Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
10.–11. júlí 2013
76. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Týndust
lyklarnir
nokkuð?
Ritstjóri í búri
n Davíð Oddsson snæddi kvöldverð
á Grillmarkaðnum á laugardaginn,
ásamt útlendum vinum sínum. Það
væri ekki í frásögur færandi nema
fyrir þær sakir að þeir borðuðu mat
inn sinn í búri, aðskildir frá öðrum
gestum staðarins. Eins og DV greindi
frá fyrir skemmstu er Grillmarkað
urinn besti veitingastaður landsins,
samkvæmt notendum ferðasíðunnar
vinsælu Tripadvisor.com. Réttirn
ir á matseðlinum eru ekki af ódýrari
gerðinni, en Davíð hefur þrátt fyrir
það væntanlega ekki átt í
vandræðum með að
borga reikninginn.
Davíð, sem er ritstjóri
Morgunblaðsins, er
með rúmlega 2 millj
ónir í mánað
arlaun.
Þingmaður vann til gullverðlauna
Þ
að var skítaveður og mjög
erfitt að sippa og enn erfiðara
að hemja húllahringinn,“ seg
ir Silja Dögg Gunnarsdóttir,
þingkona Framsóknarflokks
ins í Suðurkjördæmi. Hún varð lands
mótsmeistari í starfshlaupi á Lands
móti UMFÍ á Selfossi um helgina og
lagði ýmsar þekktar kempur að velli í
hlaupinu, þeirra á meðal flokksbróð
ur sinn Harald Einarsson en hann
er landsþekktur hlaupari. Silja Dögg
keppti fyrir ungmennafélag Njarðvík
ur á mótinu.
„Ég tók þátt í starfshlaupinu til
að vera með í einhverri grein. Í því
er hlaupinn einn hringur og með
vissu millibili þarf að leysa þrautir.
Þetta byggir bæði á tímatöku og svo
fær maður stig eftir því hvað mað
ur leysir þrautirnar vel af hendi. Við
áttum til dæmis að bera 35 kílóa poka
nokkurn spöl, svo áttum við að finna
tvö símanúmer í símaskránni, leggja
þau saman og finna þversummuna
af þeim, við áttum líka að setja á okk
ur bindi, naglalakka okkur og hlaupa
upp brekku. Á einni stöðinni þurft
um við að glíma við glímukóng Ís
lands og við urðum að þekkja bragðið
sem hann felldi okkur á svo eitthvað
sé nefnt af þeim þrautum sem við átt
um að leysa,“ segir Silja Dögg.
„Ég gerði mitt besta en neita því
ekki að ég var mjög hissa þegar það
var hringt í mig daginn eftir og mér
tilkynnt að ég hefði unnið gullið. Ég
kom sjálfri mér mjög á óvart. Ég hef
ekki getað æft neitt upp á síðkastið,
bara setið á rassinum og hugsað um
pólitík.“
Því má svo bæta við að bróðir
Silju Daggar, Guðmundur Stefán, er
sömuleiðis mikill íþróttagarpur en
hann vann gull á landsmótinu í sín
um flokki í júdó. n
johanna@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 26°C
Berlín 21°C
Kaupmannahöfn 22°C
Ósló 20°C
Stokkhólmur 20°C
Helsinki 19°C
Istanbúl 26°C
London 19°C
Madríd 28°C
Moskva 23°C
París 19°C
Róm 27°C
St. Pétursborg 22°C
Tenerife 29°C
Þórshöfn 12°C
Veðrið
Hlýjast nyrðra
Sunnan 3–10 m/s, hvassast
vestast á landinu. Skýjað
sunnan- og vestanlands,
sums staðar dálítil súld eða
þokuloft og hiti 8 til 15 stig.
Rigning síðdegis á morgun, en
vestlægari og úrkomuminna
undir kvöld. Yfirleitt léttskýj-
að á Norður- og Austurlandi
og hiti 16 til 24 stig.
upplýsingar af veDur.is
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
10. júlí
Evrópa
Miðvikudagur
Sunnan 3–10 m/s, skýj-
að og lítilsháttar súld af
og til, en úrkomuminna
annað kvöld.
+14° +9°
10 3
03:26
23:39
Blíða Hvert skemmtiferðaskipið á fætur öðru leggst þessa dagana að
bryggju í Reykjavík. sigTryggur ariMyndin
12
12
13
13
11
10
21
15
1816
sigraði „Ég kom sjálfri mér mjög á
óvart. Ég hef ekki getað æft neitt upp
á síðkastið, bara setið á rassinum og
hugsað um póltík,“ segir Silja Dögg.
n Silja Dögg varð landsmótsmeistari
Gylfaflöt 3 - Sími 567 4468 - www.gummisteypa.is
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.7
11
3.2
10
3.4
9
4.8
10
11.3
9
9.9
7
13.4
8
6.5
8
4.7
9
4.7
6
1.0
8
6.4
10
3.1
20
1.0
10
1.8
13
1.9
6
4.2
9
6.7
9
6.1
9
10.0
9
2.4
12
1.5
9
1.9
10
3.8
4
3.7
11
7.7
10
5.6
7
5.9
5
4.2
10
7.5
9
4.9
9
9.9
9
4.2
10
5.8
8
7.9
8
7.9
8
1.9
10
3.0
8
3.3
9
6.5
5
0.5
12
3.8
9
2.1
11
4.8
5
3.4
9
4.2
9
3.1
9
7.8
8
2.6
10
2.3
9
0.8
11
6.4
6
7.7
11
9.1
10
4.4
9
4.8
7
2.1
11
5.2
11
2.0
8
3.0
8
2.9
10
2.7
9
3.7
8
5.1
9
3
7
7
5
6
2
2
2
12
7
12
20
22
24
26 26
22
17 20
29
28
22
20 18
28