Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 35

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 35
Verslunarskýrslur 1914 33 1906—1910 ............ innlendar 88°/o, erlendar 12°/o 1911 ................ —»— 89— -»— 11— 1912 ............—»— 91— —»— 9— 1913 ................ —»— 90— —»— 10— 1914 ................ —»— 92— —» - 8— Um stærð verslananna eru engar upplýsingar og því verður ekki sagt, hve mikil hlutdeild erlendu verslananna er í versluninni yfirleitt, en sjálfsagt er sú lilutdeild miklu meiri en talan bendir til, því að flestar erlendu verslanirnar eru stórverslanir, en margt af þeim innlendu mjög smáar verslanir. Á síðustu árum hefur komið upp ný tegund verslana, sem áður var mjög lítið um. f*að eru umboðs-’ og heildverslanir. Árið 1914 voru taldar 16 slíkar verslanir hjer á landi. IX. Verslunarskuldir. Dettes des chalands aux marchands. Skýrslum um skuldir almerinra viðskiftamanna við verslanir og iðnaðarfyrirtæki, er lánsverslun reka, hefur verið safnað síðan árið 1910. Gefa verslanirnar sjálfar skýrslu um, hve mikla upphæð þær eigi útistandandi við hver áramót hjá innlendum viðskiftamönn- um (öðrum en bönkum) og hve mikið þeir eigi inni hjá versl.un- inni á sama tíma. Tilgangurinn mun vera sá að fá að vita, hvað landsmenn skulda fyrir vöruúttekt hjá kaupmönnum, en með því að ekki eru undanskildir aðrir innlendir viðskiftamenn en bankar, telst hjer með það sem kaupmenn skulda öðrum innlendum kaupmönn- um eða heildsölum fyrir vörubirgðir. En til þessara skulda eiga að svara jafnstórar innieignir hjá kaupmönnum þeim, sem fengið hafa vörurnar lánaðar, og ættu því að hverfa, ef allar innieignir væru dregnar frá aðalupphæð skuldanna. Varlegra er að leggja ekki altof mikið upp úr skýrslum þessum. Sjálfsagt mun mikið af skuldum þeim, sem hjer eru taldar, að eins vera til á pappírnum, fyrndar eða gersamlega ófáanlegar og því einskis virði. Aftur á móti mun líka vera til töluvert af verslunarskuldum við verslanir, sem sjálfar eru undir lok liðnar, ýmist til innheimtu hjá málaflutningsmönnum eða í eign einstakra manna, en slíkar skuldir eru ekki taldar lijer, því að ógerningur er að hafa uppi á þeim. Samkvæmt skýrslunum hafa skuldir manna við og innieignir í verslunum numið þeim upphæðum, sem hjer fara á eftir, árin 1910-14:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.