Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Qupperneq 28
26
Verslunarskýrslur 1916
20
þetta öfugt, þá er yfirgnæfandi innflutningur frá Danmörku, en út-
flutningur til Bretlands.
Tafla IV og V (bls. 24—27) sýna, hvernig flutningarnir frá og
til hvers lands skiftast eftir vöruflokkum árið 1916. Vörurnar eru
þar flokkaðar eftir eðli sínu og innbyrðis skyldleika. Og í töflu VI
og VII (bls. 28 -59) eru taldar upp allar hinar einstöku vöruteg-
undir, sem falla undir þá flokka, og sýnt hvernig þær skiftast eftir
löndunum, sem þær eru keyptar frá eða seldar til.
Frá Danmörku námu aðfluttar vörur árið 1916 nál. 15 milj.
kr. Meir en þriðjungur þar af var matvæli og munaðarvörur. Af
einstökum vörutegundum þar á meðal var rúgmjöl hæst, fyrir fram-
undir l1/2 milj. kr., sykur fyrir rúml. 1 milj. kr., kaffi fyrir rúml.
V2 milj. kr., tóbak og vindlar fyrir framundir v/2 milj. kr., hveiti-
mjöl fyrir framundir V2 milj. kr. og smjörlíki fyrir x/s milj. kr. Frá
Danmörku fluttust einnig vefnaðarvörur fyrir l8/* milj. kr., steinolía
fyrir 1 milj. kr., járn og járnvörur fyrir 1 milj. kr., gull og silfur-
mynt fyrir 3/i milj. kr., sement fyrir framundir V2 milj. kr., skip og
hátar fyrir rúml. v/3 milj. kr., skófatnaður fyrir tæpl. 73 milj. kr.,
trjáviður fyrir tæpl. l/s milj. kr. og steinolíu- og bensínmótorar fyrir
x/i milj. kr. Útfluttar vörur til Danmerkur námu 4 milj. kr., þar af
fiskur fyrir tæpl. 21/2 milj. kr., hross fyrir V2 milj. kr., þorskalýsi
fyrir tæpl. J/2 milj. kr., saltkjöt fyrir V* milj- kr. og ull fyrir tæpl.
J/4 milj. kr.
Frá Bretlandi fluttust vörur fyrir 12 milj. kr. Þar af voru
kol fyrir rúml. 41/* milj. kr., vefnaðarvörur fyrir í3/i milj. kr.,
tunnur fyrir l2/s milj. kr., kornvörur fyrir rúml. 1 milj. kr., þar á
meðal hveitimjöl fyrir x/i inilj. kr., ennfremur járn og járnvörur
fyrir rúml. Ú3 milj. kr. og færi fyrir tæpl. Vs milj. kr. Útfluttar
vörur til Bretlands námu 17 milj. kr., þar af fiskur fyrir 14v/2 milj.
milj. kr., lýsi fyrir rúml. 1 milj. kr. og ull fyrir rúml. 800 þús. kr.
Frá Noregi fluttust vörur fyrir 4.i milj. kr., þar af tunnur
fyrir 2 milj. kr., salt fyrir 3/s milj. kr. og skip og bátar fyrir rúml.
v/8 milj. kr., en útfluttar vörur til Noregs námu 5.8 milj. kr., þar af
fiskur fyrir 2.2 milj. kr. (þar á meðal síld fyrir tæpl. 1 milj. kr.),
saltkjöt fyrir læpl. 2 milj. kr., þorskalýsi fyrir l1/2 milj. kr. og síld-
arlýsi fyrir tæpl. v/4 milj. kr.
Til Svíþjóðar fluttist síld fyrir rúml. 4v/2 milj. kr., en ekkert
teljandi af öðrum vörum. Aðfluttar vörur frá Svíþjóð námu 2.2 milj.
kr., mest trjáviður, fyrir nál. 1 milj. kr. og tunnur fyrir tæpl. ~h
milj. kr.
Til Spánar fluttust vörur fyrir 5s/4 milj. kr. og til Ítalíu