Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Page 16
14*
Verslunarskyrslur 1924
1921 1922 1923 1924
Skófatnaður úr sliinni 53 70 52 51
— gúmi 44 85 61 70
— öðru efni 7 6 11 11
Heimilismunir og munir til persónulegrar notkunar. Innflutningur
af vörum þeim, sem þar til teljast, nam tæpl. 2ty2 milj. kr. árið 1924
eða tæpl. 4% af öllum innflutningnum og er það töluvert lægra hlutfall
heldur en allmörg undanfarin ár. Helstu vörurnar, sem hjer falla undir,
eru taldar hjer á eftir og samanburður gerður á innflutningi þeirra
nokkur síðustu árin (í þús. kg).
Stofugögn úr trje 192 1 ? 1922 ? 1923 70 1924 39
Borðbún. og ílát úr steinungi (fajance) 63 88 87 70
Borðbúnaður og ílát úr postulíni ... 3 4 15 18
Pottar og pönnur 14 13 18 31
Steinolíu- og gassuðu-áhöld 7 7 7 13
Rafsuðu- og hitunaráhöld 11 18 14 6
Hnífar 4 4 4 4
Qleruð búsáhöld 38 42 48 41
Galvanhúðaðar fötur, balar og brúsar 23 40 33 47
Sódi 147 204 153 223
Sápa og þvottaduft 195 275 257 277
Eldspítur 16 31 34 34
Bæhur og tímarit 21 27 19 21
Lyf 16 15 16 16
Ljósmeti og eldsneyti. Þar undir telst kol og steinolía og aðrar
brensluolíur og mengaður vínandi (suðuspritt). Eru vörur þessar að mestu
leyti notaðar til framleiðslu (einkum sjávarútvegs), en þó líka nokkuð til
heimilisþarfa (ljósa, hitunar og eldunar). Árið 1924 voru þessar vörur
fluttar inn fyrir framundir 10ty2 milj. kr. eða um 16ty2°/o af öllu verð-
magni innflutningsins. Er það töluvert hærra hlutfall heldur en undan-
farin ár. Siðan 1920 hefur innflutningur þessara vara verið þannig (í
þús. kg) samanborið við 1914.
1914 1921 1922 1923 1924
Steinhol 111 813 39 602 74 388 70 509 122 292
Steinolía J 3 792 ( 5 450 6 860 4 385 5 241
Sólarolía og gasolía . . i 186 187 350 1 493
Bensín 36 297 501 373 508
Aðrar brensluolíur . . . ? 52 65 86 99
Meng. vínandi (1000 1) 16 40 1 7 13
Kolainnflutningurinn hefur aldrei áður orðið líkt því eins hár eins
og 1924, en næst því komst hann árið 1914, er hann varð 112 þús. kg.