Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Blaðsíða 14
12*
Verslunarskýrslur 1933
1929 1930 1931 1932 1933
Steinkol 130 997 111172 111135 156 978
Steinolia (lireinsuð) . . . 1187 1917 3 705 2 926 3 396
Sólarolía og gasolía . . . . 6511 9 065 0 921 8 161 7 166
Bensín 3 083 1 301 3 979 5 912 2 337
Aðrar brensluoliur .... . . » 54 76 3 »
Kolainnflutningurinn 1933 var töluvert meiri heldur en 3 næstu ár
á undan, en svipaður eins og árið 1929. Innflutningur á hreinsaðri stein-
oíu var meiri heldur en 1932, en minni á sólarolíu og niiklu minni á l)en-
síni. Hefur þó innflutningur á þeim vörum farið mjög vaxandi á undan-
förnum árum.
Af bijggiiujarcfnum var 1933 flutt inn fyrir 4.o milj. króna og er
það 9.s% af Verðmagni innflutningsins. Er það meira hæði að verðmagni
og' hlutfallslega heldur en árið á undan. 1 þessuin flokki kveður langmest
að trjáviðnum. Aðaltrjáviðarinnflutningurinn, fura og greniviður, hefur
verið síðustu árin:
1929 .................... 39 193 rúmmetrar, 3 589 þús. kr.
1930 .................... 32 931 — 3 097 — —
1931 .................... 20 139 — 1 009 —
1932 .................... 17 532 — 1 203 — —
1933 .................... 28 959 — 1 792 — —
Trjáviðarinnflutningurinn hefir verið töluvert meiri heldur en tvö
næstu árin á undan.
Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1929 1930 1931 1932 1933
Sement 19 995 20 273 11115 11923 19 618
Steypustyrktarjárn!) — 895 465 162 1 091
Pakjárn 1 831 1 886 1 130 703 960
Pakpappi 380 286 218 161 310
Xaglar, saumur og skrúfur 506 502 317 258 411
Lásar, skrár, lamir, krókar o. fl. . Rúðugler 55 51 29 25 12
308 289 213 188 268
Ofnar og eldavélar 360 305 205 126 221
Miðstöðvarofnar 1 211 786 689 165 653
Gólfdúkur (linoleum) 295 120 211 157 233
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1933 verið fluttar inn vörur
7.8 inilj. kr. eða nærri 1(5% af öllu innflutningsverðmagninu og eru j)ó
kol og steinolía ekki tdlin hér með, því að þau eru talin í V. flokki. Er
þetta töluvert meira að verðmagni heldur' en 1932, en svipað hlutfallslega.
Einna stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutningur-
inn hefur verið þessi síðustu árin:
1929
1930
1931
1932
1933
97 830 lestir
87 062 —
65 375 —
87 007
113 090
3 077 þús. kr.
2 510 —
1 791 — —
2 287 — —
2 831 -
) Hefur ekki verið talið sérstaklega árið 1929 heldur talið með stangajárni.