Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 9
Verzlunarskýrslur 1948 7‘
Innflutningur Útflutningur
1000 kg Hlutfall 1000 kg Hlutfall
1935 ... 333 665 lOO.o 117127 lOO.o
1936 ... 321 853 99.5 134 403 114.3
1937 ... 333 970 lOO.i 148 657 127.0
1938 ... 337 237 101.i 158 689 135.0
1939 ... 341 856 102.5 150 474 128.5
1940 ... 226 928 68.o 186 317 159.i
1941 ... 231 486 69.4 204 410 174.5
1942 ... 320 837 96.i 203 373 173.o
1943 ... 305 279 91.5 209 940 179.2
1944 ... 302 934 90.s 234 972 200.o
1945 ... 329 344 98,- 199 985 170.7
1946 ... 436 639 130.9 174 884 149.3
1947 ... 530 561 159.o 171 606 146.5
1948 ... 486 985 145.9 262 676 242.3
Árið 1948 liefur heildarþyngd innflutningsins verið aðeins um 46%
ineiri heldur en árið 1935, sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir
næstum 3-falt vörumagn árið 1948 á móts við 1935. Þetta virðist striða
hvað á móti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vörumagnsvisital-
an tekur ekki aðeins tillit til þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig
að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðar-
vöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með
lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því auk-
izt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar
minnkar. Litil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram
heldur en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvörum.
Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu
1. yfirlit. Verð innflatnings og útflutnings eftir inánuðum.
Value of imports and exporls bjj montlis.
lnnílutningur imporls Utflutningur exporls
1946 1947 1948 1946 1947 1948
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þus. kr. þús. kr.
Janúar 31 035 41 079 34 189 14 187 9 451 36 564
Febrúar 29 184 26 798 23 676 19 879 11 996 22 085
Marz 23 666 49 169 43 281 27 171 15 614 23 313
Apríl 25 324 41 665 27 056 25 327 15 763 37 406
Mai 34 879 33 567 28 088 30 598 27 663 85 817
Júni '.. 28 245 38 885 52 182 15 716 19 480 43 585
Júli 48 274 46 363 28 620 16 323 10 406 39 121
Ágúst 38 335 26 228 33 525 28 933 45 617 22 034
September 39 596 57 111 54 868 26 171 45 244 37 455
Október 49 838 41 592 34 269 41 566 44 295 41 955
Nóvember 35 815 30 651 35 576 27 244 12 820 29 892
Desember 58 492 85 906 62 626 18 253 32 427 26 472
Samtals 442 683 519 014 457 956 291 368 290 776 395 699