Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Blaðsíða 22
20 Verslunarskýrslur 1914 Á þessum 5 árum hefur innflutningur af gaddavír næstum fimm- faldast. Árin 1907 og 1908 var þó innflutningurinn meiri heldur en 19)0. Árið 1914 eru taldar innfluttar 394 skilvindur og er það minna heldur en tvö næstu árin á undan, 1913 fluttust inn 517, en 445 árið 1912. Árið 1904 og 1905 var innflutningurinn mestur, um 600 hvort árið, árið 1908 aftur á móti ekki nema tæplega 100, en svo liækkandi úr því. Um sláttuvjelar er fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Það ár voru fluttar inn 30 sláttuvjelar, jafnmargar hafa verið flultar inn árið 1914, en 48 árið 1912 og 38 árið 1913. Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir 1.4 milj. kr. árið 1914. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru haria margskonar og sundurleitar, og lenda hjer þær vörur, sem ekki falla beinlínis undir neinn af hinuin flokkunum. Þar undir fellur þvi t. d. peningar mótaðir, óunnir málmar, ýmsar járnvörur, smíðalól, verkfæri og áhöld, vagnar og ýmsar vjelar, kemiskar vörur og sprengi- efni, umbúðapappír, farfi og fernis, skinn og tóvöruefni og ýmislegt fleira. Af þessum vörum munar langmest um járnvörurnar. IV. Útfluttar vörutegundir. Eócporlation des marchandises. í töflu III (bls. 21 — 25) er skýrt frá útflutningi á hverri ein- stakri vörutegund bæði frá landinu í heild sinni og frá Reykjavík sjer i lagi. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir eftir skyldleika þeirra og eðlismun og í töflu I (bls. 2—3) er yfirlit yfir þá flokkaskiftingu. Þær vörur, sem útflutningsgjald er greitt af, eru taldar eftir því sem útflutningsgjaldsreikningarnir sýna, að útflutt hefur verið, þegar það er hærra heldur en skýrslur útflytjenda tilgreina, en svo er venju- lega um flest. 3. tafla (bls. 21*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið árlega siðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eins og að undanförnu eftir því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Fiskiafurðirnar eru aðalútflutningsvaran. Þær námu 151/* milj. kr. árið 1914 eða framundir V4 af verðupphæð allrar útfluttu vörunnar. Síðan um aldamót hefur verðupphæð útflultra fiskiafurða þrefaldast, því að árið 1901 var hún aðeins rúml. 5 milj. kr. eða um 56°/o af verði allrar útfluttu vörunnar þá. 4. tafla (bls. 22*) sýnir útflutninginn á fullverkuðum saltfiski, hálfverkuðum og óverkuðum fiski og harðfiski á hverju ári síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.