Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2014, Qupperneq 48
Já, þetta
var góður
tími!
Góður tími
n „Já, fjórar [mínútur]. Við skul-
um ekki gera lítið úr þessu. Það
var góður tími í sögu Framsóknar-
flokksins,“ sagði Höskuldur Þór-
hallsson, þingmaður Framsóknar-
flokksins, tíma sinn í formannsstól
flokksins í þættinum Sunnudags-
morgni á RÚV. Gísli Marteinn
þáttastjórnandi kynnti hann inn
í þáttinn sem formann Fram-
sóknarflokksins til nokkurra mín-
útna. Eins og frægt er
orðið voru mistök
gerð árið 2009
þegar tilkynnt
var að Hösk-
uldur hefði haft
betur gegn Sig-
mundi Davíð í
formannskjörinu.
Vikublað 4.–6. mars 2014
18. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
+4° 0°
5 1
08.28
18.53
15
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
13
7
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
5
3
2
-2
11
9
13
1
6
14
3
18
8
8
6
4
3
1
10
7
7
12
2
17
7
-1
10
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
6.7
2
3.7
-1
5.6
1
3.3
0
4.5
2
2.8
0
6.3
1
2.5
0
8.6
1
9.1
-1
10.3
1
8.0
1
4.8
-1
1.9
-5
2.1
-3
1.6
-3
6.4
0
4.5
-2
4.6
-1
4.2
-1
10.4
1
7.0
1
10.3
3
7.8
2
5
-1
3
-3
5
0
6
-1
3
-1
2
-4
5
-2
4
-2
11.5
1
3.1
-1
4.0
2
5.1
1
6.0
0
2.9
-3
3.9
-1
2.3
-3
upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
freigáta Franska freigátan Primauguet lá við bakka í
Sundahöfn á dögunum, í þokkalegasta veðri. Myndsigtryggur ariMyndin
Veðrið
Skúrir og slydduél
Norðaustan og austan 5–13 m/s
og skýjað með köflum, en dálitlar
skúrir eða slydduél á Vestfjörðum
og við suður- og austurströndina og
hvassast þar. Hvessir heldur með
úrkomu austan til í kvöld og nótt og
rigning eða slydda suðvestanlands.
Snýst í suðvestan 5–10 sunnan
og vestan til á morgun, en áfram
úrkoma í flestum landshlutum. Hiti
0–7 stig að deginum, hlýjast syðst,
en frost 0–5 stig inn til landsins.
Þriðjudagur
4. mars
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Austan 5–10 m/s og
skýjað með köflum, en
8–13 og dálítil rigning
eða slydda í nótt.
44
1
0
20
12
65
66
33
83
105
0
2
6.9
-2
6.1
-5
5.4
-3
3.1
-4
8.5
2
4.7
-3
6.3
0
5.1
-1
0.6
1
0.1
-1
0.8
-1
2.2
-1
5.4
3
2.4
-1
1.9
-3
1.8
-3
9
2
10
2
14
4
6
3
5.8
4
8.6
2
1.3
1
1.6
2
Facebook-notendur verða fararstjórar
Markmiðið að dreifa ferðamönnum um landið
N
ú stendur yfir leikur
á Facebook á vegum
Inspired by Iceland þar
sem sigurvegari mun
ásamt ferðafélaga vera
boðið í sjö daga ferðalag um Ís-
land. Það væri ekki frásögur fær-
andi nema fyrir þær sakir að
rúmlega hundrað þúsund fylgj-
endur Inspired by Iceland munu
stýra ferðalaginu með samstilltu
hópátaki. Fylgjendur á samfélags-
miðlinum stinga upp á viðkomu-
stöðum sem sigurvegarinn fær að
kynnast á leið sinni um landið.
Ferðalangur fær hins vegar ekk-
ert að vita þar sem dagskrá hvers
dags verður leyndarmál. Með í för
verður kvikmyndatökumaður sem
mun gera ferðalaginu skil í stuttri
kvikmynd.
„Pælingin er sem sagt að fá
okkar vini á samskiptamiðlum
til þess að gefa upp hugmyndir
að áfangastöðum. Þetta tengist
herferðinni sem við erum búin að
vera að standa í í vetur. Við velt-
um upp þeirri spurningu hvað sé
það besta sem hægt er að gera á
hverju svæði. Við fáum þau til að
hjálpa okkur að setja upp dag-
skrá,“ segir Daði Guðjónsson,
verk efnastjóri hjá Íslandsstofu og
einn umsjónarmanna verkefnisins
Inspired by Iceland, í samtali við
DV. Að hans sögn verður fiskað úr
uppástungum Facebook-fylgjenda
og úr þeim mótuð heilsteypt dag-
skrá í kringum landið.
„Tilgangurinn er að auka um-
fjöllun um það sem er í boði um
allt land til þess að geta dreift
ferðamönnum betur þegar þeir
koma til landsins svo það verði
ekki til sérstakir álagspunktar.
Við viljum vekja athygli á því að
hver einn og einasti landshluti
býr yfir spennandi og fjölbreyttri
afþreyingu,“ segir Daði. n
hjalmar@dv.is
dynjandi Á Facebook-síðu sinni eru fylgjendur Inspired by Iceland hvattir til að deila hug-
myndum um leynda staði á Íslandi. Fossinn Dynjandi á Vestfjörðum er nefndur sem dæmi
um stað sem sé ekki falinn.