Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1935, Blaðsíða 19
Verslunarskýrslur 1033 17* Afurðir ctf veiðiskap ocj hlunnindum hafa aðeins numið um %% af verðmagni útflutningsins árið 1933. Helstu vörutegundir, sem hér falla undir, eru æðárdúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim hel'ur útflutningurinn verið síðustu árin: Æöardúnn Selskinn Rjúpur 1029 ............. 2 691 kfí 1 800 kg 4 540 stk. 1930 .............. 2 040 — 1 987 — )) - 1931 .............. 2 578 —• 1 804 — » — 1932 .............. 1 566 — 3 432 - » - 1933 .............. 1 089 — 3 387 — 887 - Landbúnaðarafurðirnar eru annar aðalþáttur útflutningsins. Árið 1933 voru þær útfluttar fyrir 4% milj. kr., en það var þó ekki nema 8.o% af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helstu útflutningsvörurnar eru saltkjöt, fryst og kælt kjöt, ull og saltaðar sauðargærur. Síðan um aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið: Fryst og Saltaðar Saltkjöt kælt kjöt Ull sauðargærur 1901—05 inéðaltnl 1 380 þús. kg » þús. kg 724 þús. kg' 89 þús. tals 1906—10 — 1 571 » — — 817 179 — — 1911—15 2 793 - » — — 926 — - 302 — — 1916—20 3 023 — » — — 744 — — 407 • — 1921—25 2 775 •— — » — - 778 — — 419 — 1926—30 2 345 498 — — 682 - 392 — 1929 2 347 - 694 — — 786 - 414 - 1930 2 288 875 — —• 306 406 — — 1931 1 523 1 129 — — 949 - 494 — 1932 1 488 - 1 658 — — 548 373 - — 1933 858 - 988 — — 1 288 - 399 - — Sauðargærur hafa stundum verið gefnar upp i Jiyngd en ekki tölu. Hér er þyngdinni breytt í tölu þannig, að gert er ráð fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg. Áður var mikill útflutningur af lilandi hrossum, en sá útflutningur hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt úr 3 876 hross árlega að meðal- tali, en 1926—30 ekki nema 876. Árið 1931 voru flutt út 1 184 hross, 783 árið 1932, en 601 árið 1933. lðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og vetlingar) og kveður sáralítið að þeim útflutningi. Undir flokkinn ,,Ýmislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heirna annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. l'l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.