Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 32
30 Yerslunarskýrslur 1914 Svo sem hjer sjest námu verslunarviðskiftin við útlönd 1914 í 7 kauptúnum meir en 1 milj. kr. Þessi kauptún eru allir kaupstað- irnir 5 og auk þess Siglufjörður og Vestmannaeyjar. Siglufjörður stendur jafnvel að eins að baki Reykjavíkur og Akureyrar að því er upphæð verslunarviðskiftanna snertir, en er töluvert framar hinum kaupstöðunum í því efni. Vestmannaeyjar eru líka að eins lítið eitt lægri heldur en Seyðisfjörður, sem lægstur er af kaupstöðunum. Alls hefur verslunarmagn þessara kauptúna, sem hæst eru, numið 26 milj. og 855 þús. kr. og er það 69°/o eða rúml. 2/s af verslunarmagni alls landsins. Að því er kaupstaðina sjerstaklega snertir, er yfirlit 'yfir við- skiftaupphæð þeirra árin 1913 og 1914 i 7. töfiu (bls. 29*). Þar er einnig sýnt með hlutfallstölum, hve mikill hluti af aðfluttu og út- íluttu vörunni og af versluninni við útlönd í heild sinni kemur á hvern kaupstað. Töluvert meira en helmingurinn af allri versluninni við útlönd fellur á alia 5 kaupstaðina. Nálega þriðjungurinn af við- skiftaupphæðinni kemur á Reykjavík eina eða töluvert meira heldur en á hina kaupstaðina alla samanlagða. VII. Tolltekjurnar. Droits de douatie. Á bls. 76—77 er yfirlit yfir tolltekjur landssjóðs árið 1914, og er þar sýnt, hvernig hver lollur sundurliðast eftir vörutegundum samkvæmt tolllögunum. Tolltekjurnar eru hjer taldar eins og þær eru innheimtar frá toligreiðendum og áður en innheimtulaun eru dregin frá. Upphæðirnar, sem greiðst hafa í landssjóð, eru því nokkru lægri. Innlieimtulaun eru 2°/o af öllum tollum, nema 3°/o af vörutolli. Hjer með er ekki talinn sá liluti af vörutollinum, sem greiddur er af póstböglum, því að um hann er ekki til nein skilagrein. Pósl- höglatollurinn er greiddur í frímerkjum og því innifalinn í pósttekj- unum (frímerkjasölu). 1914 var hann 30 au. af hverjum bögli. Það ár voru alls fluttir til landsins 42 788 póstböglar. Ef þeir hefðu allir verið tollskyldir, liefði tollurinn af þeim numið alls rúml.- 12 800 kr., en nú eru undanþegnir tolli höglar, sem eru endursendir, svo og prentaðar bækur og blöð og eru engar skýrslur til um, hve miklu það nemur. Ef gert er ráð fyrir, að það sje 10°/o af böglatölunni, þá ætti póstböglatollurinn 1914 að liafa numið um 11 500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.