Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 14

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 14
12 Verslunarskýrslur 1914 útflutningsgjaldsreikningunum, en aðflutlar tollvörur, þær sem leið- rjetta má skýrslur um á sama hátt eftir tollreikningum, nema ekki eins miklum hluta af öilum aðfluttu vörunum. Annað atriði, sem líka kemur til greina, er það, að nokkur hluti að andvirði útfluttu vörunnar rennur ails ekki til landsmanna, og verður því ekki varið til þess að borga með aðfluttu vöruna. Hvalveiðarnar og mikið af síldveiðunum hjer við land hefur undanfarin ár verið rekið af út- lendinguin (einkum Norðmönnum), sein ekki hafa verið búsettir hjer nema nokkurn hluta ársins, en haft aðalbækistöð sína utanlands. Það sem þessir útlendu atvinnurekendur hafa fengið fyrir útfluttar vörur umfram kostnaðinn við rekslur atvinnunnar hjer við land rennur ekki inn í landið, og verður ekki talið landsmönnum til tekna. Samkvæmt skýrslu konsúls Norðmanna á Akureyri voru alls saltað- ar á Norðurlandi 273 288 tunnur af síld árið 1914 (sú tala er lítið eitt of lág). Þar af var aíli Norðmanna ... eða 54.4°/o — íslendinga ,.. 71 742 — — 26.3— — Svia .. 25 972 — — 9.5— — Dana .. 24 960 — — 9.1- — Pjóðverja .. 1 950 — — 0.7- Auk þess eru fleiri atriði, sem ekki koma í Ijós í skýrslunum um aðfluttar og útfluttar vörur, en hafa þó áhrif á greiðslujöfnuðinn milli íslands og útlanda, svo sem fje það er útlendir ferðamenn eyða hjer, sala á forða til útlendra skipa hjer við land, ágóði inn- lendra umboðsmanna, vextir af erlendum verðbrjefum í eigu lands- manna o. íl. og hinsvegar arður af erlendum verslunum og öðrum erlendum atvinnufyrirtækjum hjer á landi, vextir af erlendum skuld- um o. fl. Af þessu er auðsætt, að eigi nægir að bera að eins saman verðmagn aðfluttu og útfluttu vörunnar til þess að sjá, hvort landið safnar skuldum við önnur lönd eða eignast kröfur á þau. III. Aðfluttar vörutegundir. Importation des marchandises. Tafla II (bls. 4 — 20) sýnir hve mikið hefur flust til landsins af liverri vörutegund árið 1914. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyldleika og tilfærðar í sömu röð eins og á verslunarskýrslueyðu- blaðinu. í töflu I (bls. 2—3) er yfirlit yfir verðmagn aðflutningsins i öllum vöruflokkunum. Enda þótt flokkun þessi virðist heppilegri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.