Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2014, Síða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 10.–12. júní 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þrengt að tyrkneska kvikmyndaiðnaðinum
Handahófskennd ritskoðun
Miðvikudagur 11. júní
15.50 Landsleikur í handbolta
kvenna (Finnland-Ísland)
Bein útsending frá leik
Íslands og Finnlands í
forkeppni Evrópumeist-
aramótsins í handknattleik
kvenna.
17.35 Disneystundin (21:52)
17.36 Finnbogi og Felix (21:26)
18.00 Sígildar teiknimyndir
(21:30)
18.07 Nína Pataló (27:39)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi
III (6:8) Ný íslensk þáttaröð
fyrir alla fjölskylduna um
vísindi og fræði í umsjón
Ara Trausta Guðmundsson-
ar og Valdimars Leifssonar.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.35 HM upphitun
20.05 Í garðinum með Gurrý
II (6:6) (Sumarblómum
plantað í ker.) Síðasti
þátturinn með Gurrý
að þessu sinni, en hér
sýnir Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur áhorf-
endum réttu handtökin
við garðyrkjustörfin og fer
í áhugaverðar heimsóknir.
Dagskrárgerð: Björn Em-
ilsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.35 Leyndardómar Suður-
Ameríku – Öskubuskur í
Brasilíu (Secrets of South
America: The Cinderellas
of the Favelas) Breskur
heimildaþáttur þar sem
skyggnst er á bakvið tjöldin
á kynningarballi 15 ára
unglinga í Brasilíu. Vegna
mismunandi efnahags-
stöðu foreldra reynist þessi
samkoma unglingunum
miserfið.
21.30 Blásið í glæður (4:6)
(Schmokk) Norsk gaman-
þáttaröð um par sem reynir
að kynda undir ástarbloss-
anum sem virðist hafa
dofnað í hversdagsleikan-
um. Aðalhlutverk: Axel Au-
bert og Ine Finholt Jansen.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Chopin til bjargar (Chopin
saved my life) Vandaður
heimildaþáttur frá BBC
þar sem fylgst er með
tveimur tónlistarmönnum
og áhrifunum sem Chopin
hefur haft á þeirra líf.
23.15 Tamara Drewe 6,2 (Tamara
Drewe) Rómantísk
gamanmynd um unga
blaðakonu sem snýr aftur
á æskustöðvarnaren tekst
um leið að valda verulegu
róti meðal heimamanna. e.
01.05 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
ÍNN
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:00 Goals of the Season
12:55 PL Classic Matches
13:25 Destination Brazil
13:55 England - Hondúras
15:40 HM 2010
17:30 Premier League Legends
18:00 HM 2002
19:55 2006 Fifa World Cup
Offical Film
21:25 HM 2006
23:10 Enska úrvalsdeildin
00:55 1001 Goals
20:00 Árni Páll Sáttur formaður?
20:30 Perlur Páls Steingríms-
sonar Skarfurinn 1:2
21:00 Í návígi Umsjón Páll
Magnússon.
21:30 Á ferð og flugi 10 þúsund
ferðamenn á dag
17:40 Strákarnir
18:05 Friends (17:24)
18:30 Seinfeld (19:21)
19:15 Modern Family
19:40 Two and a Half Men (8:22)
20:05 Örlagadagurinn (5:30)
20:35 Heimsókn
21:00 The Killing (7:12)
21:45 Chuck (11:13)
22:30 Cold Case (7:23)
23:15 Örlagadagurinn (5:30)
23:45 Heimsókn
00:10 The Killing (7:12)
00:55 Chuck (11:13)
01:40 Cold Case (7:23)
02:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
10:25 Spider-Man
12:25 Working Girl
14:20 Pitch Perfect
16:10 Spider-Man
18:10 Working Girl
20:05 Pitch Perfect
22:00 Blonde and Blonder
23:35 Argo
01:35 Ghost Rider
03:25 Blonde and Blonder
18:15 Malibu Country (10:18)
18:35 Bob's Burgers (18:23)
19:00 H8R (2:9)
19:40 Baby Daddy (13:16)
Önnur gamanþáttaröðin
um ungan mann sem
verður óvænt faðir þegar
fyrrverandi kærasta hans
skilur stúlkubarn eftir við
dyragættina og stingur af.
Hann ákveður að ala upp
barnið með aðstoð frá
móður sinni, bróður, vini
sínum og Riley.
