Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Síða 23
Verslunarskýrslur 1935
19‘
cinu félagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (frá Patreksfirði) og koma
því nú aftur fram útfluttar hvalafurðir (hvalkjöt og hvallýsi).
Afurðir af vciðiskap otj hlunnindum hafa aðeins numið um 0.o%
af verðmagni útflutningsins árið 1935. Helstu vörutegundir, sem hér falla
undir, eru æðardúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim hefur litflutningurinn
verið siðustu árin:
Æöardúnn Selskinn Rjúpur
1931 .................... 2 578 kg 1 804 kg » stk.
1932 .................... 1 566 — 3 432 — )) —
1933 .................... 1 089 — 3 387 — 887
1934 ................. 2 651 — 2 942 — 16 428
1935 .................. 1 639 — 2 808 - 98 786 —
Landbúnaðarafurðirnar eru annar aðalþáttur útflutningsins. Árið
1935 voru þær útfluttar fyrir (i.i milj. kr., en það var þó ekki nema
13.4% af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helstu útflutningsvörurnar
eru saltkjöt, fryst og kælt kjöt, ull og saltaðar sauðargærur. Siðan um
aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið:
Fryst og , Saltaöar
Saltkjöt kælt kjöt Ull sauöargærur
15)01—05 meðaltal 1 380 þús. kg » þús. kg 724 þús. kg 89 þús. tals
1906—10 — 1 571 — — » — — 817 ---- 179 — —
1911—15 — 2 793 ----- » - — 926 *--- 302 — -
1916—20 — 3 023 -----» — — 744 — 407
1921—25 2 775 ----» — — 778 — — 419
1926—30 — 2 345 ----- 498 — — 782 ---- 392
1931—35 — 1 203 — — 1 337 — - 848 - — 411
1931 ........... 1 523 1 129 — — 949 494 — —
1932 ........... 1 488 ----- 1 658 — — 548 -373
1933 ........... 858 ---- 988 — — 1 288 — — 399
1634 ........... 903 ---- 1 383 — — 702 — — 424 — —
1935 ........... 1 241 1 531 — — 753 367 — —
Saltkjötsútflutningur fer minkandi, en í þess stað vex útflutningur
á frystu kjöti.
Sauðargærur hafa stundum verið gefnar upp i þyngd en ekki tölu.
Hér er þyngdinni breytt í tölu þannig, að gert er ráð fyr'ir, að hver
gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg.
Áður var mikill útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutningur
hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt úr 3 876 hross árlega að meðal-
tali, en 1931—35 ekki nema 896. Árið 1931 voru flutt út 1 184 hross, 783
árið 1932, 601 árið 1933, 936 árið 1934 og 978 árið 1935.
Iðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og
vetlingar) og kveður sáralítið að þeim útflulningi.
Undir flokkinn „Ýmislegt“ falla þær vörur, sein ekki eiga heima
annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, hækur, frímerki o. fl.
í 6. yfirliti eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinslu-
stigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins alveg á sama hátt