Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 13
Verzlunarskýrslur 1948 11* B. Vörur til ýmislegrar frainleiðslu (aðrar en A), þar með oliur og eldsneyti (2—6): a. Hrávörur b. Lítt unnar vörur c. Fullunnar vörur 1944 1000 kr. 19 972 54 965 48 373 1945 1000 Kr. 19 007 70 742 54 813 1910 1000 kr. 20 566 80187 61 657 1947 1000 kr. 49 098 81 842 66 319 1948 1000 kr. 31 935 106 582 65 948 Samtals B. 123 310 144 562 162 410 197 259 204 465 C. Framleiðslutæki (7) 33179 61 688 135 228 192 796 152 214 D. Neyzluvörur (aðrar en A) (9—10 51 328 71 197 97 840 74 711 41 448 Alls 247 518 319 772 442 683 519 014 457 956 Innflutningurinn hefur skipzt þannig hlutfallslega í þessa flokka: 1944 1945 1946 1947 1948 A. Matvæli o. fl 16.i % 13.2 % 10.7 % 10.5 % 13.i % B. Vörur til ýmisl. framleiðslu 49.s — 45.2 — 36.7 — 38.o — 44.6 — C. Framleiðslutæki 13.4 — 19.3 — 30.5 — 37.i — 33.2 — D. Neyzluvörur (aðrar en matvæli) .. 20.7 — 22.3 — 22.r — 14.4 — 9.1 — lOO.o % lOO.o % lOO.o % lOO.o % lOO.o % Arið 1948 hefur orðið töluverð hækkun i Iveim fyrri flokkunum, en mikil lækkun í liinum tveim síðari. Tiltölulega langmest er lækkunin á síðasta flokknum (neyzluvörum, öðruin en matvælum). Innflutningur þessara vara árið 1948 hefur að verðmagni ekki verið meir en 55% af því, sem hann var næsta ár á undan og ekki meir en rúml. % á móts við árið þar áður. Árið 1948 var þessi innflutningur ekki nema rúml. 9% af öllum innflutningi, á móts við 14^/2% árið 1947 og 22% árið 1946. lnnflutningur af framleiðslulækjum hefur líka orðið rúmlega % minni heldur en árið á undan, en þá var hann líka mestur, sem hann liefur orðið, 37% af öllum innflutningi. Árið 1948 varð þessi innflutningur rétt- ur þriðjungur af innflutningnum, og er það töluvert meira hcldur tn 1946 (er hann var 30%), og miklu meira heldur en árin þar á undan. Hins vegar hefur hlutdeild ýmislegra framleiðsluvara (efnivara, aðstoð- arefna) í innflutningnum verið töluvert meiri heldur tvö næslu árin á undan, en svipuð eins og árið 1945 eða um 45% af innflutningnum. Hlutdeild matvara og vara lil matvælaframleiðslu hefur líka verið all- rniklu meiri árið 1948 heldur en tvö næstu ár á undan, en svipuð eins og árið 1945, eða um 13%. Innflutningur á m a t v æ 1 u m, d r y k k j a r v ö r u m o g t ó b a k i svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 59.s millj. kr. árið 1948, og er það rúml. 10% hærri upphæð heldur en næsta ár á undan. Innflutn- ingur þessara vara skiptist þannig, að matvörur, drykkjarvörur og tóbak var flutt inn fyrir 37.n millj. kr., en vörur til framleiðslu þessara vara fyrir 22.s millj. kr. Nánari skipting sést á eftirfarandi yfirliti um 5 astu ar. 1944 1945 1946 1917 1948 Matvæli, drykkjarvörur og tóbak: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr Þurrmjólk og niðursoðin mjólk 201 518 682 444 119 Smjör 2 000 1 348 2 579 3 047 7152 Ávextir nýir 1 519 1 804 2 922 2 760 3 787
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.