Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Page 11
Verslunarskýrslur 1935
/
1. yHrlit. Verð innfluttrar vöru 1916—1935, llokkað eftir notkun vörunnar.
Valeur dc l’importalion 191(i—3~>, classéc par l'nsaye dcs marcliandiscs.
I. II. III. IV. V. VI. VII. VIII. IX.
Matvæli objets d’alimentation o m S'* * « £ s b Q « a 8 C (O .«0 R5 U Vefnaður og fatn- aður pour l’habillement Heimilismunir og ! til persónulegrar j notkunar pour l’usage personnel Ljósmeti og elds- neyti pour éclairage et chauffage Byggingarefni matériaux de construction Til sjávarútvegs | engines etc. de péche Til landbúnaðar j pour l’agriculture Til ýmislegrar framleiðsiu pour produetion divers Innflutt alls impor- tation totale
Beinar tölur chi/J'res réels (1000 kr.)
1916—20. . 9 966 5 703 7 076 2 347 8 021 3 509 11 862 823 4 402 53 709
1921—25. . 9 310 6 152 8 356 3 206 7 815 4 444 9 458 1 017 6 804 56 562
1926—30. . 7 717 4 980 10 355 4 678 6 874 6 662 10 323 2 001 11 263 64 853
1931—35. . 4 620 3 467 6 762 3 034 5 522 4 597 6 542 2 055 9 807 46 406
1931 5 723 3 800 7 848 3 934 5 061 4 378 5 388 2 358 9 621 48 111
1932 4 321 3 391 4 205 2 284 5 379 3 232 5 943 1 688 6 908 37 351
1933 4 187 3 474 8 352 3 431 5 542 4 860 7 813 2 016 9 698 49 373
1934 4 413 3 255 7 607 3 360 5 649 5 986 7 490 2 361 11 602 51 723
1935 4 454 3 416 5 799 2 162 5 980 4 530 6 074 1 851 11 204 45 470
- ■—■—■— V Hlutfallstölur chi/fres proportionncts
1916—20. . 18.e 10.6 13.2 4.4 1 4.9 6.5 22.i 1.6 8.3 lOO.o
1921—25. . 16.4 10.9 14.8 5.7 13.8 7.8 16.7 1 .9 12.o 100.9
1926-30. . 11.8 7.7 16.o 7.2 10.6 10.3 15.9 3.i 17.8 100.o
1931— 35. . 10.o 7.5 14.6 6.6 11.9 9.9 14.i 4.4 21.i 100.o
1931 11.9 7.9 16.3 8.2 10.5 9.1 11.2 4.9 20.o 100.o
1932 11.6 9.i 11.5 6.1 1 4.4 8.6 15.9 4.6 18.5 100.o
1933 ... . 8.5 7.c 16.9 7.o 11.2 9.8 15.8 4.1 19.7 lOO.o
1934 8.5 6.3 14.7 6.6 10.9 11.6 14.5 4.6 22.4 100.o
1935 9.8 7.6 12.7 4.8 13.1 10.o 13.4 4.i 24.6 100.o
í töflu VI (bls. 110-129) eru vörurnar flokkaðar eftir hinni alþjóð-
legu vöruskrá Þjóðabandalagsins, að svo niiklu leyti, sem það hefur verið
unt. Er þeirri skrá ætlað að gera samanburð á milli verslunarskýrslna
ýmsra landa auðveldari. I þessari töflu er vörumagnið allsstaðar talið
i þyngd. Þar sem vörumagnið er tilgreint á annan hátt í töflu II (t. d. í
tölu eða m3) hefur þvi orðið að gera áætlun um þyngdina, og sömuleiðis
þar sem ekkert vörumagn er tilgreint, heldur aðeins verð.
í 1. yfirliti eru vörurnar aftur á móti flokkaðar eftir notkun þeirra.
4 fyrstu flokkarnir svara nokkurn veginn til neysluvaranna, en hinir til
framleiðsluvaranna. V. flokkurinn er þó blandaður. Kol og steinolía, sein
þar eru talin, ganga að nokkru leyti til heimilisnotkunar og falla að því
leyti undir neysluvörur. En vörur þessar eru að meira leyti notaðar til