Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Síða 27

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1927, Síða 27
Verslunarskýrslur 1924 25 heldur en innflutningur þaðan, nema árið 1924, þá var innflutningurinn ofurlítið hærri. í töflu IV A og B (bls. 38—73) eru taldar upp allar helstu inn- fluttar og útfluttar vörutegundir og sýnt hvernig inn- eða útflutningsmagn hverrar vöru skiftist eftir löndum. í III. töflu (bls. 34—37) er verðmæti innflutningsins frá hverju landi og útflutningsins til þess skift eftir vöru- flokkum. Og loks eru í töflu V (bls. 74—88) taldar upp með magni og verði helstu vörutegundirnar í innflutningnum frá hverju landi og í út- flutningnum til þess. 6. Viðskiftin við útlönd eftir kauptúnum. L’échange extérieur par villes et places. í 6. yfirliti (bls. 26*) er skifting á verðmagni verslunarviðskiftanna við útlönd í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sjerstaklega, árin 1914—24 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavík, hina kaupstaðina 6 og á verslunarstaðina. Með hlutfallstölum er einnig sýnt, hve mikill hluti viðskiftanna kemur á hvern stað öll árin. Á yfirlitinu sjest, að hluti Reykjavíkur hækkaði mjög á stríðsárunum og komst jafnvel upp í 87°/o árið 1918, en lækkar svo smátt og smátt aftur. Þó er hlutdeild Reykja- víkur í útflufningnum aftur töluvert hærri 1924 heldur en undanfarin ár. Hlutdeild annara kauptúna í versluninni við útlönd minkaði að sama skapi á stríðstímunum, en hefur farið vaxandi síðan fram að árinu 1923. Var þá hlutdeild kaupstaðanna orðin svipuð eins og fyrir stríðið, en verslun- arstaðanna töluvert minni. Árið 1924 hækkar Reykjavík aftur, en önnur kauptún lækka að sama skapi. Kemur þá á Reykjavík 54°/o af verslun- arviðskiftunum við útlönd, en 28°/o á hina kaupstaðina 6 og 18°/o á verslunarstaðina. Þó er Reykjavík meira yfirgnæfandi í innflutningnum heldur en útflutningnum. Árið 1924 kom á hana 57% af innflutningnum, en 51% af útflutningnum. Tafla VI (bls. 89) sýnir, hvernig verðmagn verslunarviðskiftanna við útlönd skiftist á hina einstöku kaupstaði og verslunarstaði árið 1924. I eftirfarandi yfirliti eru talin upp þau kauptún, sem komið hefur á meira en 1% af verslunarupphæðinni og er sýnt hve mikill hluti hennar fellur á hvert þeirra. Innflutt Útflutt Samtals Reykjavík . . . . 57.2 % 50.9 o/o 53.6 o/o Siglufjörður 6.9 - 5.8 — 6 3 — Akureyri 6.o - 6.1 — Vestmannaeyjar 4.1 — 6.8 — 5.6 — Isafjörður 3.4 - 4.9 — 4.3 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.