Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 25
20
Verslunarskýrslur 191G
23
útflutningur á árunum 1911 — 15. En árið 1901 nam útflutningur
þeirra ekki nema 1.9 milj. kr. Verðupphæð landbúnaðarútflutningsins
hefur því meir en fjórfaldast síðan um aldamót. Útflutningurinn
hefur skifst þannig:
Lifandi Kjöt, smjör Gærur, skinn
skepnur feiti o. fl. Ull og liúðir
1904 ... 449 pús. kr. 704 pús. kr. 948 pús. kr. 231 pús. kr.
1905 ..... 383 — — 784 — — 1 346 — — 340 — -
1906 ..... 384 — — 792 — — 1 458 — — 502 — —
1907 ..... 363 — — 1 116 — — 1 213 — — 512 — —
1908 ... 320 — — 765 — — 711 — — 240 — —
1909 ..... 351 — — 1 051 — — 1 192 — — 514 — —
1910 ..... 367 — — 1 278 — — 1 246 - — 553 — —
1911 ..... 309 — — 1 240 — — 1 121 — — 550 — —
1912 ..... 305 — — 1 425 — — 1 339 — — 636 — —
1913 ..... 347 — — 2209 — — 1 748 — — 891 — —
1914 ..... 491 — — 2058 — — 1 666 — — 1 066 — —
1915 ..... 712 — — 3 344 — — 3 462 — — 526 - —
1916 ..... 541 — — 2534 — — 1 080 — — 454 — —
Af einstökum vörutegundum, sem mest kveður að í landbún-
aðarútflutningnuin, var útflutt það sem hjer segir. tvö síðustu árin:
1915 1910
Saltkjöt........ 2 983 pús. kg 2 894 pús. kr. 1 869 pús. kg 2127 pús. kr.
Ull................ 802 — — 3 462 - - 381 - — 1 080 — —
Hross .......... 3 637 tals 708 — — 2 384 tals 541 — —
Sauðargærur sall. 447 pús. kg 519 — — 417 pús. kg 452 — —
Smjör.............. 109 — — 229 — — 68 — — 176 — —
Árið 1916 hefur úlflutningur af landbúnaðarafurðum verið miklu
minni að vöxtunum heldur en árið á undan. Úær liafa þó yíirleiít,
að undanskilirni ullinni, verið í heldur hærra verði, en verðmagnið
alls orðið iniklu minna.
Iðnaðarvörur útflultar eru aðallega prjónles, sem flutt var
út fyrir 10. þús. kr. árið 1916.
Undir flokkinn »Ýmislegt« falla þær vörur, sem ekki eiga
heima annarsstaðar, svo sem peningar, frímerki, bækur og ýmsar
vörur af útlendum uppruna, svo sem skip, tunnur, pokar o. fl.