Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2013, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2013, Síða 24
Bestu kjólarnir Á óskarnuM 24 Fólk n Óskarsverðlaunin snúast að miklu leyti um klæðnað stjarnanna Jessica Chastain Leikkonan úr Zero Dark Thirty, Jessica Chastain, klæddist kjól frá Armani Privé. Charlize Theron Leikkonan valdi hvítt í ár og var gullfalleg í þessum Dior-kjól. Kerry Washington Leikkonan var kvenleikinn uppmálaður í þessum kórallitaða Miu Miu-kjól. Salma Hayek Hayek sýndi frægar línur í flauelskjól frá Alexander McQueen. Naomi Watts Naomi Watts tók tískuna upp á æðra plan í þessum framúrstefnu- lega málmkennda kjól frá Armani Privé. 27. febrúar 2013 Miðvikudagur Elin og Tiger að sættast Tiger Woods og fyrrverandi eigin- kona hans, Elin Nordegren, sáust verja tíma saman nýverið með syni sínum. Sýndist sjónarvottum vel fara á með þeim en þegar þau urðu athyglinnar vör flýttu þau sér á brott á bíl Elinar. Tiger bað eins og frægt er orðið Elinu um að giftast sér aftur og bauð henni 200 milljónir dollara fyrir það eitt að taka aftur saman við hann. Hann hefur haft sig æ meira í frammi en niðurlæging hans í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds var mikil. suMarhús jiM Carrey N ú þegar við horfum í bak krepp- unni eru vísast til einhverjir sem bíða spenntir eftir því að eyða peningunum sínum í brjálæðislega mikinn munað. Til dæmis sumarhús stórstjörnu í Malibu. Sumarhús Jim Carrey þar er að minnsta kosti til sölu. Staðsett á ströndinni með stórum gluggum sem snúa út að hafi og heitum potti á ver- öndinni. Ljóst er af innanhússkreytingum að Jim er aðdáandi Ingrid Bergman sem fær ríkulegt pláss á besta stað. En annars er stíllinn ekki úr hófi fram íburðarmikill. Til sölu! Sumarhús Jim Carrey á Malibu- strönd er til sölu. óskarsverðlaun M.a. Besti leikari ársins daniel day-lewis SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS -eMpiRe THiS iS 40 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 die HARd 5 KL. 8 - 10 16 HveLLuR KL. 5.40 L THiS iS 40 KL. 5 - 8 - 10.45 12 die HARd 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 die HARd LÚXuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 djAngO KL. 8 16 HvÍTi KÓALABjöRninn KL. 3.30 L LAST STAnd KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABeiTA 2 KL. 3.40 L THe HOBBiT 3d KL. 4.30 12 Life Of pi 3d KL. 5.20 10 “Mögnuð Mynd Í ALLA STAði” -v.j.v., SvARTHöfði Byggð Á SönnuM ATBuRðuM Yippie-Ki-Yay! jAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THiS iS 40 KL. 6 - 9 12 die HARd 5 KL. 10.30 16 KOn-TiKi KL. 5.30 - 8 12 LincOLn KL. 9 14 veSALingARniR KL. 5.50 12 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P BEAUTIFUL CREATURES FORSÝNING KL. 8 FLIGHT KL. 5:10 - 8 - 10:50 FLIGHT VIP KL. 5:10 - 8 - 10:50 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:40 HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10:10 PARKER KL. 8 - 10:20 GANGSTER SQUAD KL. 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 KRINGLUNNI THIS IS 40 KL. 5:10 - 8 - 10:45 WARM BODIES KL 8 - 10:10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10 ARGO KL. 8 A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 5:50 - 8 - 10:40 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:30 PARKER KL. 10:10 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK FLIGHT KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 THE IMPOSSIBLE KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 AKUREYRI FLIGHT KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 EMPIRE  EIN FRUMLEGASTA GAMANMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN Alden EHRENREICH Alice ENGLERT Jeremy IRONS Viola DAVIS Emmy ROSSUM Thomas MANN AND Emma THOMPSON DARK SECRETS WILL COME TO LIGHT. FORSÝND FLIGHT 6, 9 ZERO DARK THIRTY 9 VESALINGARNIR 6, 9 THE HOBBIT 3D 6(48R) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR! H.S.K - MBL SÝND Í 3D(48 ramma) M.A. BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.