Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2013, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2013, Side 25
Afþreying 25Miðvikudagur 10. júlí 2013 Heimildamynd um M.I.A. frestað n Poppstjarna og dóttir hryðjuverkamanns V æntanlegri heimilda­ mynd um söngkon­ una, rapparann og að­ gerðasinnann M.I.A. hefur verið frestað um ókom­ inn tíma vegna fjárskorts. Þetta tilkynnti leikstjóri myndarinnar, Steven Lover­ idge, fyrr í vikunni. Sýnishorn úr myndinni hefur þegar verið birt á vefnum og vakið mikil viðbrögð, en Loveridge segir að það séu útgáfufyrir­ tæki söngkonunnar sem komi í veg fyrir að hægt sé að klára myndina. Stuttu eft­ ir að sýnishornið var sett á YouTube var það fjarlægt af umræddum útgáfufyrirtækj­ um, en það er þó enn hægt að nálgast það á öðrum vef­ síðum, svo sem Vimeo. Myndin fjallar um Mathangi Arulpragasam, sem gjarnan er kölluð Maya en er hvað best þekkt und­ ir nafninu M.I.A. Hún er upprunalega frá Srí Lanka en ólst upp í Bretlandi, en þangað fluttu hún og móð­ ir hennar er M.I.A. var barn. Í heimildamyndinni talar söngkonan mikið um föð­ ur sinn, en hann er hryðju­ verkamaður og var einn af stofnendum skæruliða­ samtakanna Tamil Tig­ ers. Samtökin börðust fyrir sjálfstæðu ríki fólks af tam­ ílskum uppruna í norður­ og austurhluta Srí Lanka og beittu til þess fjölmörgum hryðjuverkaárásum, morð­ um og nauðgunum. Til að fjármagna starfsemi sína stunduðu meðlimir samtak­ anna bankarán, fjárkúgun og eiturlyfjasmygl þar í landi. n Erfið Fimmtudagur 11. júlí 15.30 EM-stofa 15.45 EM kvenna í fótbolta (Ísland- Noregur) Bein útsending frá leik Íslands og Noregs á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta í Svíþjóð. 17.50 EM-stofa 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Marteinn (2:8) Íslensk gam- anþáttaröð um Martein sem er ósköp venjulegur meðaljón og er nýbyrjaður að búa með kærustunni. Þau sitja uppi með æskuvin Marteins og það verða árekstrar í sambúðinni. Höfund- ur og leikstjóri er Bjarni Haukur Þórsson og aðalhlutverk leika Jóhannes Haukur Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Framleið- andi: Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áhöfnin á Húna (5:9) Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin rokkar í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sig, Láru Rúnars, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni. Framleið- andi: Stórveldið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.00 Hið ljúfa líf (Det Söde Liv) 20.20 Tony Robinson í Ástralíu (4:6) (Tony Robinson Down Under) Breski leikarinn Tony Robinson ferðast um Ástralíu og rekur viðburðaríka sögu landsins. 21.15 Sönnunargögn 6,4 (1:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,1 (15:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Paradís (1:8) (The Paradise) Breskur myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur í stórverslun og heillast af glysi tíðarandans. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola en hér er sagan flutt til Norður-Englands. Meðal leik- enda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. e. 00.00 Þrenna (6:8) (Trekant) Hisp- urslaus norsk þáttaröð um ungt fólk og kynlíf. e. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (21:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (27:175) 10:15 Human Target (4:13) 11:05 Masterchef (6:13) 11:50 Man vs. Wild (11:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? UK (4:6) 14:00 Ultimate Avengers 2 15:15 Ofurmennið 15:35 Lína langsokkur 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (13:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (14:23) 19:35 Modern Family 20:00 Masterchef USA (1:20) 20:45 Revolution (16:20) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 21:30 Breaking Bad 9,4 (4:8) Fimmta þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 22:15 Vice (8:10) 22:45 Grimm (14:22) 23:30 Harry’s Law (7:22) (Lög Harry) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. Ásamt harla óvenjulegum hóp samstarfs- fólks taka þau að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:15 Rizzoli & Isles 7,0 (5:15) Þriðja þáttaröðin um rannsóknarlög- reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafí- unnar saman. 01:00 The Killing (5:12) Þriðja þátta- röðin af þessum æsispennandi sakamálaþáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttunum Forbrydelsen. 01:45 Mad Men (13:13) 02:30 Burn Notice (15:18) Fimmta þáttaröðin um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og út- hýstur þaðan en nýtir hæfileika sína og vinnur nú sjálfstætt við það að leysa sérstök mál og koma fólki til aðstoðar. 