Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Blaðsíða 15
Verslunarskýrslur 1933
13'
í þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, hæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
Gufuskip Mótorskip 03 mótorbáfar
tals 1000 kr. tals 1000 kr.
1929 ........... 8 774 20 1 497
1930 ........... 3 1 979 12 321
1931 .............. » » 10 409
1932 .............. 1 113 1 37
1933 .............. 4 226 6 139
Meðal niótorskipanna, seni flutt voru inn árið 1929, var varðskipið
„Ægir“. Auk þess er innflutt iuikið af mótorum i báta. Síðustu árin hefur
sá innflutningur verið svo sem hér segir:
1928 242 tals 710 þús. kr. 1931 83 tals 260 þús. kr.
1929 497 1 203 — — 1932 44 — 178 — —
1930 205 — 555 — — 1933 147 — 549 — —
Af öðriim vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1929 1930 1931 1932 1933
Netiafiarn, sefilfiarn, botnvörpufiarn 241 216 134 132 163
l’æri ofi önfiultaumar 444 317 230 298 374
Net 162 88 39 26 71
Önglar 85 71 62 76 98
Ilotnvörpulilerar 237 180 115 73 75
Kaðlar 386 256 150 90 135
Vírstrenfiir 233 180 92 125 136
Akkeri ofi járnfestar 110 112 J7 17 67
Sefildúkur ofi fiskábreiður 43 38 21 9 33
Umbúðastrigi (hessian) 582 561 499 564 528
Tunnuefni 320 249 661 215 214
Sildartunnur . . 2 835 4 169 982 1 935 3 463
Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir 2 lllilj. . kr. árið 1933 og er
tiltölulega ininna heldur en árið á undan, en þó meira að verðmagni.
það að heita má hreinn landhuiiaðarinnflutningur, en auk þess gengur
til landbúnaðar eitthvað af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum
flokkum, svo sem nokkuð af saltinu (til kjötsöltunar og heysöltunar).
Af nokkrum helstu innflutningsvörum til landhúnaðar hefur innflutning-
urinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg):
1929 1930 1931 1932 1933
Tóðurkorn (hafrar, byfifi ofi mais) 1 305 1 323 1 440 1 117 1533
Maísmjöl 741 967 939 1 568
Oliukökur, sætfóður, kliði o. fl. . . .... 975 1 137 1 162 781 1 303
Áburðarefni .... 2 130 3 286 3 249 2 450 2 911
Gaddavir .... 583 416 147 84 146
Landbúnaðarverkfæri . . .. 160 125 88 24 42
Kjöttunnur 99 7 223 188 124 112
Af landbúnaðarvélum hefur i nnflutningurinn verið þessi (í tölu)