Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 10
8
Yerslunarskýrslur 19J4
við vörumagn það, sem tollur hefur verið greiddur af. Eins og áður
hefur það víðast komið í Ijós, að upphæðin verður minni eftir
verslunarskýrslunum heldur en eftir tollreikningunum. En þar sem
það liggur í augum uppi, að minna hefur ekki verið flutt inn eða
út af tollvörum heldur en tollreikningarnir telja, þá hefur því sem
á vantar allsstaðar verið bætt við útkomuna úr verslunarskýrslunum,
þannig að sama verð hefur verið sett á það, sem á vantaði, eins og
á því, sem upp var gefið, og er sú viðbót innifalin í töflunum, sem
hjer~eru prentaðar. Eftirfarandi yfirlit sýnir mismuninn á tollreikn-
ingunum og því, sem skýrslur hafa fengist um, og hve miklum
hluta af öllum að- eða i'itflutningi af hverri vöru það nemur, sem
á vantar og því hefur orðið að bæta við á eftir.
Samkvæmt Samkvæmt Mismunur
A. Aðflutt. tollreikningum íengnum skýrslum Vörumagn Áætlað verð °l°
Kornvörur .......... 13 694 155 kg 13 392 890 kg 301 265 kg 70127kr. 2.2°/„
Jarðepli............. 1 481 900 — 1 098 600 — 383 300 — 31 600 — 25.9-
Kaffi óbrent.......... 327 662 — 322 692 — 4 970 — 5 964 — 1.6—
Kal'fi brent....... 14104 — 11 471 — 2 633 — 3 423 — 18.7—
Kaffibætir............. 158 062 — 147 750 — 10 312 — 6 082 — 6.6—
Te................. 2 832 — 2 606 — 226 — 588 — 8.o—
Súkkulaði og kakaó 64 812 — 59 504 — 5 308 — 8 120 — 8.2—
Sykur og siróp..... 2547 649 — 2391 473 — 156 176 — 54 492 — 6.1—
Brjóstsykur, konfekt 9 265 — 7 063 — 2 202 — 3 629 — 23,s—
Tóbak................... 78 941 — 76 554 — 2 387 — 6 531 — 3.o—
Vindlar, vindlingar. 11 704 — 10 068 — 1 636 — 15 900 — 14.0—
Ö1 og límonaði..... 127 743 1 106 499 1 21 244 1 7 425 — 16.«—
Sódavatn........... 6 798 — 5 698 — 1 100 — 297 — 16.2—
Kol og kóks........ 112 997 t 93 475 t 19 522 t 450 682 — 17.3—
Trjáviður............... 17 978 m° 14 260 m3 3 718 m3 168 239 — 20.7—
Sement, kalk og tjara 4 762550 kg 3 086 541 kg 1 676 009 kg 62 000 — 35.2—
Salt............... 49 975 t 29 Q80 t 20 295 t 432102 — 40.«—
B. Útflutt.
Saltfiskur og óverk-
aður fiskur...... 22 250 900 kg 19 426 676 kg 2 824 224 kg 1 261 000 — 12.7°/0
Síld................ 23 576 450 — 3 983 110 — 19 593 340 — 3 330 861 — 83.t-
Hrogn.................. 297 240 — 226 307 — 70 933 — 11 028 — 23.9—
Fóðurmjöl.............. 134 100 — » » — 134 100 — 26 800 — lOO.o—
Fiskgúanó............ 1 782 800 — 201 400 — 1 581 400 - 316 670 — 88.7—
Síldarlýsi. ......... 1 316 070 — » »— 1316 070 — 500 000 — lOO.o -
Forskalýsi........... 1 690 290 — 1 286 897 — 403 393 — 117 274 — 23.9—
Ilvallýsi1)........ 264 810 — 324 — 264 486 — 64 489 — 99.9—
1) Af vangá hefur láðst að Ieiðrjetta þennan lið eftir totjrfeikningunum, og er liann þvi
talinn i skýrslunum lijer a eftir að eins með þeirri upphæð sent skýrsiur komu um.