03:15 Le Code A Changé 04:55 Simpson-fjölskyldan (13:22) Tuttugasta og önnur þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (1:44) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (15:22) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 Once Upon A Time (2:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Psych (9:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (2:44) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (16:22 20:20 How to be a Gentleman - LOKAÞÁTTUR (9:9) Bandarísk- ir gamanþættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunnskóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbu- legur einkaþjálfari. Sá fyrrnefndi þarfnast ráðgjafar þegar kemur að hinu kyninu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 20:45 The Office 8,7 (14:24) Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Dwight er sendur í sérverkefni af höfuðstöðvunum í Kaliforníu öðrum til mikillar ánægju. 21:10 Royal Pains (10:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 22:00 Flashpoint (4:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 22:50 Dexter (12:12) 9,0 Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Í þessum lokaþætti reyna Dexter og morðdeildin að koma í veg fyrir síðasta verk Dómsdagsmorðingjanna og Debra reynir að horfast í augu við eigin tilfinningar. 23:40 Common Law (9:12) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikkaðir til hjónabandsráðgjafa. Þeir fé- lagar neyðast til að búa undir sama þaki um óákveðinn tíma sem reynir verulega á samband þeirra. 00:25 Excused 00:50 The Firm (18:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Þegar Mitch ver frægan rithöfund i morðmáli hótar annar skjól- stæðingur hans að eyðileggja fyrir honum málið. Abby fer á heimaslóðir og heimsækir lækni þar í bæ, eitthvað virðist liggja í loftinu á milli þeirra. 01:40 Royal Pains (10:16) 02:25 Flashpoint (4:18) 03:15 Pepsi MAX tónlist 16:35 Feherty 17:20 Evrópudeildin 19:00 Sumarmótin 2013 19:45 Pepsi deildin 2013 22:00 Evrópudeildin 23:40 Borgunarmörkin 2013 00:25 Pepsi deildin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 10:20 Áfram Diego, áfram! 10:40 Histeria! 11:05 Doddi litli og Eyrnastór 11:15 Latibær (6:18) 11:35 Lalli 11:45 Refurinn Pablo 11:50 Litlu Tommi og Jenni 12:15 Svampur Sveinsson 12:35 Dóra könnuður 13:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:25 Strumparnir 13:45 Waybuloo 14:05 Hvolpurinn Scooby-Doo 14:30 Áfram Diego, áfram! 14:55 Histeria! 15:15 Doddi litli og Eyrnastór 15:25 Latibær (6:18) 15:50 Lalli 16:00 Refurinn Pablo 16:05 Litlu Tommi og Jenni 16:30 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:35 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:10 Histeria! 19:35 Latibær (6:18) 06:00 ESPN America 07:00 The Greenbrier Classic 2013 11:30 Golfing World 12:20 Golfing World 13:10 The Greenbrier Classic 2013 17:40 PGA Tour - Highlights (26:45) 18:35 Inside the PGA Tour (28:47) 19:00 John Deere Classic 2013 (1:4) 22:00 The Open Championship Official Film 1995 23:00 The Open Championship Official Film 1993 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jafet og Yngvi Örn 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Fiskikóngurinn Á faraldsfæti. ÍNN 11:05 Charlie and the Chocolate Factory 13:00 The Seven Year Itch 14:45 Dear John 16:30 Charlie and the Chocolate Factory 18:25 The Seven Year Itch 20:10 Dear John 22:00 Bridesmaids 00:05 The Expendables 01:50 Vampires Suck 03:10 Bridesmaids Stöð 2 Bíó 17:45 Tottenham - Arsenal 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:00 MD bestu leikirnir 20:30 Tottenham - Reading 22:10 MD bestu leikirnir 22:40 Stuðningsmaðurinn 23:10 Chelsea - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Strákarnir 20:30 Stelpurnar 20:55 Fóstbræður (6:8) 21:25 Curb Your Enthusiasm (2:10) 22:00 The Drew Carey Show (19:22) 22:25 Strákarnir 22:55 Stelpurnar 23:20 Fóstbræður (6:8) 23:50 Curb Your Enthusiasm (2:10) 00:25 The Drew Carey Show (19:22) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (13:24) 19:25 Two and a Half Men (6:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (17:22) 20:10 The O.C. (11:27) 20:55 Game Tíví 21:20 Pretty Little Liars (11:25) 22:05 Pretty Little Liars (12:25) 22:50 The O.C. (11:27) 23:35 Game Tíví 00:00 Pretty Little Liars (11:25) 00:45 Pretty Little Liars (12:25) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt. Fjárskortur Sýnishorn var fjar- lægt af YouTube. 6 4 1 5 8 2 7 9 3 7 8 9 6 3 1 4 5 2 2 3 5 7 4 9 6 8 1 5 6 2 8 7 3 9 1 4 8 9 4 2 1 5 3 6 7 1 7 3 4 9 6 5 2 8 3 2 7 9 5 8 1 4 6 9 1 8 3 6 4 2 7 5 4 5 6 1 2 7 8 3 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.