Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Blaðsíða 22
20
Vcrslunarskýrslur 1916
20
3. yfirlit, Verð útfiuttrar vöru 1901—16 eftir vöruflokkum.
Valeur de Vexportation Í90Í — 16 par groupes de marchandises.
, tcS o E 03 t C *f«5 a.s C/5 3 — O
Bein tala . - -t: -C <3 2 ■o '3 *c b > ° i c: - w •o w -.2 3*^ «H*S £ts < 3~ o Afurðir hvalveiðt Produit de baleit u z •P S> 3 .S allE |0,~ 2 •§ Ymisleg Diuers Útflutt al Exportati totale
Cliiffrcs rcels 1000 kr. 1000 ltr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901 5 086 176 1 951 1 864 27 32 9 136
1901—05 meðalt., moyennc 6178 149 1 865 2192 21 19 10 424
1906-10 — — 8 823 152 1 669 2 986 24 53 13 707
1911—15 — 16 574 192 370 5 091 14 127 22 368
1915 30 833 121 239 8 052 16 372 18 39 633 40 107
1916 35 285 171 1 4 622 10
Hlutfallstala Ch iffrcs proportionnels
1901 55.7 1.9 21.4 20.4 0.3 0.3 lOO.o
1901—05 59.3 í.r 17.9 21.o 0.2 0.2 lOO.o
1906—10 64.3 í.i 12.2 21.8 0.2 0.4 lOO.o
1911—15 74.1 0.9 1.6 22.7 O.i 0.6 lOO.o
1915 77.8 0.3 0.6 20.3 O.i 0.9 lOO.o
1916 88,o 0.4 O.o 11.5 O.o O.i lOO.o
sjöfaldast, því að árið 1901 var hún aðeins rúml. 5 milj. kr. eða
um 56°/o af verði allrar útfluttu vörunnar þá.
4. yfirlit (bls. 21*) sýnir útflutninginn á fullverkuðum saltfiski
hálfverkuðum og óverkuðum fiski og harðfiski á hverju ári síðan
um aldamót. Útflutningur af fullverkuðum saltfiski hefur komist
hæst árið 1911 (rúml. 21 þús. tonn), síðan hefur hann verið minni,
komst niður í tæp 14 þús. tonn 1914, en hækkaði svo aftur og nam
árið 1916 16 800 tonnum fyrir rúml. 11 milj. kr. Er það meiri verð-
upphæð en nokkru sinni áður, því að mikil verðhækkun hefur orðið
á fiskinum. Síðari árin hefur mest aukist útfiutningur á hálfverkuð-
um og óverkuðum fiski og er þar með talinn Labradorfiskur og ís-
varinn fiskur úr botnvörpungum. Árið 1916 var sá útflutningur
13 700 tonn fyrir 6'A milj. kr. Fyrir 1909 náði þessi útflutningur
aldrei 100 þús. kr. Vera má þó að eitlhvað af hálf- eða óverkuðum
fiski hafi áður verið talið með saltfiski.
Síldarútflutningurinn, sem útfiutningsgjald hefur verið greitt af,
hefur verið síðan um aldamót svo sem hjer segir:
1901 ............. -1 208 þús. kg 739 þús. kr.
1902 ............ 4 320 — — 835 — —