Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Page 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Page 10
8* Verslunarskýrslur 1924 Verövísitölur, Vöruraagn, nombres-indices de prix nombr.-ind. de quantité Innflutt, Útflutt, Innflutt, Útflutt, import. export. import. export. 1921 .................... 270 203 90 117 1922 .................... 226 188 126 133 1923 .................... 242 176 115 163 1924 .................... 246 249 141 173 Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingarnar. Bera þeir með sjer, að framan af stríðsárunum var verðhækkun meiri á útflutningsvörunum heldur en innflutningsvörunum, en frá 1917 og fram að 1924 er hlut- fallið altaf öfugt, verðhækkunin miklu meiri á innflutningsvörunum. Árið 1924 er aftur á móti verðhækkunin meiri á útflutningsvörunum, en þó aðeins örlitlu meiri heldur en á innflutningsvörunum, á báðum er verðið tæpl. 21/2 falt á við það, sem það var 1913—14. Að verðmagn útflutn- ingsins 1924 fór svo langt fram úr verðmagni innflutningsins stafar því af því, að útflutningsmagnið var þá meira en nokkru sinni áður og að sínu leyti langtum meira heldur en innflutningsmagnið, enda þótt það væri líka óvenjulega mikið þetta ár. Á tveim síðari dálkunum í yfirlitinu hjer að framan, er sýna breytingar inn- og útflutningsmagnsins frá ári til árs, má sjá, að árið 1924 hefur innflutningsmagnið verið 41 o/o meira heldur en fyrir stríð eða árið 1914, en útflutningsmagnið 73°/o meira. Næsta ár á undan, 1923, var þó munurinn enn meiri á útflutnings- og innflutningsmagninu, þar sem útflutningsmagnið var 63°/o hærra heldur en 1914, en innflutningsmagnið ekki nema 15°/o meira. Ef verðið á út- fluttu vörunum hefði verið jafnhátt þá eins og árið 1924, þá hefði mis- munurinn á verðmagni útflutnings og innflutnings orðið miklu meiri það ár heldur en 1924. En verðið á útfluttu vörunni var einmitt með allra lægsta móti árið 1923, aðeins 76°/o hærra heldur en fyrir stríð. Að mis- munurinn samt varð með meira móti, stafaði af hinu mikla útflutnings- magni. Annars sjest það af yfirlitinu hjer að framan, að öll stríðsárin, nema 1916, og næstu árin á eftir stríðinu, fram að 1922, er innflutn- ingsmagnið sífelt minna heldur en fyrir stríðið, en aðeins í 2 ár, síðari stríðsárin (1917 — 18) hefur útflutningsmagnið verið minna heldur en fyrir stríðið. 3. Innfluttar vörutegundir. Importation des marchandises. Tafla II A (bls. 2—28) sýnir, hve mikið hefur flust til landsins af hverri vörutegund árið 1924. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir efni og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.