Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Page 19
Verslunarskýrslur 1935
15’
Auk þess er innflutt mikið af mótorum i báta. Síðust,u árin hefur
sá innflutningur verið svo sem hér segir:
1930 205 tals 555 ]>ús. kr. 1933 147 tals 549 þús. kr.
1931 83 — 260 — — 1934 147 — 424 —
1932 44 — 178 - — 1935 91 — 304 — —
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1931 1932 1933 1934 1935
Netjagarn, seglgarn, botnvörpugarn . . . 134 132 163 232 90
l'æri og öngultaumar 230 298 374 221 166
Net 39 26 71 71 192
Onglar 62 76 98 84 56
Botnvörpuhlerar 115 73 75 83 50
Kaðlar 150 90 135 169 242
Vírstrengir 92 125 136 172 187
Akkeri og járnfestar 57 17 67 57 7
Segldúkur og fiskábreiður 21 9 33 34 19
Umbúðastrigi (hessian) 499 564 528 544 358
Tunnuefni 661 215 214 46 195
Síldartunnur 982 1 935 3 463 2 540 : 2 679
Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir 1.0 rnilj. ltr. árið 1935 Og
það heldur minna en árið á undan. Er það að heita má hreinn land-
búnaðarinnflutningur, en auk þess gengur til landbúnaðar eitthvað af
þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum flokkum. Af nokkrum helstu inn-
flutningsvörum til landbúnaðar hefur innflutningurinn verið þessi síðustu
árin (í þús. kg):
1931 1932 1933 1934 1935
Fóðurliorn (hafrar, bvgg og maís) .. 1 440 1 117 1533 1 988 1 261
Maísmjöl 967 939 1 568 1 615 1 573
Olíukökur, sætfóður, klíði 0. fl 1 162 7Sl 1 303 1 871 1 741
Áburðarefni 249 2 450 2 911 2 057 1 255
Gaddavír 147 84 146 297 79
Landbúnaðarverkfæri 88 24 42 60 44
Kjöttunnur 188 124 112 206 134
Af landbúnaðarvélum hefur innflutningurinn verið þessi (í tölu)
1931 1932 1933 1934 1935
Sláttuvélar 265 32 119 303 745
Rakstrarvélar 50 19 61 140 158
Aðrar landbúnaðarvélar . . . , 260 77 100 99 281
Árið 1931 voru fluttar inn 233 skilvindur, 1(58 árið 1932, 320 árið 1933,
394 árið 1934 og 2(58 árið 1935. Hæstur hefur innflutniugurinn af skil-
vindum orðið árið 1929 (051 stk.).
Til ýmislegrar framlciðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir 11.2
ntilj. kr. árið 1935. Vörur þær, sem hér eru taldar, eru harla margskonar
og sundurleitar, og lenda hér þær vörur, sem ekki falla beinlínis undir
neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helstar (taldar
í þús. kg):