Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Page 30
26'
Verslunarskýrslur 1935
Innflutn- Útflutn.- Innflutn.- Útflutn,-
tollar tollar tollar toliar
1901 05 meðalt. 6.3% 0.1) °/o 1929 lO.o 0 0 1.7 °/o
1906—10 ().!l l.a 1930 1 0.8 — 1.8 —
1911—15 ().5 - 1.0 1931 13.3 1.9 —
1916—20 3.9 ( f st.) 1.0 (4- st.) 1932 12.i — 1.9 —
1921—25 7.2 - ( + st.) l.i (+ St.) 1933 13.i 1.8
1926—30 lO.i - 1.7 1934 1 3.7 — 1.8 —
1931—35 — 13.7 — 1.7 — 1935 15.6 — 1.3 —
Merkið (-)-st.) táknar, að þar við bætist stimpilgjaldstollurinn (1918
—21). Á stríðsárunum fóru tollarnir í raun og veru lækkandi, vegna
þess að þeir fylgdust ekki með verðhækkuninni. En siðan 1919 hafa út-
flutningstollarnir verið yfirleitt hærri heldur en fyrir stríðið, og innflutn-
ingstollarnir síðan 1924. Vegna þess að mestur hluti innflulningstollanna
er þyngdartollur, hækka þeir tiltölulega er vöruverð lækkar.
7. Tala fastra verslana.
Nombre des maisons dc commerce.
Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land-
inu árið 1935 er í töflu X (bls. 139).
Síðan um aldamót hefur tala fastra verslana verið þessi:
Kaup- Sveita- Kaup- Sveita-
Heild- túna versl- Sam- Heild- túna versl- Sam-
salar versl. anir tals salar versl. anir tals.
1901 — 05 meðaltal - 273 27 300 1929 . . . 71 898 41 1 010
1906 —10 - 416 31 447 1930 ... 76 922 45 1 043
1911 -15 16 476 24 516 1931 ... 77 947 43 1 067
1916 -20 36 658 33 727 1932 . .. 76 979 44 1 099
1921 -25 50 752 37 839 1933 . .. 76 1 003 47 1 126
1926 30 68 859 38 965 1934 . .. 80 1 008 46 1 134
1931 35 78 987 45 1 110 1935 . .. 80 1 000 43 1 123
Föstum verslunum hefur sífelt farið fjölgandi þar til árið 1935, að
þeim hefur lítið eitt fækkað. Einkum var fjölgunin mikil á stríðsárunum.
Heildverslunum og umboðsverslunum hefir fjölgað tiltölulega meir en
öðrum verslunum. Erlendar eru þær verslanir taldar, er eigandinn er bú-
settur í Danmörku. bessuin verslunum hefur farið fækkandi á siðari ár-
um. í byrjun aldarinnar voru þær taldar 50, í striðsbyrjun (1914) 43, eftir
stríðslok (1919) 36, en aðeins 3 árið 1935.