Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 18. mars 2013 Mánudagur Veronica Mars í bíó n Settu met á Kickstarter-fjármögnunarsíðunni A ðdáendur þáttanna um Veronicu Mars sem vilja sjá kvikmynd í fullri lengd um hetju þáttanna, geta nú borgað fé úr eigin vasa til að láta draum sinn rætast. Og það hafa reynd- ar margir þeirra gert nú þegar. Höfundur þáttanna, Rob Thomas, hóf í síðustu viku herferð á fjármögnunar síðunni Kickstarter til þess að fjár- magna kvikmynd um hetjuna í fullri lengd. Þáttaraðirnar um Veronicu Mars urðu þrjár og sú síðasta var sýnd árið 2007 en aðdáendur þáttanna láta ekki deigan síga því eftir aðeins tíu klukkustundir var búið að afla tveggja milljóna dala til gerðar kvikmyndarinnar. Reyndar sló verkefnið öll met á síðunni því eftir aðeins fjórar klukkustund- ir og 24 mínútur fékk verkefnið eina milljón dala. Thomas seg- ir Warner Bros, eiganda þátt- anna, hafa lagt blessun sína yfir verkefnið og leikkonan Kristen Bell er í startholunum. Stefnt er á tökur fljótlega og frumsýn- ingu sumarið 2014. dv.is/gulapressan Drottinsvik Krossgátan dv.is/gulapressan Meðalið Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 18. mars 15.30 Silfur Egils (e) 16.50 Landinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Sveitasæla (17:20) (Big Barn Farm) 17.31 Spurt og sprellað (27:52) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (17:52) (Magic Planet) 17.51 Angelo ræður (11:78) (Angelo Rules) 17.59 Kapteinn Karl (11:26) (Comm- ander Clark) 18.12 Grettir (11:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (4:8) (Arki- tektens hjem) Í þessari dönsku þáttaröð heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf - Saga af ljóni – Saga af ljóni (2:5) (Planet Earth Live: A Lion’s Tale) Fræðslumynda- flokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni. Kvikmyndagerðarmennirnir fóru víða og í þáttunum fáum við að sjá svartbjarnarhúna stíga fyrstu skrefin og eins ljónshvolp, fílskálf, makakíapa og jarðkött. Lífsbarátta þeirra er á stundum erfið og það er margt að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Löðrungurinn 7,1 (3:8) (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Glæpurinn III (6:10) (Forbrydel- sen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaup- mannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (13:25) 08:30 Ellen (118:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (105:175) 10:15 Wipeout 11:00 Drop Dead Diva (7:13) 11:50 Hawthorne (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (1:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:25 America’s Got Talent (2:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:05 ET Weekend 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (119:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (13:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gam- anþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlis- fræðingar sem vita nákvæm- lega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 The Middle 7,2 (8:24) 20:05 Glee (11:22) 20:50 Covert Affairs (14:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 21:35 Boss 8,0 (8:8) Stórbrotin verðlaunaþáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgar- stjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 22:35 Man vs. Wild 8,2 (13:15) Æv- intýralegir þættir frá Discovery með þáttastjórnandanum Bear Grylls sem heimsækir ólíka staði víðsvegar um heiminn, meðal annars Andes-fjöllin, Sahara, Síberíu, Hawai, Skotland og Mexíkó að ógleymdu Íslandi. Þegar hann lendir í vandræðum þá reynir á útsjónarsemi hans og færni til að komast aftur til byggða. 23:20 Modern Family (14:24) 23:45 How I Met Your Mother (13:24) 00:15 Two and a Half Men (7:23) 00:40 Burn Notice (18:18) 01:25 Episodes (4:7) 01:55 The Killing (7:13) 02:40 Covert Affairs (14:16) 03:25 Boss (8:8) 04:25 Glee (11:22) 05:10 The Big Bang Theory (13:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (7:13) 16:45 Judging Amy (5:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (4:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (8:48) 19:30 Will & Grace (19:24) 19:55 Parks & Recreation (19:22) 20:20 Hotel Hell 6,8 (4:6) Skemmtileg þáttaröð frá meistara Gordon Ramsey þar sem hann ferðast um gervöll Bandaríkin í þeim tilgangi að gista á verstu hótelum landsins. Nóttin á þessu hryllilega hóteli í San Diego kostar næstum því 100.000 krónur en mætir á engan hátt kröfum gesta sinna í þjónustu eða framboði á mat. 21:10 Hawaii Five-0 (4:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Pólóleikari er myrtur og rannsakar sérsveitin með Steve McGarrett í forgrunni morðið í skugga yfirstéttarí- þróttarinnar Póló. 22:00 CSI 7,8 (11:22) CSI eru einir vinsælustu þættir frá upphafi á SkjáEinum. Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rannsóknardeildarinnar í Las Vegas. Sjónvarpsfréttamaður deyr í beinni útsendingu og rannsóknardeildin veltir fyrir sér hver athafnaði sig í myrkrinu. 22:50 CSI (21:23) Gamall og góður þáttur um rannsóknardeildina undir stjórn Gil Grissom. 23:30 Law & Order: Criminal Intent (4:8) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. 00:20 The Bachelorette (6:10) 01:50 Hawaii Five-0 (4:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 16:30 Meistaradeildin í handbolta 17:55 Meistaradeildin í handbolta 19:20 Spænski boltinn 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 22:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:30 Spænski boltinn SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Hundagengið 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (10:45) 06:00 ESPN America 07:10 Tampa Bay Championship 2013 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 Tampa Bay Championship 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Tampa Bay Championship 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2012 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Bubbi og Lobbi Kosninga- krónika 2:8 20:30 Allt um golf Ragga,Hörður og Maggi. 1:8 21:00 Frumkvöðlar 196.þáttur Elínóru um íslenska frumkvöðla 21:30 Suðurnesjamagasín. Páll Ketils,Hilmar Bragi og fé- lagar „sagt hefur það verið.......“. ÍNN 13:10 Tooth Fairy 14:50 Lína Langsokkur 16:05 Love and Other Disasters 17:35 Tooth Fairy 19:15 Lína Langsokkur 20:30 Love and Other Disasters 22:00 The King’s Speech 00:00 Sideways 02:05 Parlez-moi de la pluie 03:45 The King’s Speech Stöð 2 Bíó 07:00 Chelsea - West Ham 14:20 Aston Villa - QPR 16:00 Man. Utd. - Reading 17:40 Sunnudagsmessan 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 PL Classic Matches 20:20 Swansea - Arsenal 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:55 Ensku mörkin - neðri deildir 23:25 Everton - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (157:175) 19:00 Ellen (119:170) 19:40 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 20:40 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:10 The Practice (8:13) 21:55 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 22:55 Eldsnöggt með Jóa Fel 23:30 The Practice (8:13) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (22:22) 19:00 Friends (18:24) Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum. 19:25 How I Met Your Mother (10:24) 20:15 Holidate (10:10) 20:55 FM 95BLÖ 21:20 The Lying Game (6:20) 22:05 The O.C (13:25) 22:50 Holidate (10:10) 23:30 FM 95BLÖ 23:55 The Lying Game (6:20) 00:40 The O.C (13:25) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Mikligarður. taldar hvað? ávöxtur afkom-endur álpast karlfugl ---------- röð anganin líkams- vefur samloka form ----------- blóm 2 eins svar gubbir ýfa aragrúa ---------- kvendýr merkti skán álasa ----------- mann vel stórir fugl púka Aðdáendur borguðu Á síðunni Kickstarter er hægt að veita verkefnum brautargengi með því að greiða úr eigin vasa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.