Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
25.–26. janúar 2012
10. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Rúnar
Geirmundsson
Þorbergur
Þórðarson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Fjarðarási 25 • 110 Reykjavík • Sími 567 9110 • 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Fjölskyldufyrirtæki
í 21 ár
Þær kistur sem við bjóðum, eru framleiddar í Danmörku
og hafa staðist allar væntingar um fagleg vinnubrögð
og góðan frágang.
Markmið okkar
hefur ávallt verið
að veita bestu faglegu
þjónustu varðandi
undirbúning
og framkvæmd útfarar.
Sirkus
Geira
smart!
Bjáninn á RÚV
n Þorkatli Gunnari Sigurbjörnssyni
hefur vaxið fiskur um hrygg sem
þulur á EM í handbolta í Serbíu.
Viðbúið er að á móti sem þessu
verði smávægileg mistök tæknilegs
eðlis. Sú varð raunin í netútsend
ingu Vodafone í leiknum gegn
Spánverjum. Í hálfleik, áður en út
sending hófst að nýju á RÚV, rúllaði
myndin á netinu – og hljóðið með.
„Hringduð þið í mig í þjóðsöngnum
áðan?“ heyrðist Þor
kell spyrja samstarfs
mann sinn í Efstaleiti,
sem svaraði greinilega
neitandi. „Jæja, það
hefur þá verið
einhver bjáni
uppi,“ sagði
hann svo hátt
og snjallt.
Vísað úr Hörpu fyrir óspektir
n Mikið kjaftað, kallað og myndað á tónleikunum
Þ
remur stúlkum, sem voru í
fylgd með Ásgeiri Þór Davíðs
syni, betur þekktum sem
Geira á Goldfinger, í Hörpu
síðastliðinn laugardag var vísað úr
húsinu vegna óspekta, samkvæmt
heimildum DV. Heimildirnar herma
að stúlkurnar hafi meðal annars
sparkað í hurðir á salerni tónlistar
hússins og að tveir öryggisverðir hafi
fylgt þeim út. Þær munu hafa setið á
stéttinni fyrir utan Hörpu í nokkurn
tíma eftir það, í stuttum kjólum ein
um fata.
Geiri bauð nokkrum starfsstúlk
um sínum og vinkonum út að borða
á veitingastaðnum Kolabrautinni í
Hörpu og svo á James Bondtónleika
Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem
fram fóru í Eldborg.
Hópurinn mun hafa verið með
heila stúku undir sig en hún var
ennþá tóm þegar Sinfóníuhljóm
sveitin byrjaði að spila. Á fyrstu tíu til
fimmtán mínútunum tíndust stúlk
urnar þó inn ásamt Geira. Gestur í
salnum, sem hafði góða yfirsýn yfir
stúkuna, segir mikið hafa verið kall
að, kjaftað og myndað meðan á tón
leikunum stóð.
Í hléi fór hópurinn aftur á Kola
brautina til að snæða aðalréttinn sem
ekki náðist að bera fram fyrir tón
leikana. Það tók sinn tíma og töluvert
var liðið á seinni hluta tónleikanna
þegar hópurinn skilaði sér í salinn.
Ásgeir sagði í samtali við DV í síð
ustu viku að þetta væri hans leið til
að láta starfsfólk sitt finna að hann
mæti það að verðleikum, en hann
býður stúlkunum sínum gjarnan út
að borða og á viðburði. Samkvæmt
heimildum DV eru þó aðeins nokkr
ar af þeim stúlkum sem Geiri bauð
í Hörpu starfsmenn hjá honum. Þá
herma sömu heimildir að nokkrar
stúlknanna hafi verið undir lögaldri.
Anna Margrét Björnsson, kynn
ingarfulltrúi Hörpu, kannaðist ekki
við að einhverjir gestir hefðu vald
ið ónæði á tónleikunum. Hún sagð
ist þó ekki geta tjáð sig um einstaka
gesti í húsinu. Starfsmenn Öryggis
félagsins ehf., sem sér um öryggis
vörslu í tónlistarhúsinu, eru bundnir
trúnaði og gátu því ekki tjáð sig um
málið þegar DV hafði samband.
