem átt hefur sér stað á undanförnum áratug og sköpunarbylgjuna sem henni fylgir. Meðal þeirra sem koma fram í myndinni er tónlistar- maðurinn Ólafur Arnalds. 23.30 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (94:175) 10:15 Grey’s Anatomy (17:22) 11:00 The Big Bang Theory (11:23) 11:25 How I Met Your Mother (13:24) 11:50 Pretty Little Liars (4:22) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (62:78) 13:25 Ally McBeal (17:22) 14:15 Ghost Whisperer (2:22) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpsons 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (13:22) 19:45 Hank (6:10) 20:10 The Middle (15:24) 20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 21:05 Grey’s Anatomy (11:24) 21:50 Medium (13:13) 22:35 Satisfaction (Alsæla) 23:30 Human Target (11:13) Önnur þáttaröð þessa skotheldu og hressandi spennuþátta með gamansömu ívafi í anda Bond- og Bourne-myndanna. Þættirnir fjalla um Christopher Chance; mann eða hálfgert ofurmenni sem tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Þættirnir koma úr smiðju þeirra sömu og gerðu þættina Chuck og Charlie’s Angels mynd- irnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 00:15 NCIS: Los Angeles (5:24) 01:00 Breaking Bad 9.4 (10:13) (Í vondum málum) Önnur þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekk- ingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 01:45 Planet Terror 7.5 Önnur myndin í Grindhouse tvíleiknum sem gerður er af Quentin Tarantino og Robert Rodrigues. Hrollvekjan hefst þegar hættu- leg tilraun stjórnvalda hefur farið úrskeiðis, fólk hefur stökk- breyst og er orðið að morðóðum uppvakningum. Með aðalhlut- verk fara Josh Brolin, Freddie Rodríguez og Rose McGowan. Myndin er í leikstjórn Robert Rodriguez. 03:25 Grey’s Anatomy (11:24) 04:15 Medium (13:13) 05:00 The Big Bang Theory (11:23) (Gáfnaljós) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 05:20 How I Met Your Mother (13:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (9:19) (e) 12:50 Pepsi MAX tónlist 14:50 7th Heaven (3:22) (e) 15:50 Outsourced (20:22) (e) 16:15 Mad Love (12:13) (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:10 Charlie’s Angels (8:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (11:50) (e) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Everybody Loves Raymond (10:26) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:45 Will & Grace (19:25) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 America’s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppendur að spreyta sig á ný. Stúlkurnar halda áfram að fræðast meira um markaðsmál og fá það skemmtilega verk- efni að hanna og kynna eigin ilm. Gestadómari kvöldsins er gríngyðjan Kathy Griffin. 20:55 Pan Am 7.0 (10:14) Vand- aðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flug- mennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. Maggie fellur fyrir þingmanni eftir að hafa skrifað neikvæða grein um stjórnmálastefnur hans og Kate á erfitt með að jafna sig eftir sitt síðasta njósnaverkefni. 21:45 CSI: Miami (17:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Lík finnast af sendli og heimavinnandi húsmóður. Í fyrstu virðist engin tenging vera á milli fórnarlamb- anna en skarpskyggni rann- sóknardeildarinnar opnar málið upp á gátt. 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Dexter 9.1 (11:12) (e) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter heldur áfram að reyna að ginna Travis og stríð Debru og LaGuerta magnast. Sálfræðingurinn hennar Debru kemur með djarfa uppástungu. 00:10 HA? (17:31) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Gestir kvöldsins eru þau Dóri DNA, Bergur Ebbi og Auður Haralds. 01:00 Prime Suspect (1:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk eru í höndum Mariu Bello. Jane Timoney er lögreglukona sem starfar í karlaveldi. Hún er hörð í horn að taka og lætur rannsókn málsins alltaf ganga fyrir. 01:50 Everybody Loves Raymond 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn 17:50 Enski deildarbikarinn 19:35 Enski deildarbikarinn (Liverpool - Man. City) Bein útsending 21:45 FA bikarinn - upphitun 22:15 Spænsku mörkin 22:45 Enski deildarbikarinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (34:175) 20:10 American Dad (3:18) 20:35 The Cleveland Show (6:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (8:24) 22:15 Mike & Molly (20:24) 22:40 Chuck (19:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23:25 Burn Notice (3:20) 00:10 Community (16:25) 00:35 The Daily Show: Global Edition 00:55 Malcolm In The Middle (13:22) 01:20 Hank (6:10) 01:40 American Dad (3:18) 02:05 The Cleveland Show (6:21) 02:30 The Doctors (34:175) 03:10 Fréttir Stöðvar 2 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Humana Challenge 2012 (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Humana Challenge 2012 (2:4) 15:00 Volvo Golf Champions (2:2) 18:00 Golfing World 18:50 Chevron World Challenge (4:4) 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (4:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (3:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Alltaf nýjar fréttir að finna hjá gamla rit- stjóranum og ráðherranum fyrrverandi 20:30 Tölvur tækni og vísindi Það sem Óli finnur ekki;) 21:00 Fiskikóngurinn Fiskur fiskur og meiri fiskur.Við elskum fisk! 21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn,alger- lega sér á báti. ÍNN 08:00 Inkheart 10:00 Stuck On You 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 Inkheart 16:00 Stuck On You 18:00 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Bjarnfreðarson 22:00 The Lodger 00:00 Die Hard II 02:00 Shooting dogs 04:00 The Lodger 06:00 The Hangover Stöð 2 Bíó 16:30 Wolves - Aston Villa 18:20 Everton - Blackburn 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Norwich - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Vaxin úr grasi Dakota er ekki lítil lengur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.