Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 13
Verzlunarskýrslur 1948
11*
B. Vörur til ýmislegrar frainleiðslu (aðrar en A), þar með oliur og eldsneyti (2—6): a. Hrávörur b. Lítt unnar vörur c. Fullunnar vörur 1944 1000 kr. 19 972 54 965 48 373 1945 1000 Kr. 19 007 70 742 54 813 1910 1000 kr. 20 566 80187 61 657 1947 1000 kr. 49 098 81 842 66 319 1948 1000 kr. 31 935 106 582 65 948
Samtals B. 123 310 144 562 162 410 197 259 204 465
C. Framleiðslutæki (7) 33179 61 688 135 228 192 796 152 214
D. Neyzluvörur (aðrar en A) (9—10 51 328 71 197 97 840 74 711 41 448
Alls 247 518 319 772 442 683 519 014 457 956
Innflutningurinn hefur skipzt þannig hlutfallslega í þessa flokka:
1944 1945 1946 1947 1948
A. Matvæli o. fl 16.i % 13.2 % 10.7 % 10.5 % 13.i %
B. Vörur til ýmisl. framleiðslu 49.s — 45.2 — 36.7 — 38.o — 44.6 —
C. Framleiðslutæki 13.4 — 19.3 — 30.5 — 37.i — 33.2 —
D. Neyzluvörur (aðrar en matvæli) .. 20.7 — 22.3 — 22.r — 14.4 — 9.1 —
lOO.o % lOO.o % lOO.o % lOO.o % lOO.o %
Arið 1948 hefur orðið töluverð hækkun i Iveim fyrri flokkunum, en
mikil lækkun í liinum tveim síðari. Tiltölulega langmest er lækkunin á
síðasta flokknum (neyzluvörum, öðruin en matvælum). Innflutningur
þessara vara árið 1948 hefur að verðmagni ekki verið meir en 55% af
því, sem hann var næsta ár á undan og ekki meir en rúml. % á móts við
árið þar áður. Árið 1948 var þessi innflutningur ekki nema rúml. 9%
af öllum innflutningi, á móts við 14^/2% árið 1947 og 22% árið 1946.
lnnflutningur af framleiðslulækjum hefur líka orðið rúmlega % minni
heldur en árið á undan, en þá var hann líka mestur, sem hann liefur
orðið, 37% af öllum innflutningi. Árið 1948 varð þessi innflutningur rétt-
ur þriðjungur af innflutningnum, og er það töluvert meira hcldur tn
1946 (er hann var 30%), og miklu meira heldur en árin þar á undan.
Hins vegar hefur hlutdeild ýmislegra framleiðsluvara (efnivara, aðstoð-
arefna) í innflutningnum verið töluvert meiri heldur tvö næslu árin á
undan, en svipuð eins og árið 1945 eða um 45% af innflutningnum.
Hlutdeild matvara og vara lil matvælaframleiðslu hefur líka verið all-
rniklu meiri árið 1948 heldur en tvö næstu ár á undan, en svipuð eins
og árið 1945, eða um 13%.
Innflutningur á m a t v æ 1 u m, d r y k k j a r v ö r u m o g t ó b a k i
svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 59.s millj. kr. árið 1948, og
er það rúml. 10% hærri upphæð heldur en næsta ár á undan. Innflutn-
ingur þessara vara skiptist þannig, að matvörur, drykkjarvörur og tóbak
var flutt inn fyrir 37.n millj. kr., en vörur til framleiðslu þessara vara
fyrir 22.s millj. kr. Nánari skipting sést á eftirfarandi yfirliti um 5
astu ar. 1944 1945 1946 1917 1948
Matvæli, drykkjarvörur og tóbak: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr
Þurrmjólk og niðursoðin mjólk 201 518 682 444 119
Smjör 2 000 1 348 2 579 3 047 7152
Ávextir nýir 1 519 1 804 2 922 2 760 3 787