Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Síða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Síða 16
14 Verzlunarskýrslur 1943 1939 1940 1941 1942 1943 þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. Fóðurkorn (bvgg, hafrar og maís) 118 149 55 187 300 Fræ 108 32 81 57 211 Skepnufóður 270 316 212 952 1 680 Áburður 1 092 708 1 255 2 633 3 361 Aðrar vörur 38 28 53 104 142 Samtals 1 626 1 233 1 656 3 933 5 694 Hækkunin í þessum flokki árið 1943 stafar jöfnum höndum frá inn- flutningsaukningu og verðhækkun. Langstærsti liðurinn í 2. yfirliti (bls. 9*) er 3. flokkur, óvaranleg- ar vörur til iðnaðar, útgerðar og verzlunar, en næst honum gengur 4. flokkur, sem eru varanlegar vörur til samskonar notkunar. Inn- flutningur helztu vara í þessum flokkum hefur verið svo sem hér segir: Ovaranlegar vörur: Iifni og efnasambönd .. Sútunar- og litunarefni . Tunnur og tunnuefni . Pappír og pappi Húðir og skinn Netjagarn og annað garn Álnavara Kaðall, færi, net Salt Aðrar vöriir 1939 þús. kr. 850 419 2 446 1 417 616 1 718 2 919 1 784 2 290 2 022 1940 þús. Ur. 1 295 532 594 2 380 682 1 642 6 321 1 953 2 362 2 539 1941 þús. Ur. 2 086 1 024 837 2 972 1 322 3 067 14 814 2 494 2 659 4 056 1942 þús. kr,- 3 300 2 028 133 6 537 1 783 4 573 23 897 2 620 1 988 6671 1943 þús. kr. 3 407 1 632 1 450 7 620 1 045 2 265 15 331 1 268 946 5 805 Samtals 16 481 20 300 35 331 53 530 40 769 Varanlegar vörur: Trjáviður 2 470 2 365 6 820 15 137 15 367 Gólfdúkur 264 327 922 1 437 959 Scment 1 055 1 019 2 597 4 801 4 261 Itúðugler 153 211 552 1 095 650 .lárn og stál 2 249 3 523 4 829 8 945 13 156 Aðrir málmar 178 191 570 845 897 Munir úródvrum málm. 1 352 1 091 2 631 3 637 4 894 Aðrar vörur 750 433 875 4 931 3 244 Samtals 8 471 9 160 19 796 40 828 43 428 Verðmagn innflutnings í fyrri flokknum hefur verið miklu lægra árið 1943 heldur en árið á undan. Stafar þetta einungis af stórminnkuðu inn- flutningsmagni, því að verðið hefur hækkað töluvert. í siðari flokknum hefur verðhækkunin þó orðið enn meiri, enda hefur hann hækkað nokkuð að verðmagni, þrátt fyrir mjög minnkað innflutningsmagn. í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlíkisgerðar, og eru þær allar taldar i 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa innflutnings er miklu hærra árið 1943 heldur en árið á undan, og stafar það bæði af auknu innflutningsmagni og hærra verði. í 6. fl. er eldsneyti, Ijósmeti, sm u r n i n g s o 1 i u r o. fl. Er hann að verðmagni litlu hærri árið 1943 heldur en árið á undan, og stafar það aðeins af verðhækkun, því að innflutningsmagnið er svipað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.