Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 18
16'
Verzlunarskýrslur 1948
1944 1945 1946 1947 1948
’aranlegai- vörur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Trjáviður 15 782 19152 27 427 23 813 18 727
Gólfdúkur 1864 869 1853 1 965 2163
Sement 5 949 3 025 11761 11 985 11 765
Rúðugler 1 304 743 1467 1 072 1 342
Járn og stál 9126 12 845 13 679 14 978 17 670
Aðrir málmar 1 161 1 107 2 494 2 794 2 424
Munir úr ódýrum málm. 3 180 4 873 7 232 5 258 4 342
Aðrar vörur 4 521 3 598 6 575 4 951 3 276
Samtals 42 887 51 212 72 488 66 816 61 709
Verðmagn beggja þessara flokka samanlagt liefur verið svipað árið
1948 eins og árið á undan, 127 millj. 1948, en 129 árið 1947. En verðið
liefur verið heldur hærra árið 1948, um rúml. 4% að meðaltali. Vöru-
juagnið hefur því orðið minna 1948. í>ó hefur það orðið svipað í fyrri
flokknum, en í síðari flokknum hefur það lækkað um 11% að meðaltali.
Þessa gætir mest í trjáviðnum, sem lækkað hefur um meir en Vs, en
innflutningur ýmsra annarra vara i flokknum hefur Hka lækkað, svo
sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um innflutningsmagn lielztu vara í 4.
fl. 1947 og 1948.
1047 194S
Trjáviður ........................ 46 033 nis 36111 ni3
Gólfdúkur ........................... 536 þús. kg 508 þús. kg
Sement ........................... 66 539 — — 58 954 — —
Húðugler ............................ 699 — — 916 — —
Járn og stál ..................... 11 282 -— — 12 339 — —
Aðrir málmar ........................ 513 — — 446 — —
t 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlíkisgerðar, og eru
þær allar taldar í 14. og 15. vörufloltki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings árið 1948 hefur verið meir en % hærra en árið á undan,
og stafar það bæði af verðhækkun og al' auknu innflutningsmagni.
Síðustu 5 árin hefur innflutningur þessara vara verið svo sem hér
1944 .... 1 680 þús. kg 4 481 þús. kr.
1945 2 055 — — 5 175 — —
1946 1 245 — — 3155 — —
1947 2 382 — — 8 457 — —
1948 2 517 — — 10 268 — —
I 6. fl. er eldsneyti, ljósmeti, smurningso 1 iur o. fl.
Er liann að verðmagni heldur hærri en árið á undan, og stafar það ein-
göngu af hækkuðu verði, því að innflutningsmagnið hefur minnkað.
Allar vörur í þessum flokki eru taldar í 34. vöruflökki í aðaltöflunni,
nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru með trjáviðnum. Innflutningur
helztu vara í þessuin flokki hefur verið síðustu árin: