Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2013, Side 26
26 Afþreying 27. febrúar 2013 Miðvikudagur
Nóg að gera hjá Sorvino
n Nýir grínþættir með Miru Sorvino og Jim Gaffigan
M
ira Sorvino og Jim
Gaffigan eru að fara
gifta sig – allavega á
sjónvarpsskjánum.
Sorvino, sem lék meðal
annars í The Replacement
Killers, hefur samþykkt að
leika eiginkonu grínistans í
gamanþáttum á CBS -sjón-
varpsstöðinni.
Í þáttunum, sem hafa
ekki enn fengið nafn, leikur
Gaffigan hamingjusamlega
giftan fimm barna föður
í stórborginni New York.
Sorvino leikur ofurmömm-
una Jeannie sem hugsar um
börnin fimm og eiginmann-
inn sem oft minnir á sjötta
barnið.
Gaffani og Peter Tolan,
sem skapaði Rescue Me,
skrifa og framleiða þættina
ásamt þeim Michael Wimer
og Alex Murrey.
Sorvino mun einnig birt-
ast í dramaþáttunum Trooper
sem koma úr smiðju Jerry
Bruckheimer.
dv.is/gulapressan
Andverðleikasamfélagið
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Mamma segir nei
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 27. febrúar
15.30 360 gráður
16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Guðmund-
ur Oddur Magnússon, Vera
Sölvadóttir, Símon Birgisson og
Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár-
gerð: Guðmundur Atli Pétursson
og Kolbrún Vaka Helgadóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Netfang þáttarins djoflaeyjan@
ruv.is. e.
16.40 Hefnd 8,2 (18:22) (Revenge)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu í hefndarhug. Meðal leik-
enda eru Madeleine Stowe, Emily
Van Camp og Max Martini. e.
17.25 Franklín (46:65)
17.50 Geymslan
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ekki gera þetta heima (3:4)
(Ikke gjör dette hjemme) Í næsta
nágrenni okkar leynast ýmsar
hættur. Í þessari norsku þáttaröð
prófa sjónvarpsmennirnir Rune
Nilson og Per Olav Alvestad
ýmislegt sem fólk skyldi varast
að reyna heima hjá sér. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Að duga eða drepast 7,5 (6:8)
(Make It or Break It) Bandarísk
þáttaröð um ungar fim-
leikadömur sem dreymir um að
komast í fremstu röð og keppa á
Ólympíuleikum. Meðal leikenda
eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell,
Josie Loren og Cassie Scerbo.
20.50 Meistaradeildin í hesta-
íþróttum 2013 (4:10) Í
þáttunum er fylgst með keppni
í einstökum greinum, stöðu
í stigakeppni knapa og liða,
rætt við keppendur og fleiri. Á
milli móta eru keppendur og
lið heimsótt og slegið á létta
strengi. Umsjón og dagskrár-
gerð: Samúel Örn Erlingsson og
Óskar Þór Nikulásson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.05 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Óvinur óvinar míns (My
Enemy’s Enemy) Heimilda-
mynd um Gestapo-foringjann
Klaus Barbie sem var kallaður
Slátrarinn í Lyon og njósnir
hans fyrir Bandaríkjamenn að
lokinni seinni heimsstyrjöld.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.45 Hamfarakenningin (The Shock
Doctrine) Bresk heimildamynd
byggð á þeirri kenningu Naomi
Klein að nýfrjálshyggja þrífist
á náttúruhamförum, stríði og
hryðjuverkum. e.
01.05 Kastljós
01.30 Fréttir
01.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (16:16)
08:30 Ellen (105:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (92:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (25:25)
11:35 Privileged (7:18)
12:15 Cougar Town (6:22)
12:40 Nágrannar
13:05 New Girl (23:24)
13:30 Gossip Girl (3:10)
14:15 Step It up and Dance (9:10)
15:00 Big Time Rush
15:25 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (106:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (3:24)
19:40 The Middle (16:24)
20:05 2 Broke Girls (3:24)
20:25 Go On (6:22) Bráðskemmtileg
gamanþáttaröð með vininum
Matthew Perry í hlutverki Ryan
King, íþróttafréttamanns, sem
missir konuna sína. Hann sækir
hópmeðferð fyrir fólk sem hefur
orðið fyrir ástvinamissi en þar
koma saman afar ólíkir einstak-
lingar og útkoman verður afar
skrautleg.
20:50 Grey’s Anatomy (16:24) Níunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar
sem gerist á skurðstofu á Grace-
spítalanum í Seattle-borg þar
sem starfa ungir og bráðefnilegir
skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu
læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:35 Rita (6:8) Vandaðir þættir um
dönsku kennslukonuna Ritu
sem er þriggja barna móðir og
fer ótroðnar slóðir í lífinu. Enginn
hefur trú á henni nema einn
maður sem kemur skyndilega
aftur inn í líf hennar.
22:20 Girls 7,4 (4:10) Önnur gaman-
þáttaröðin um vinkvennahóp á
þrítugsaldri sem búa í drauma-
borginni New York og fjalla um
aðstæður þeirra, samskiptin við
hitt kynið, baráttunni við starfs-
framann og margt fleira.
22:45 NCIS (11:24) Áttunda þáttaröð
þessara vinsælu spennu-
þátta og fjallar um sérsveit
lögreglumanna í Washington
og rannsakar glæpi tengda
hernum eða hermönnum á einn
eða annan hátt. Verkefnin sem
Jethro Gibbs og félagar þurfa að
glíma við eru orðin bæði flóknari
og hættulegri.
23:30 Person of Interest (18:23)
00:15 Breaking Bad (12:13)
01:00 The Closer (9:21)
01:45 Damages 7,7 (9:13) (Skaðabæt-
ur) Þriðja þáttaröðin með Glenn
Close og Rose Byrne í aðalhlut-
verki. Lögfræðingurinn Patty
Hewes lætur ekkert stöðva sig
og heldur upp óbreyttum hætti
við að verja misjafna einstak-
linga á meðan Ellen Parsons er
farin að vinna fyrir saksóknara.
Hún flækist þó í þó í mál Patty
og spennan eykst þegar náinn
samstarfsfélagi þeirra finnst
myrtur.
02:25 Bones (4:13)
03:10 You Don’t Know Jack
05:20 Go On (6:22)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:35 Barnatími Stöðvar 2
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
14:40 The Voice (8:15)
17:40 Dr. Phil
18:20 Once Upon A Time (8:22)
19:10 Everybody Loves Raymond
19:30 America’s Funniest Home
Videos (44:48)
19:55 Will & Grace (9:24)
20:20 Top Chef (12:15)
21:10 Blue Bloods - NÝTT 7,3 (1:22)
Vinsælir bandarískir þættir um
líf Reagan fjölskyldunnar í New
York þar sem fjölskylduböndum
er komið á glæpamenn borgar-
innar sem aldrei sefur. Draugar
fortíðar elta Danny uppi og áður
en hann veit af þarf hann að
bjarga lífi félaga síns.
22:00 Law & Order UK (3:13) Vandaðir
þættir um störf lögreglumanna
og saksóknara í Lundúnum
sem eltast við harðsvíraða
glæpamenn. Fylgdarkona er
myrt og von bráðar er lögreglan
komin á slóð viðskiptavina
hennar þar sem misjafn sauður
er í mörgu fé.
22:50 Falling Skies 7,2 (1:10) Hörku-
spennandi þættir úr smiðju
Steven Spielberg sem fjalla
um eftirleik geimveruárásar
á jörðina. Meirihluti jarðarbúa
hefur verið þurrkaður út en
hópur eftirlifenda hefur mynd-
að her með söguprófessorinn
Tom Mason í fararbroddi. Sex
mánuðir eru liðnir frá innrásinni
og jarðarbúar verða að standa
saman gegn geimverunum
ef þeir vilja ekki þurrkast út.
Tom Mason tekur forustuna
í andspyrnuhópnum sem
kallar sig 2nd Mass, en einn af
þremur sonum hans er í haldi
innrásarhersins.