Leifur Kolbeinsson, annar eig
enda veitingastaðarins Kolabrautar
innar, segist ekki þekkja til þess að
eitthvert ónæði hafi verið af Geira og
stúlknahópnum með honum. „Þetta
eru bara gestir sem voru að borða
hérna og þetta var bara flott.“
Ekki náðist í Ásgeir við vinnslu
fréttarinnar. solrun@dv.is
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
5-8
0/-4
5-8
0/-2
0-3
-2/-3
3-5
-4/-6
18-20
-3/-5
3-5
-3/-4
10-12
-2/-3
10-12
-6/-7
5-8
-1/-3
5-8
-1/-3
5-8
-2/-4
5-8
-4/-5
5-8
-3/-5
8-10
-2/-4
10-12
-2/-3
8-10
-1/-3
8-10
0/-1
5-8
1/0
10-12
0/-1
3-5
-2/-4
8-10
-4/-6
3-5
-3/-4
5-8
-6/-8
5-8
-9/-10
3-5
-8/-10
5-8
0/-1
5-8
0/-1
5-8
-1/-3
5-8
2/0
8-10
2/0
10-12
5/2
12-15
2/1
3-5
1/-1
10-12
3/1
3-5
2/1
3-5
3/1
5-8
3/1
3-5
3/1
5-8
1/-1
3-5
-1/-3
3-5
2/1
5-8
5/3
3-5
3/1
5-8
7/5
5-8
3/1
8-10
5/2
8-10
7/4
5-8
3/2
5-8
1/-1
12-15
2/1
12-15
3/1
3-5
3/2
12-15
1/-1
3-5
2/0
5-8
2/0
10-12
1/-1
3-5
3/1
5-8
4/2
3-5
1/0
10-12
3/1
5-8
2/1
8-10
2/1
8-10
5/3
10-12
1/0
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
0/-4
-7/-10
0/-3
-6/-9
12/5
11/7
15/11
17/12
2/-1
-3/-7
0/-2
-4/-10
10/2
12/5
16/11
18/8
12
-7
2/-1
-2/-7
0/-4
-7/-9
9/-3
9/0
16/11
17/9
Hæg breytileg átt
lengst af en norðaustan
stormur í kvöld og nótt
með snjókomu.
0° -7°
21 3
10:17
16:50
í dag
Bjart verður yfir Lundúnabúum
á morgun og hitinn þar með
miklum ágætum. Sömu sögu
má segja í Danmörku en
veturinn hefur verið mildur
þar í landi.
2/-3
-2/-12
-1/-2
-6/-11
9/-1
8/4
16/11
16/9
Mið Fim Fös Lau
1
-10
Í dag
klukkan 15:00
5
0
0
7
10
10
11
12
17
-6-5
-3
0
-6
0
-2
0
3
8
8
621
16 8
8
23
-1
-9
-1
-9
-9
-6
3 8
Stormar og mikil snjókoma
Hvað segir veður
fræðingurinn?
Við erum að lenda inni í
vonskuveðri á öllu norðan
og vestanverðu landinu
í kvöld og nótt. Raun
ar byrjar þetta óveð
ur miklu fyrr á Vest
fjörðum, en þar verður
kominn norðaustan
stormur þegar líður
á daginn en ofankom
an byrjar mun fyrr og hún
verður talsvert mikil, einkum
norðan til á landinu.
Í dag:
Viðvörun:
Búist er við stormi á Vestfjörð
um þegar líður á daginn og
síðan norðan og vestan til seint
í kvöld og nótt.
Vaxandi norðaustanátt á Vest
fjörðum, 18–23 m/s síðdegis,
og á Snæfellsnesi undir kvöld,
annars hæg breytileg átt. Snjó
koma á Vestfjörðum og norðan
til á landinu þegar líður á dag
inn. Frost 0–10 stig, kaldast til
landsins en mildast við sjávar
síðuna.
Á morgun:
Hvöss norðvestanátt með
norðausturströnd og suðaust
urströnd landsins, annars mun
hægari, 5–10 m/s. Snjókoma
norðaustanlands, annars úr
komulítið og bjart sunnan og
vestan til. Frost 2–10 stig.
Á föstudag:
Vaxandi sunnanátt, 8–15 m/s
þegar kemur fram á daginn.
Rigning sunnan og vestan til,
en úrkomulítið annars staðar.
Hlýnandi veður og hiti 0–8 stig
þegar líður á daginn.
Ónæði Samkvæmt heimildum DV var töluvert ónæði af stúlkunum hans Geira í Hörpu á
laugardaginn. Mynd Björn Blöndal