Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Síða 16
14 VerslunarsUýrslur 1916 20 huga sjálft vörumagnið. 2. yfirlit sýnir, hve mikið hefur flust til landsins af munaðarvörum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880, bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Vínandi er talinn með brennivíni þannig, að lítratala vínandans er tvöfölduð áður en henni er bætt við, því að brennivínið hefur hjerumbil hálfan styrk- leika á við hreinan vínanda, svo að hálfur lítri af vínanda sam- svarar heilum Htra af brennivíni. 2. yfirlit. Árleg neysla af munaðarvörum 1881—1916. Consommation du cafc, du sucre, du tabac, de la biére et des boissons alcooliques 1881—1916. Önnur Kaffi Sykur Tóbak Ö1 vinföng Café Sucre Tabac Biirc Liqucurs divers Innflulningur alls vie Imporlation totale 100 kg 100 kg 100 kg hl lll lil 1881—1885 nieðaltal, moijenne.. 3 884 5 483 838 1 149 3 287 943 1886—1890 — — .. 2818 5 845 815 942 2 449 423 1891-1895 — — .. 3127 8155 880 1 503 3 097 557 1896—1900 — — .. 3 880 11 311 962 1 814 3 130 626 1901-1905 - — .. 5 000 16312 995 2 666 2 560 571 1906—1910 — — .. 5 236 20 019 914 3 523 2156 482 1911—1915 -v- — .. 5 252 24 773 957 2 643 1 501 480 1915 6 255 29 285 1 136 2 292 176 36 1916 6 906 24 080 1 271 3 230 197 83 Neysla á mann Consommation par téte kg kg kg litrar litrar litrar 1881 — 1885 meðaltal, moijenne.. 5.4 7.6 1.2 1.6 4.6 1.3 1886-1890 — — .. 4.o 8.2 1.1 1.3 3.4 0.6 1891—1895 — — .. 4 3 11.2 1.2 2.1 4.3 0.8 1896-1900 — — .. 5.1 14.9 1.3 2.4 4.1 0.8 1901—1905 — — .. 6.3 20.5 1.3 3.3 3.2 0.7 1906—1910 — — .. 6.3 24.o 1.1 4.2 2.6 0.6 1911—1915 — — .. 6 o 28.4 1.1 3.0 1.7 0.5 1915 7.1 32.9 1.3 2.6 0.2 O.o 1916 7.7 26.7 1.4 3.6 0.2 O.i 2. yfirlit sýnir, að töluvert meira hefur verið flutt inn árið 1916 heldur en næsta ár á undan af öllum þeim vörum, sem yfirlitið nær til, nema sykri. Áfengisinnflutningurinn er hverfandi síðan 1911, þar sem að eins er flutt inn fyrir milligöngu landsstjórnarinnar messuvín og vín eða vínandi til lækninga (mengaður vínandi, sem Iluttur er inn, er ekki talinn hjer með). Aðflutningur á sykri hefur vaxið afarmikið á siðustu 30—40 árum. Neyslan á mann hefur ferfaldast. Vaxandi sykurneysla þykir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.