Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Síða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Síða 12
8' Verslunarskýrslur 1935 framleiðslu «g gætir þess æ inéir eftir því sein stundir líða. Hlutfallið milli neysluvara og framleiðsluvara verður þannig, ef þessi skifting er látin UÆgja- Neyslu-^FramleiOslu- Neyslu- Framleiöslu- vörur vörur vörur vörur 1916—20.... 46.8 °/o 53.2 °/o 1931 ...... 44.s °/o 55.2 °/o 1921—25 .... 47.9 — 52.i - 1932 ...... 38.i — 61.9 — 1926—30 .... 42.9— 57.2 — 1933 39.«— 60.e — 1931—35 .... 38.0 — 61.«— 1934 ...... 36.o — 64.o — 1935 ....... 34.8 — 65.2 — Síðustu árin hefir hlutdeild framleiðsluvaranna aukist, en neyslu- varanna lækkað, svo að neysluvörurnar nema nú siðast aðeins rúml. % af innflutningnum, en framleiðsluvörurnar næstum %. Flokkun eftir notkun varanna er töluverðum erfiðleikum bundin, þvi að oft er sama varan notuð margvislega og þá álitamál, i hvaða flokk skuli skipa henni, enda er líka slík flokkaskipun töluvert mismunandi í versl- unarskýrslum ýmsra landa. Er það bagalegt, ef gera á samanburð landa á milli, og því hefur Þjóðabandalagið í sambandi við hina alþjóðlegu vöru- skrá sína gert fyrirmynd að töflu, þar sem vörurnar eru flokkaðar eftir notkun og vinslustigi. Hagstofan hefur gert flokkun eftir þessari fyrir- mynd fyrir árið 1935 og er hún í 2. yfirliti. Vörunu'm er þar skift eigi að- eins eftir notkun, heldur einnig eftir vinslustigi, í hrávörur, lítt unnar vörur og allunnar vörur. Hrávörurnar teljast afurðir af náttúrufram- leiðslu (landbúnaði, skógrækt, fiskveiðuin, dýraveiðum og námugrefti), sem ekki hafa fengið neina verulega aðvinslu, en geta þó suinar hverjar verið hæfar til neyslu. Sama máli er að gegna um ýmsar lítt unnar vörur, sem fengið hafa nokkra aðvinslu, þó að þær eins og hrávörurnar séu einkum notaðar til framleiðslu. Samkvæmt yfirlitinu hefur rúml. helm- ingur innfluttu varanna (að verðmæti) verið fullunnar vörur, rúml. % lítt unnar vörur og tæpl. % hrávörur. Eftir notkun er vörunum skift í 2. vfirliti i framleiðsluvörur, 7 flokka, og neysluvörur, 3 flokka. (i fyrstu flokkarnir eru hreyfifé, sem hverf- ur alveg í hinar framleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða allskonar tæki atvinnuveganna svo sem vélar, verkfæri og annar útbúnaður. ó. og (i. flokkinn má að nokkru leyti telja til neysluvara og eru þeir þess vegna aðgreindir frá þeim undanfarandi. Við samanburð á 1. og 2. yfirliti kemur að suniu leyti í ljós töluvert ósamræmi. Þannig eru neysluvörurnar í 2. yfirliti taldar aðeins 11% milj. kr., en í 1. ylirliti framundir lfi milj. Þetta stafar af því, að fylgt er mismunandi reglum við skiftinguna. í eldra yfir- litinu eru kornvörur (aðrar en fóðurkorn) taldar með matvælum, en i yfirliti Þjóðabandalagsins eru þær taldar með efnivörum til framleiðslu. Svo er og um alls konar álnavöru, sem í eldra yfirlitinu er talin með neysluvörum (vefnaður og fatnaður). 2. yfirlit hefur aðeins verið gert fyrir árið 1935 og verður því ekki horið saman við eldri ár. Hins vegar hefur 1. yfirlit verið gert um 20 ára skeið og má því í því fá samanburð við fyrri ár. Verður því gengið út frá því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.