Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 18. mars 2013
Úr Life of Pi yfir í sjónvarp
n Ang Lee þykir einn sá fjölhæfasti
F
yrsta verkefni Óskars
verðlaunahafans Ang
Lee eftir stórmyndina
Life of Pi verður að
leikstýra sjónvarpsþætti.
Hinn heimsfrægi leikstjóri
hefur verið fenginn til að
leikstýra fyrsta þættinum af
dramaþáttaröðinni Tyrant.
Framleiðsla á þáttunum
hefst í sumar en ekki er vitað
hvenær þátturinn fer í loft
ið. Framleiðendur Tyrant
eru þeir sömu og standa að
Emmyverðlaunaþættinum
Homeland.
Lee, sem er 58 ára Taí
vani, þykir einn sá fjölhæf
asti í bransanum. Hann
leikstýrði meðal annars
Crouching Tiger, Hidden
Dragon, Sense and Sensibil
ity og Hulk. Árið 2006 fékk
hann sín fyrri Óskarsverð
laun fyrir kvikmynd sína
Brokeback Mountain.
Grínmyndin
Bikinílína Þetta kvennagull kann að nýta sér kosti vaxmeðferða.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum Pia Cramling (2530), sterkasta
skákkona Norðurlandanna um árabil, hafði hvítt gegn Toni Riedener á opnu
móti í Bern árið 1992. Svartur hótar máti á d1 í næsta leik en sókn hvíts leiðir
til máts á síðustu stundu!
28. Hg8+! Hxg8 - 29. Dxf6+ Hg7 (ef 29...Kh7 þá 30. Dxh6 mát) - 30. Dxg7 mát
Þriðjudagur 19.mars
15.45 Íslenski boltinn (e)
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Teitur (40:52) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (30:52) (Octonauts)
17.41 Grímur grallari (3:4) (Just
William) Grímur er uppreisn-
argjarn ellefu ára strákur sem
þykir ekkert skemmtilegra en
að vera til vandræða í skólanum
með klíkunni sinni, Útlögun-
um. Þættirnir eru byggðir á
þekktum sögum eftir Richmal
Crompton sem voru gefnar út
á íslensku í þýðingu Guðrúnar
Guðmundsdóttur. Þeir fengu
Bafta-verðlaunin sem bestu
leiknu þættirnir. Aðalhlutverkið
leikur Daniel Roche sem sló í
gegn í þáttunum Outnumbered.
18.09 Teiknum dýrin (3:52) (Draw
with Oistein)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Litla Parísareldhúsið (6:6)
(The Little Paris Kitchen)
Rachel Khoo, bresk stúlka
sem fluttist til Parísar og
opnaði minnsta veitingastað
borgarinnar, eldar girnilega rétti
á einfaldan máta. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Landsmót UMFÍ 50 ára
og eldri
20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Guðmundur
Oddur Magnússon, Vera Sölva-
dóttir, Símon Birgisson og Sig-
ríður Pétursdóttir. Dagskrárgerð:
Guðmundur Atli Pétursson og
Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. Netfang
þáttarins djoflaeyjan@ruv.is.
21.15 Castle 8,2 (2:24) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans. Meðal leikenda eru Nath-
an Fillion, Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpurinn III (7:10)
(Forbrydelsen III) Dönsk saka-
málaþáttaröð. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
23.20 Neyðarvaktin (10:24) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráðaliða
í Chicago. Meðal leikenda eru
Jesse Spencer, Taylor Kinney,
Lauren German og Monica
Raymund. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e.
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (14:25)
08:30 Ellen (119:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (106:175)
10:15 The Wonder Years (18:22)
10:40 Gilmore Girls (1:22)
11:25 The Amazing Race (1:12)
12:10 Up All Night (7:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (22:24)
13:20 America’s Got Talent (3:32)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
14:00 America’s Got Talent (4:32)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
14:40 Sjáðu
15:10 Njósnaskólinn (2:13)
15:40 iCarly (41:45)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (67:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (14:24)
19:40 The Middle 7,2 (11:24)
20:05 Modern Family (15:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
20:30 How I Met Your Mother (14:24)
20:55 Two and a Half Men (8:23)
21:20 White Collar (1:16) Þriðja
þáttaröðin um sjarmörinn og
svikahrappinn Neil Caffrey.
Hann er svokallaður góðkunn-
ingi lögreglunnar og þegar
hann er gómaður í enn eitt
skiptið sér hann sér leik á borði
og býður lögreglunni þjónustu
sína við að hafa hendur í
hári annarra svikahrappa og
hvítflibbakrimma gegn því að
komast hjá fangelsisvist.
22:05 Episodes 7,7 (5:7) Bráðfyndnir
gamanþættir með Matt LeBlanc
úr Friends í aðalhlutverki þar sem
hann leikur ýkta útgáfu af sjálf-
um sér í nýjum gamanþætti sem
bresk hjón skrifa saman. Hann
passar hins vegar engan veginn í
hlutverkið og fyrr en varir er hann
farinn að eyðileggja þættina,
orðspor höfundanna og jafnvel
spilla farsælu hjónabandi.
