Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1919, Page 35
20
Verslunarskýrslur 1916
33
9. yfirlit. Tala fastra verslana 1865—70 og 1881-1916.
Nonibre des maisons de commerce 1865-70 et 1881 -191Q.
Knuptúnaverslanir Sveiln-
Magasins dans villes
et pluct'.s Boutiqnes alls
innlendar erlendar de Tutal
i'landai« étrangers campagne
1865—1870 meðallal, moyenne 28 35 )> 63
1881 — 1890 —»- —»— 63 40 2 105
1891-1900 —»— -»— 130 40 17 187
1901—1905 —»— —»— 223 50 27 300
1906-1910 —»— —»- 366 50 31 447
1911 — 1915 —»— —»— 447 45 24 516
1915 497 40 26 563
1916 550 40 22 612
Erlendar eru þær verslanir taldar, er eigandinn er búsetlur í
Danmörku. Þessum verslunum hefur farið heldur fækkandi á síð-
ustu árum, einkuin í samanhurði við innlendu verslanirnar, sem
fjölgað liefur afarmikið. Hlutföllin milli lölu innlendra og erlendra
kauptúnaverslana hafa verið á ýinsum tímum:
1865—1870 ............. innlendar 44°/° erlendar 56°/o
1881-1890 ........... —»— 61— —»— 39—
1891—1900 ........... —»- 76— —»— 24-
1901-1905 ........... —»— 82— —»— 18—
1906-1910 ........... —»— 88— —»— 12-
1911—1915............ —»— 91— —»— 9—
1915 ............... —»— 93— —»— 7—
1916 ............... —»— 93— — » - 7—
Um stærð verslananna eru engar upplýsingar og því verður
ekki sagt, hve mikil hluldeild eilendu verslananna er í versluninni
yfirleilt, en sjálísagt er sú hlutdeild meiri en talan hendir til, því
að flestar erlendu verslanirnar eru slórverslanir, en maigt af þeim
innlendu mjög smáar verslanir.
Á siðari árum hefur komið upp ný tegund verslana, sem áður
var mjög lítið um. Það eru umboðs- og heildverslanir. Árið 1916
töldust þær 26, árið áður 20, en 16 árið 1914.