Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Side 16
14
Verzlunarskýrslur 1943
1939 1940 1941 1942 1943
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
Fóðurkorn (bvgg, hafrar og maís) 118 149 55 187 300
Fræ 108 32 81 57 211
Skepnufóður 270 316 212 952 1 680
Áburður 1 092 708 1 255 2 633 3 361
Aðrar vörur 38 28 53 104 142
Samtals 1 626 1 233 1 656 3 933 5 694
Hækkunin í þessum flokki árið 1943 stafar jöfnum höndum frá inn-
flutningsaukningu og verðhækkun.
Langstærsti liðurinn í 2. yfirliti (bls. 9*) er 3. flokkur, óvaranleg-
ar vörur til iðnaðar, útgerðar og verzlunar, en næst honum
gengur 4. flokkur, sem eru varanlegar vörur til samskonar notkunar. Inn-
flutningur helztu vara í þessum flokkum hefur verið svo sem hér segir:
Ovaranlegar vörur: Iifni og efnasambönd .. Sútunar- og litunarefni . Tunnur og tunnuefni . Pappír og pappi Húðir og skinn Netjagarn og annað garn Álnavara Kaðall, færi, net Salt Aðrar vöriir 1939 þús. kr. 850 419 2 446 1 417 616 1 718 2 919 1 784 2 290 2 022 1940 þús. Ur. 1 295 532 594 2 380 682 1 642 6 321 1 953 2 362 2 539 1941 þús. Ur. 2 086 1 024 837 2 972 1 322 3 067 14 814 2 494 2 659 4 056 1942 þús. kr,- 3 300 2 028 133 6 537 1 783 4 573 23 897 2 620 1 988 6671 1943 þús. kr. 3 407 1 632 1 450 7 620 1 045 2 265 15 331 1 268 946 5 805
Samtals 16 481 20 300 35 331 53 530 40 769
Varanlegar vörur:
Trjáviður 2 470 2 365 6 820 15 137 15 367
Gólfdúkur 264 327 922 1 437 959
Scment 1 055 1 019 2 597 4 801 4 261
Itúðugler 153 211 552 1 095 650
.lárn og stál 2 249 3 523 4 829 8 945 13 156
Aðrir málmar 178 191 570 845 897
Munir úródvrum málm. 1 352 1 091 2 631 3 637 4 894
Aðrar vörur 750 433 875 4 931 3 244
Samtals 8 471 9 160 19 796 40 828 43 428
Verðmagn innflutnings í fyrri flokknum hefur verið miklu lægra árið
1943 heldur en árið á undan. Stafar þetta einungis af stórminnkuðu inn-
flutningsmagni, því að verðið hefur hækkað töluvert. í siðari flokknum
hefur verðhækkunin þó orðið enn meiri, enda hefur hann hækkað nokkuð
að verðmagni, þrátt fyrir mjög minnkað innflutningsmagn.
í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlíkisgerðar, og eru
þær allar taldar i 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings er miklu hærra árið 1943 heldur en árið á undan, og stafar
það bæði af auknu innflutningsmagni og hærra verði.
í 6. fl. er eldsneyti, Ijósmeti, sm u r n i n g s o 1 i u r o. fl.
Er hann að verðmagni litlu hærri árið 1943 heldur en árið á undan, og
stafar það aðeins af verðhækkun, því að innflutningsmagnið er svipað.