Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 28
26*
Verzlunarskýrslur 1948
7. yfirlit. Viðskipti við einstök lönd 1946—1946 (frh.).
Verðupphæð (1000 kr.) Hlutfnllstðlur (°/o)
1046 1947 1048 1946 1947 1948
ítalia 6 486 24 103 13 005 2.3 8.i 3.i
•lúgóslavia Yugoslavia - 283 - - 0.1
Póliand 752 6 588 8 923 0.3 2.i 2.i
llúmenía Romania - _ 430 - O.i
Rússland 57 672 54 245 6 142 19.i 18.7 1.3
Sviss 1 547 444 684 0.6 O.i O.i
Tékkóslóvakía 8 519 14 161 29 749 2.3 4.9 7.3
Triest Triestc — — 1 155 - - O.i
Ungverjaland “ 970 - - O.i
Vestur-I>ýzkaland 282 8 847 70 295 O.i 3.o 17..
Randarikin 38 290 15 028 26 359 13,i 5.9 6.:
Brasilia 209 117 997 O.i O.o 0.1
Kanada - 152 58 - O.o O.o
Iíúba 4 328 O.o 0.1
Kina China - ~ 399 - - 0.1
Palestína - 1 316 3 815 O.i 1.0
Ástralía • ~ - 33 - - O.o
Önnur lönd 69 209 18 0.3 0.1 0.0
Samtals 291 368 290 776 395 698 100.o 100.o 100.o
aðallega frosin fiskflök (15)4 millj.), síldar- og fiskmjöl (7 millj.) og
síldarlýsi (tæpl. 5 millj.), en innflutningur þaðan var rúml. 23 millj.
kr. (eða 5% af innflutningi alls), þar af vefnaðarvara og fatnaður fyrir
rúml. 4 millj., skófatnaður fyrir 3% millj. og kátsjúkvörur fvrir 3 millj.
Önnur lönd, sein meira hefur flutzt frá en 1% af öllum innflutn-
ingi til landsins 1948, eru Venezúela 20% millj. kr„ allt bensín og olía,
sem komið hefur frá Curacao, Sviþjóð 22% millj. kr„ þar af skip fyrir
7% millj., vélar og áhöld fyrir 7 millj. og trjáviður og trjávörur fyrir
4 millj., Ivanada tæpl. 20 millj. kr„ þar af kornvörur 13 millj. og
áburður 4 millj., Pólland 14% millj. kr„ allt kol, ítalía 13 millj. kr„ þar
af 3 millj. kr. ávextir og 3 millj. vélar og áhöld, Finnland 12 millj. kr„
mestallt timbur, Belgía rúml. 11 millj. kr„ þar af járn- og málmvörur
4% millj. og veiðarfæri 3 millj., Noregur 0 millj. kr„ þar af pappír 1%
millj. og vélar og áhöld 1 % millj., Frakkland 5 millj. kr„ þar af járn-
og málmvörur 1% millj. og Brasilia 4% millj. kr„ þar af sykur 2%
millj. og lcaffi 2 millj.
Til Finnlands var útflutningur 1948 rúml. 17% millj. kr. (4%%
af útflutningi alls), þar af sauðargærur 9 millj. og söltuð síld 5 millj.,
til Frakklands tæpl. 17 millj. kr„ þar af frosin fiskflök tæpl. 7 millj.,
síldarmjöl 4 millj. og síldarlýsi tæpl. 4 millj., til Svíþjóðar tæpl. 15 millj.
kr„ þar af saltsíld rúml. 11 millj. og fryst kindakjöt 2 millj., til Ítalíu
13 millj. kr„ mestallt saltfiskur (12 millj.), til Grikklands 12 millj. kr„
lika mestallt saltfiskur, lil Póllands 9 millj. kr„ þar af nál. helmingur
sauðargærur (4% millj. kr.), til Rússlands 6 millj. kr„ allt lýsi (þorska-