Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 11
20
Verslunarskýrslur 1916
9
II. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda i heild sinni.
L’éclumge entier de l'Islande et de l’étranger.
Samkvæmt verslunarskj'rslunum 1916 með þeim leiðrjettingum,
sem gerðar hafa verið á þeim samkvæmt tollreikningunum, nam
verð aðfhittu vörunnar alls 39.2 milj. kr., en útflutta vörunnar A0.1
milj. kr. Samkvæmt því hafa verið fluttar út vörur fyrir O.o milj.
meira heldur en aðflutt hefur verið.
Síðustu árin hefur verð aðfluttrar og útfluttrar vöru numið
sem hjer segir:
Aðflutt Útflutt Útíl. umfram aðfl. Útfl. og aðfl. samt.
Importation Exportation Exp. - hnp. Imp. -f Exp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1909 . .. . 9 876 13 129 3 253 23 005
1910 . ... 11 323 14 406 3 083 25 729
1911 . ... 14123 15 691 1568 29 814
1912 . ... 15 347 16 558 1 211 31 905
1913 . ... 16 718 19128 2 410 35 846
1914 . ... 18111 20 830 2719 38 941
1915 . ... 26 260 39 633 13 373 65 893
1916 . ... 39 184 40 107 923 79 291
Aðflutt og útflutt peningamjmt er talin með þrjú siðustu árin
en ekki árin á undan. Yfirlit yfir verslunarviðskiftin við úllönd
1895 —1908 er í Verslunarskýrslum 1913, bls. 10*—11*.
Verslunarviðskiftin við útlönd, metin lil peninga, hafa verið
meiri árið 1916 heldur en nokkurt undanfarið ár. Námu þau alls
(aðfiutt og útflutt) 79.3 milj. kr. Er það um 13'/2 milj. kr. meira
heldur en næsta ár á undan, 1915. Næstum öll aukning viðskifta-
veltunnar frá 1915 -1916 kemur á aðlluttu vöruna, 13 milj. kr., en
að eins V2 milj. kr. á útíluttu vöruna.
Verðmagn innflutningsins hefur þannig vaxið frá árinu á undan
næstum um 50°/o, en útflutningsins aðeins um l°/o. Þessi stórkostlega
hækkun á verðmagni aðfiuttu varanna mun stafa að mestu leyti frá
verðhækkun þeirra, en ekki auknum aðflutningum. Á útfluttu vörun-
um hefur yfirleitt líka orðið nokkur verðhækkun, en útfiutningsmagnið
minna heldur en árið áður. í samanburði við árið 1914 hefur verð-
magn innflutningsins meir en tvöfaldast (hækkað um 116°/o) og út-
flutningsins nálega tvöfaldast (hækkað um 93°/o).
Á yfirlitinu hjer á undan um aðfluttar og útfluttar vörur sjest,
að útfluttu vörurnar hafa undanfarin ár æfinlega verið meira virði
heldur en aðíluttu vörurnar. Af þessu má samt ekki draga þá álykt-
un, að landsmenn hafi á hverju ári, auk aðfluttu vörunnar, haft
b