20:05 Revolution (15:22)
20:45 Tomorrow People (17:22)
21:25 Damages (2:10)
22:15 Ravenswood (2:10)
23:00 The 100 (2:13)
23:40 Supernatural (18:22)
00:25 H8R (2:9)
01:10 Baby Daddy (13:16)
01:35 Revolution (15:22)
02:20 Tomorrow People (17:22)
03:05 Damages (2:10)
03:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
(15:22)
08:30 Wipeout
09:15 Bold and the Beautiful
(6375:6821)
09:35 Doctors (41:175)
10:15 Spurningabomban
11:05 Touch (6:14)
11:50 Grey's Anatomy (17:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Veistu hver ég var?
13:50 Up All Night (23:24)
14:10 2 Broke Girls (19:24)
14:35 Sorry I've Got No Head
15:05 Grallararnir
15:30 UKI
15:35 Tommi og Jenni
16:00 Frasier (5:24)
16:25 The Big Bang Theory (1:24)
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Svínasúpan (6:8)
19:35 The Middle (4:24)
20:00 How I Met Your Mother
(8:24) Níunda og jafnframt
síðasta þáttaröðin um
vinina Lily, Robin, Ted,
Marshall og Barney og
söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður
sinni.
20:20 Lífsstíll
20:40 Dallas (3:15) (Playing Chic-
ken) Þriðja þáttaröðin þar
saga Ewing-fjölskyldunnar
heldur áfram. Þeir John
Ross og Christopher eru hér
í forgrunni og sem fyrr er
það baráttanum yfirráð í
Ewing olíufyrirtækinu sem
allt hverfist um.
21:25 Mistresses 6,9 (1:13) Banda-
rísk þáttaröð um fjórar vin-
konur og samskipti þeirra
við karlmenn. Þættirnir
eru byggðir á samnefndri
breskri þáttaröð.
22:10 Believe (10:13) Glænýjir
þættir sem fjalla um unga
stúlku sem fæddist með
einstaka hæfileika. Hún er
orðin 10 ára og óprúttnir
aðilar ásælast krafta
hennar. Hugmyndasmiður,
höfundur og leikstjóri
þáttanna er Alfonso Cuarón
sem leikstýrði m.a. Gravity
og Harry Potter and the
Prisoner of Azkaban.
Aðalframleiðandi þáttanna
er J.J. Abrams.
22:55 NCIS 8,1 (15:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem fjalla
um Leroy Jethro Gibbs og
félaga hans rannsóknardeild
bandaríska sjóhersins sem
þurfa nú að glíma við eru orðin
bæði flóknari og hættulegri.
23:40 Person of Interest (18:23)
Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
00:25 Those Who Kill (1:10)
01:10 The Sitter
02:30 22 Bullets
04:25 Made in Dagenham
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (10:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:55 Dogs in the City (2:6)
16:40 Psych (6:16)
17:25 Once Upon a Time (22:22)
18:10 Dr. Phil
18:50 The Good Wife (18:22)
19:35 America's Funniest Home
Videos (34:44)
20:00 Save Me (3:13) Skemmti-
legir þættir með Anne
Heche í hlutverki verðu-
fræðings sem lendir í slysi
og í kjölfar þess telur hún
sig vera komin í beint sam-
band við Guð almáttugan.
20:25 Solsidan 8,2 (10:10)
Sænsku gleðigosarnir
í Solsidan snúa aftur í
fjórðu seríunni af þessum
sprenghlægilegu þáttum
sem fjalla um tannlækninn
Alex og eiginkonu hans,
atvinnulausu leikkonuna
Önnu, sem flytja í sænska
smábæinn Saltsjöbaden
þar sem skrautlegir
karatkerar leynast víða.
20:50 The Millers (23:23)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett.
21:15 Emily Owens M.D (3:13)
22:00 Ironside (1:9) Hörku-
spennandi lögregluþættir
sem fjalla um grjótharða
rannsóknarlögreglumann-
inn Robert T. Ironside, sem
bundinn er við hjólastól í
kjölfar skotárásar. Ironside
lætur lömun sína ekki aftra
sér þegar hann eltist við
glæpamenn borgarinnar
með teymi sínu.Með
aðalhlutverk fer hinn
sykursæti Blair Underwood
sem sló í gegn í L.A. Law.
Rannsóknarlögreglumað-
urinn Robert Ironside (Blair
Underwood) verður fyrir
skoti í störfum sínum og
lamast fyrir neðan mitti.
Hann ætlar ekki að láta
hjólastól halda aftur að
sér á neinn hátt og heldur
áfram að eltast við glæpa-
menn af hörku.