23:35 The Walking Dead (4:16)
Óhugnanlegasta þáttaröð sjón-
varpssögunnar og vinsælasti
þátturinn í áskriftarsjónvarpi
vestanhafs. Þótt hópurinn dúsi
nú í öryggisfangelsi er ekki þar
með sagt að þau séu óhult.
Ógnin innanfrá er ekki síður
hættuleg en utanfrá.
00:25 Combat Hospital (10:13)
Spennandi þáttaröð um líf
og störf lækna og hermanna
í Afganistan. Þáttunum hefur
verið líkt við Gray’s Anatomy og
Private Practice.
01:05 XIII (5:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð XIII heimsækir gamla
æfingastöð hersins en svo
virðist sem hann hafi verið þar í
herþjálfun.
01:50 CSI: Miami (14:22)
02:30 Excused
02:55 Blue Bloods (1:22)
03:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 FA bikarinn
17:45 Þýski handboltinn
19:05 Spænsku mörkin
19:35 FA bikarinn
21:45 Meistaradeildin í handbolta
23:05 Meistaradeildin í handbolta -
meistaratilþrif
23:35 FA bikarinn
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Dóra könnuður
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ozzy & Drix
17:25 Leðurblökumaðurinn
17:50 iCarly (22:25)
06:00 ESPN America
07:10 World Golf Championship 2013
11:10 Golfing World
12:00 World Golf Championship 2013
18:00 Golfing World
18:50 Wells Fargo Championship 2012
21:35 Inside the PGA Tour (9:47)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (8:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Elliði Vignis-
son bæjarstjóri í Vestmanna-
eyjum.
20:30 Tölvur tækni og vísindi
Undraheimur nördanna.
21:00 Fiskikóngurinn Sægreifinn
sjálfur.
21:30 Vínsmakkarinn Stefán Drengs-
son og Guðjónsson 7;11
ÍNN
12:00 Balls of Fury (Boltar reiðinnar)
Skemmtileg spennumynd með
Christopher Walken í farar-
broddi. Frækin borðtennishetja
er fengin til liðsinnis FBI-mönn-
um við tiltekið verkefni.
13:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum
15:25 Spy Next Door
17:00 Balls of Fury
18:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:25 Spy Next Door
22:00 I Love You Phillip Morris
Rómantísk ástarsaga tveggja
manna þar sem ástin kviknar
innan veggja fangelsinsin. Jim
Carrey og Ewan McGregor fara
með hlutverk elskendanna.
23:35 Angel
01:30 Cattle Call
02:55 I Love You Phillip Morris
Stöð 2 Bíó
16:05 Ensku mörkin - neðri deildir
16:35 Reading - Wigan
18:15 WBA - Sunderland
19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
20:50 Sunnudagsmessan
22:05 Fulham - Stoke
23:45 West Ham - Tottenham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (144:175)
19:00 Ellen (106:170)
19:40 Hæðin (3:9)
20:30 Örlagadagurinn (5:14)
21:00 Krøniken (5:22)
22:00 Ørnen (5:24)
23:00 Hæðin (3:9)
23:50 Örlagadagurinn (5:14)
00:20 Krøniken (5:22)
01:20 Ørnen (5:24)
02:20 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (20:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Gossip Girl (9:22)
19:00 Friends (23:24)
19:25 How I Met Your Mother (21:24)
20:10 American Dad (9:16)
20:30 Funny or Die (6:12)
21:00 FM 95BLÖ
21:20 Arrow (7:23)
22:05 Dollhouse (2:13)
22:50 American Dad (9:16)
23:10 Funny or Die (6:12)
23:40 FM 95BLÖ
00:00 Arrow (7:23)
00:45 Dollhouse (2:13)
01:30 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Köttur Páls pósts. mjaltar-kona átti ýkja álpast varpa
fyrirhöfn
------------
ármynni
plönturnar
skvetti
eldsneyti
------------
óþekkta
öxull eldstæði 3 eins
skaddaða
öfug röð elska sprikli
vermdi
------------
kvendýrum
utan
mas
2 eins
Lofar góðu
Þættirnir eru frá þeim sömu og
gerðu Rescue Me.