Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 16
14* Verslunsrskýrslur 1914 að telja hana. Verður þá að setja hana í þann flokk, sem ætla má að meiri hluti hennar falli venjulega undir. 1. tafla (bls. 13*) er yfirlit yfir skiftingu á aðfluttum vörum þrjú sið- ustu árin eftir notkun varanna. Hafa þær að mestu verið flokkaðar á sama hátt eins og undanfarin ár (sjá Verslunarskýrslur 1913, bls. 4—12). t*ó hefur verið breytt til um flokkunina á nokkrum stöðum. í V. flokki er að eins talið steinolía, bensín, kol og kóks, en eld- spítur og annað ljósmeti, svo sem kerti, er talið í IV. flokki og brensluspritt (mengaður vínandi) í X. flokki. Farfi er fluttur úr VII. flokk i X. flokk. Úr X. flokki er flutt: mais, hafrar og bygg í I. flokk, gasmælar í IV. flokk, skrifvjelar í VI. flokk og mottur til umbúða i VIII. flokk. Flokkurinn »ÝmisIegt« er nú ekki sjerstakur, heldur hefur honum verið bætt við X. flokk, nema glysvarningur hefur verið settur í IV. flokk. í I. töflu hefur þessu einnig verið breytt fyrir árin 1912 og 1913. Þó er ekki fullkomið samræmi milli þessara ára og síðasta ársins vegna þess að vörutegundirnar eru svo miklu meira sundurliðaðar þar, og geta því skifst betur niður á milli flokk- anna. Sjerstaklega hefur þetta orðið til þess, að meira hefur fallið undir IV. og VI. flokk heldur en áður. Þar sem allskonar járnvörur voru áður ósundurliðaðar og látnar falla undir ýmsar framleiðslu- vörur, þá eru nú ýmsar járnvörur teknar upp í IV. flokk, svo sem blikkvörur, hnífar og skæri, lásar, lamir og lyklar, pottar o. fl., enn- fremur yfirleitt flestar fullunnar vörur úr öðrum málmum en járni. Upp í VI. flokk hefur verið tekið bæði prentletur og pennar, er áð- ur fólust í járn- og málmvörum. í töflunni er sýnt, hve miklum hluta af hundraði hver flokkur nemur af verðupphæð allrar aðfluttrar vöru hvert ár. Yfirlitið ber með sjer, að hjerumbil helmingurínn af verði aðflultu vörunnar fer í neysluvörur, framundir ^/a í framleiðsluvörur og milli Vs og V6 í Ijós- meti og eldsneyti (steinolíu og kol), sem bæði er til heimilisnotkun- ar og framleiðslu. Þessi hlutföll eru mjög lík árið 1914 eins og árið á undan. Þó hefur gengið tiltölulega heldur meira til neysluvaranna heldur en undanfarin ár. Matvörur fluttust til landsins 1914 fyrir nálega 4'/* milj* kr. Er það um 700 þús. kr. meira heldur en árið á undan, er aðflutn- ingur af þessum vörum nam S1/2 milj. kr. MestöII þessi hækkun stafar frá kornvörunum og orsakast bæði af auknum aðflutningum á þeim, en þó langtum meir af verðhækkun á þeim. Aðflutningur af kornvörum hefur numið:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.