Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Page 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Page 10
8 Verzlunarskýrslur 1943 oft töluvert ósaniræmi milli þess, se.m innflutningsskýrslur löldu og l)ess, sem talið var í tollreikningum, þá er nú í innflutningsskýrslum allt talið, sem follafgreitl hefur verið, en hins vegar aðeins það, sem toll- afgreitt hefur verið, og á þeim tíma, þegar það er tollafgreitt. Ef vara liggur óafgreidd í pakkhúsi skipaafgreiðslu, er lnín fyrst talin innflutt, þ'egar hún er tollafgreidd, og ef liún er endursend áður en hún er af- hent innflytjanda, lelst hún ekki innflult. 1. yfirlit (bls. 7) sýnir innflutning og útflutning í hverjum m á n u ð i síðastliðin 5 ár samkvæmt bráðabirgðaskýrslum. Bráðabirgða- skýrslurnar koma ekki nákvæmlega heim við endanlegu skýrslurnar. Mis- munurinn hefur þó síðustu árin verið mjög lítill, og hefur honum verið bætt við desembermánuð. 2. Inníluttar vörutegundir. Importalion des marchandises. Tafla III A (hls. 4—40) sýnir, hve mikið hefur flutzt til landsins af hverri vörutegund. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir hinni alþjóðlegu vöruskrá Þjóðabandalagsins, sem var fyrst lögð til grundvallar í verzl- unarskýrslunum fyrir árið 1938. Þar sem sundurliðun hefur áður verið meiri í íslenzku verzlunarskýrslunum heldur en í þessari vöruskrá, sem er láginarkslisti til samanburðar við önnur lönd, þá hefur þeirri sund- urliðun víðast verið lialdið jafnnákvæmri sem áður, með því að skipta númerum vöruskrárinnar í undirliði. Þær vörutegundir, sein áður voru taldar sérstakar í verzlunarskýrslunum, finnast því flestar í þessari töflu, þótt þeim sé öðruvisi niðurraðað, en í registrinu aftan við eru þær allar taldar í stafrófsröð, og má því með aðstoð þess fljótlega finna, hvar þær eru tilfærðar. 1 verzlunarskýrslunum fvrir árin 1935—37 var lika birt aukalega tafla, sem var raðað eftir vöruskrá Þjóðabandalagsins (tafla VI), og má nota þær töflur beinlínis til saman- burðar við aðaltöfluna 1938—1943. Öllum vörutegunduin í vöruskránni er skipt í 49 vöruflokka og þeim aftur í 16 stærri vörubálka. Yfirlit um þessar skiptingar eru í töflu I og II (bls. 1—3), en i sjálfri vöruskránni sést, hvaða vörutegundir teljast til hvers vöruflokks og vörubálks. Niðurskipun vörutegundanna í vöruskránni og skipting þeirra í vöru- flokka og stærri vörubálka (sjá töflu I og II) hefur ekki verið miðuð allsstaðar við eina og sömu reglu. Að mjög miklu leyti hefur verið farið eftir því, úr hvaða efni varan er, en sumstaðar hefur þó notkun vör- unnar ráðið skiptingunni, og stundum hefur líka komið til greina vinnslu- stig vörunnar, eða hvort hún er óunnin, Htt unnin eða fullunnin. En fyrir utan flokkunina í I. og II. töflu, sem algerlega fylgir niðurröðun vöruskrárinnar, þá liefur einnig verið gerð önnur flokkun, sem algerlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.