Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Side 21
20
Verslunarskýrslur 1916
19
heldur en nokkurt undanfarið ár. Áður var innflutningur af skil-
vindum mestur árin 1904 og 1905, um 600 hvort árið, árið 1908
aftur á móti ekki nema tæplega 100, en svo hækkandi úr þvi. Um
sláttuvjelar er fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Það ár voru
fluttar inn 30 sláttuvjelar, 48 árið 1912, en ekki nema 7 árið 1915
og 10 árið 1916.
Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið
fyrir 2.8 milj. kr. árið 1916 og er það nærri tvöföld verðhæð á við
árið á undan. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru harla margs-
konar og sundurleitar, og lenda hjer þær vörur, sem ekki falla
beinlínis undir neinn af hinum flokkunum. Þar undir fellur því t. d.
peningar mótaðir, óunnir málmar, ýmsar járnvörur, smíðatól, verk-
færi og áhöld, vagnar og ýmsar vjelar, kemiskar vörur og sprengi-
efni, umbúðapappír, farfi og fernis, skinn og tóvöruefni og ýmislegt
fleira. Af vörum í þessum flokki hafa þessar verið mestar að
verðmagni:
1910 1915
Gullpeningar 400 pús. kr. » pús. kr.
Silfurpeningar 326 — - 68 — —
Ýmisl. járnvörur 296 — - 196*— —
Sútað skinn og leður ... 214 — — 169 — —
Farfi 137 - — 67 — —
Skrúfur og naglar 135 - — 78 — —
Stangajárn og járnbitar. 116 — — 77 — —
IV. Útfluttar vörutegundir.
Exportation des marchandises.
í töflu III (bls. 20—23) er skýrt frá útflutningi á hverri ein-
stakri vörutegund frá landinu f heild sinni. Eru vörurnar þar flokk-
aðar eftir skyldleika þeirra og eðlismun, og í töflu I (bls. 2—3) er
yfirlit yfir þá flokkaskiftingu. Þær vörur, sem útflutningsgjald er
greitt af, eru taldar eflir því, sem útflutningsgjaldsreikningarnir sýna,
að útflutt hefur verið, þegar það er hærra heldur en skýrslur út-
flytjenda tilgreina.
3. yfirlit (bls. 20*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan
hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar
eins og að undanförnu eftir því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa.
Fiskiafurðirnar eru aðalútflutningsvaran. Þær námu rúml.
35 milj. kr. 1916 eða framundir a/io af verðupphæð allrar útfluttu
vörunnar. Síðan um aldamót hefur verðupphæð útfluttra fiskiafurða