Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 8
6' Verzlunarskýrslur 1948 Verðvisitölur Vörumagnsvisitölur indexes of prices indexes of quantum Influtt Útflutt Influtt Útflutt imp. exp. imp. exp. 1935 100 100 100 100 1936 102 97 93 107 1937 113 110 103 112 1938 109 103 102 119 1939 126 133 112 111 1940 185 219 88 127 1941 209 310 138 127 1942 258 329 211 127 1943 297 282 186 177 1944 291 289 187 188 1945 269 294 261 194 1946 273 332 357 187 1947 308 362 370 172 1948 346 370 291 228 Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingar. Bera þeir með sér, að árið 1948 liefur orðið verðhækkun bæði á innflutnings- og útflutn- ingsvörunum, en þó miklu meiri á innflutningsvörunum. Hefur því hlutfallið milli innflutningsverðs og úlflutningsverðs verið heldur óhag- stæðara heldur en árið á undan. Reiknað með verðinu 1947 hefði innflutningurinn 1948 numið 408 304 þús. kr., en útflutningurinn 386 252 þús. kr. En verðmagn inn- flutningsins varð (samkvæmt töflunni hér að framan) 457 956 þús. kr. og útflutningsins 395 699 þús. kr. Frá 1947 til 1948 hefur því orðið 12.»% verðhækkun á innflutningsvörunum, en 2.4% á útflutningsvörunum. Tveir aftari dálkarnir i yfirlitinu sýna hreytingarnar á inn- og út- flutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið 1948 verið miklu minna en árið áður, en útflutningsmagnið miklu meira. Árið 1947 nam innflutningurinn 519 014 þús. kr. og útflutningurinn 290 776 þús. kr., en ineð óbreyttu verðlagi hefðu þessar lölur orðið (eins og áður segir): Innflutningur 408 304 þús. kr. og útflutningur 386 257 þús. kr. Verðmun- urinn stafar þvi frá breyttu vörumagni, og hefur því innflutningsvöru- rnagnið minnkað um 21.3%, en útflutningsmagnið aukizt um 32.s%. Siðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur liafa ckki verið gefnar upp í þyngd, heldur i stykkjatölu, rúmmetrum eða öðrum ein- ingum, hefur orðið að breyta þessum einingum í þyngd eftir áætluð- um hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótil- greind i skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja hana eftir ágizkun. Heildartölurnar fyrir þyngd innflutnings og útflutn- ings síðan 1935 hafa orðið svo sem hér segir, og eru jafnframt sýnd hlutföllin milli áranna, miðað við 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.