23:05 2 Broke Girls (5:24)
23:25 Go On (8:22)
23:50 Drop Dead Diva (11:13)
00:35 Rita (8:8)
01:20 Girls (6:10)
01:45 Mad Men (7:13)
02:30 Rizzoli & Isles (11:15)
03:15 White Collar (1:16)
04:00 Episodes (5:7)
04:30 Modern Family (15:24)
04:50 How I Met Your Mother (14:24)
05:15 Two and a Half Men (8:23)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Hotel Hell (4:6)
16:50 Dynasty (6:22)
17:35 Dr. Phil
18:20 Family Guy (11:16)
18:45 Parks & Recreation (19:22)
19:10 Everybody Loves Raymond
(17:24)
19:30 The Office 8,8 (24:27)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegt skrifstofulið sem
gefur lífinu lit. Það er spenna í
loftinu á skrifstofunni í kjölfar
þess að DeAngelo stofnar
klíku meðal starfsmanna sem
samanstendur af karlmönnum.
19:55 Will & Grace (20:24)
20:20 Necessary Roughness (15:16)
Bráðskemmtilegur þáttur um
sálfræðinginn Danielle og frum-
leg meðferðarúrræði hennar.
21:10 The Good Wife 7,9 (15:22)
Vinsælir bandarískir verðlauna-
þættir um Góðu eiginkonuna
Alicia Florrick. Öll spjót standa
að kosningastjóranum Eli sem
veit ekki ennþá hvers vegna
verið sé að rannsaka hann.
22:00 Elementary (11:24) Vinsælir
bandarískir þættir sem fjalla
um besta einkaspæjara
veraldar, sjálfan Sherlock
Holmes. Honum til halds og
trausts er Dr. Watson sem að
þessu sinni er kona. Sögusviðið
er New York borg nútímans. Lík
finnst í þvottavél og svo virðist
sem hótelstjóri á lúxushóteli sé
fórnarlambið.
22:45 Hawaii Five-O (4:24)
23:35 HA? (10:12) Spurninga- og
skemmtiþátturinn HA? er
landsmönnum að góðu kunnur.
Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og
Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá
um svörin og Stefán Pálsson
semur hinar sérkennilegu
spurningar. Úr verður hin mesta
skemmtun.
00:25 CSI (11:22)
01:15 Beauty and the Beast (6:22)
02:00 Excused
02:25 The Good Wife (15:22)
03:15 Elementary (11:24)
04:00 Pepsi MAX tónlist
18:05 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
18:35 Meistaradeildin í handbolta
20:00 Dominos deildin
21:00 Spænski boltinn
22:40 Spænsku mörkin
23:10 Dominos deildin
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Dóra könnuður
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Latibær (1:18)
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Hundagengið
17:30 Leðurblökumaðurinn
17:55 iCarly (11:45)
06:00 ESPN America
08:10 Tampa Bay Championship
2013 (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Tampa Bay Championship
2013 (2:4)
15:00 The Memorial Tournament
2012 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (11:45)
19:45 Wells Fargo
Championship 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 2012
00:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Eyjólfur Lárusson
framkvæmdastjóri Allianz á
Íslandi.Hvernig eiga Jón og
Gunna að passa lífeyrin sinn?
21:00 Framboðsþáttur Hægri grænir
21:30 Framboðsþáttur Hægri grænir
ÍNN
12:00 Love Wrecked
13:25 Gosi
15:10 Bjarnfreðarson
17:00 Love Wrecked
18:25 Gosi
20:10 Bjarnfreðarson
22:00 Paul
23:45 Traitor
01:35 The Deal
03:20 Paul
Stöð 2 Bíó
14:45 Stoke - WBA
16:25 Everton - Man. City
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Sunderland - Norwich
20:40 Chelsea - West Ham
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Sunnudagsmessan
00:05 Southampton - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (158:175)
19:00 Ellen (76:170)
19:40 Borgarilmur (8:8)
20:15 Veggfóður
21:05 Hotel Babylon (2:8)
22:00 Footballers Wives (8:8)
22:50 Borgarilmur (8:8)
23:25 Veggfóður
00:15 Hotel Babylon (2:8)
01:10 Footballers Wives (8:8)
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp
17:00 Simpson-fjölskyldan
17:25 Íslenski listinn
17:50 Gossip Girl (1:24)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (19:24)
19:25 How I Met Your Mother (11:24)
20:15 The Glee Project (9:12)
21:00 FM 95BLÖ
21:20 Hellcats (9:22)
22:05 Smallville (13:22)
22:45 Game Tíví
23:10 The Glee Project (9:12)
23:55 FM 95BLÖ
00:15 Hellcats (9:22)
01:00 Smallville (13:22)
01:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Ang Lee Leikstjórinn
hefur tvisvar unnið til
Óskarsverðlauna.
8 1 4 5 2 6 9 3 7
6 9 7 3 4 8 1 2 5
2 3 5 7 9 1 6 4 8
7 5 1 6 8 3 2 9 4
3 4 6 2 5 9 8 7 1
9 8 2 1 7 4 3 5 6
5 6 9 4 1 2 7 8 3
1 7 8 9 3 5 4 6 2
4 2 3 8 6 7 5 1 9
1 8 7 6 5 3 9 4 2
5 2 9 1 4 7 6 3 8
6 3 4 2 8 9 1 7 5
4 5 8 3 9 1 2 6 7
9 6 1 4 7 2 5 8 3
2 7 3 8 6 5 4 9 1
7 4 5 9 2 8 3 1 6
8 1 6 5 3 4 7 2 9
3 9 2 7 1 6 8 5 4