Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 10.–11. júlí 2013 76. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Týndust lyklarnir nokkuð? Ritstjóri í búri n Davíð Oddsson snæddi kvöldverð á Grillmarkaðnum á laugardaginn, ásamt útlendum vinum sínum. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þeir borðuðu mat­ inn sinn í búri, aðskildir frá öðrum gestum staðarins. Eins og DV greindi frá fyrir skemmstu er Grillmarkað­ urinn besti veitingastaður landsins, samkvæmt notendum ferðasíðunnar vinsælu Tripadvisor.com. Réttirn­ ir á matseðlinum eru ekki af ódýrari gerðinni, en Davíð hefur þrátt fyrir það væntanlega ekki átt í vandræðum með að borga reikninginn. Davíð, sem er ritstjóri Morgunblaðsins, er með rúmlega 2 millj­ ónir í mánað­ arlaun. Þingmaður vann til gullverðlauna Þ að var skítaveður og mjög erfitt að sippa og enn erfiðara að hemja húllahringinn,“ seg­ ir Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokks­ ins í Suðurkjördæmi. Hún varð lands­ mótsmeistari í starfshlaupi á Lands­ móti UMFÍ á Selfossi um helgina og lagði ýmsar þekktar kempur að velli í hlaupinu, þeirra á meðal flokksbróð­ ur sinn Harald Einarsson en hann er landsþekktur hlaupari. Silja Dögg keppti fyrir ungmennafélag Njarðvík­ ur á mótinu. „Ég tók þátt í starfshlaupinu til að vera með í einhverri grein. Í því er hlaupinn einn hringur og með vissu millibili þarf að leysa þrautir. Þetta byggir bæði á tímatöku og svo fær maður stig eftir því hvað mað­ ur leysir þrautirnar vel af hendi. Við áttum til dæmis að bera 35 kílóa poka nokkurn spöl, svo áttum við að finna tvö símanúmer í símaskránni, leggja þau saman og finna þversummuna af þeim, við áttum líka að setja á okk­ ur bindi, naglalakka okkur og hlaupa upp brekku. Á einni stöðinni þurft­ um við að glíma við glímukóng Ís­ lands og við urðum að þekkja bragðið sem hann felldi okkur á svo eitthvað sé nefnt af þeim þrautum sem við átt­ um að leysa,“ segir Silja Dögg. „Ég gerði mitt besta en neita því ekki að ég var mjög hissa þegar það var hringt í mig daginn eftir og mér tilkynnt að ég hefði unnið gullið. Ég kom sjálfri mér mjög á óvart. Ég hef ekki getað æft neitt upp á síðkastið, bara setið á rassinum og hugsað um pólitík.“ Því má svo bæta við að bróðir Silju Daggar, Guðmundur Stefán, er sömuleiðis mikill íþróttagarpur en hann vann gull á landsmótinu í sín­ um flokki í júdó. n johanna@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 26°C Berlín 21°C Kaupmannahöfn 22°C Ósló 20°C Stokkhólmur 20°C Helsinki 19°C Istanbúl 26°C London 19°C Madríd 28°C Moskva 23°C París 19°C Róm 27°C St. Pétursborg 22°C Tenerife 29°C Þórshöfn 12°C Veðrið Hlýjast nyrðra Sunnan 3–10 m/s, hvassast vestast á landinu. Skýjað sunnan- og vestanlands, sums staðar dálítil súld eða þokuloft og hiti 8 til 15 stig. Rigning síðdegis á morgun, en vestlægari og úrkomuminna undir kvöld. Yfirleitt léttskýj- að á Norður- og Austurlandi og hiti 16 til 24 stig. upplýsingar af veDur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 10. júlí Evrópa Miðvikudagur Sunnan 3–10 m/s, skýj- að og lítilsháttar súld af og til, en úrkomuminna annað kvöld. +14° +9° 10 3 03:26 23:39 Blíða Hvert skemmtiferðaskipið á fætur öðru leggst þessa dagana að bryggju í Reykjavík. sigTryggur ariMyndin 12 12 13 13 11 10 21 15 1816 sigraði „Ég kom sjálfri mér mjög á óvart. Ég hef ekki getað æft neitt upp á síðkastið, bara setið á rassinum og hugsað um póltík,“ segir Silja Dögg. n Silja Dögg varð landsmótsmeistari Gylfaflöt 3 - Sími 567 4468 - www.gummisteypa.is V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.7 11 3.2 10 3.4 9 4.8 10 11.3 9 9.9 7 13.4 8 6.5 8 4.7 9 4.7 6 1.0 8 6.4 10 3.1 20 1.0 10 1.8 13 1.9 6 4.2 9 6.7 9 6.1 9 10.0 9 2.4 12 1.5 9 1.9 10 3.8 4 3.7 11 7.7 10 5.6 7 5.9 5 4.2 10 7.5 9 4.9 9 9.9 9 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 0.5 12 3.8 9 2.1 11 4.8 5 3.4 9 4.2 9 3.1 9 7.8 8 2.6 10 2.3 9 0.8 11 6.4 6 7.7 11 9.1 10 4.4 9 4.8 7 2.1 11 5.2 11 2.0 8 3.0 8 2.9 10 2.7 9 3.7 8 5.1 9 3 7 7 5 6 2 2 2 12 7 12 20 22 24 26 26 22 17 20 29 28 22 20 18 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.