22:45 The Tonight Show
23:30 Leverage 7,8 (6:15) Þetta
er fimmta þáttaröðin af
Leverage, æsispennandi
þáttaröð í anda Ocean’s
Eleven um þjófahóp sem
rænir þá sem misnota
vald sitt og ríkidæmi og
níðast á minnimáttar. Nate
biður hópinn um að hjálpa
dauðvona föður sínum og
ljúka gömlu rannsóknar-
máli sem er enn óleyst.
Flugræninginn D.B.Cooper
hefur verið týndur í yfir 40
ár og ætlar hópurinn að
finna hann.
00:15 Ironside (1:9)
01:00 The Tonight Show
01:45 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 NBA 2013/2014 - Final
Game
13:55 Pepsí deildin 2014
15:40 NBA 2013/2014 - Final
Game
17:30 Hestaíþróttir á Norðurland
18:00 IAAF Diamond League 2014
19:55 Pepsí deildin 2014
22:00 Pepsímörkin 2014
23:15 Pepsí deildin 2014
01:05 Pepsímörkin 2014
K
vikmyndaiðnaðinum í
Tyrklandi er þröngur stakk
ur búinn eftir að lög voru
nýlega sett sem herða rit
skoðun á kvikmyndum. Ef
framleidd kvikmynd lendir í því að
vera bönnuð innan átján ára munu
framleiðendurnir ekki einungis
þurfa að skila öllum styrkjum fyrir
framleiðslunni aftur til menningar
málaráðuneytisins, heldur einnig
með miklum vöxtum.
Fjármagnsgrundvöllur inn
lendra kvikmynda byggist að miklu
leyti á slíkum styrkjum við fram
leiðslu og mun þetta því hafa um
fangsmikil áhrif á fjölbreytileika og
listsköpun tyrkneskra kvikmynda.
Það sem kvikmyndaframleið
endur í Tyrklandi eru aftur á móti
reiðastir yfir er að slíkt eftirlit og
ritskoðun virðist vera handahófs
kennd. Leikstjórinn Onur Unlu lenti
til að mynda í því að kvikmynd hans
var bönnuð innan átján ára, þrátt
fyrir að nokkurt kynferðislega gróft
efni kæmi þar fram. Orðrómur er
um að það hafi verið vegna þess að
kvikmynd hans fjallar með slæm
um hætti um trúarbrögð og óeirðir
í Tyrklandi.n
salka@dv.is
Í von um
dómsdag?
H
eimurinn eins og við
þekkjum hann er ansi
ágætur. Ójöfnuður eykst
vissulega og umhverfis
ógnir verða meira að
steðjandi með hverjum deginum.
En heimurinn er samt skrambi
fínn. Aftur á móti er ég þrátt fyrir
ánægju með tilvist núverandi
heimsmyndar farin að efast um
raunverulegar tilfinningar mínar,
því blæti mitt fyrir heimsenda
kvikmyndum virðist engan enda
taka.
Ég trúi þó ekki á dularfullar
spár um dómsdag. Hver maður
veit að það er þvæla, ekki satt?
Líkt og múgæsingurinn sem
greip heiminn fyrir ekki svo
löngu þegar spáð var heimsendi í
desember 2012. Allt kom auðvit
að fyrir ekki, við svekkelsi trúar
ofstækismanna. Ég sótti hins
vegar þá arfaslöku bíómynd sem
um þá spá var gerð. Ég vissi að
hún yrði léleg, en ég eyddi samt
mínum örfáu aurum sem náms
maður í að sjá hana á hvíta
tjaldinu.
Ég veit ekki hvað veldur eftir
sókn minni í þessar kvikmyndir
en það er sama hvort það er hlýn
un jarðar, ísöld, geimverur eða
ofurmenni sem valda upplausn
heimsins, þá bíð ég spennt eins
og barn eftir jólunum eftir því að
sjá heiminn í molum. Þær banda
rísku nægja ekki til að svala þorsta
og eftirspurn minni því leita ég
gjarnan á önnur mið. Þannig
sá ég nýlega hina suðurkóresku
Snowpiercer. Sú mynd, ásamt
öðrum líkum, hefur það fram yfir
bandarísku klisjuheimsendana
að enda ekki endilega með betri
tíð með blóm í haga. Það þykir
mér kostur.
Það að ég njóti fremur
heimsendamynda sem enda illa
hræðir mig enn meira. Þótt ég
segi sjálfri mér að ég trúi ekki á
dómsdag, er ég að vonast eftir
slíkum? n
Heimsendirinn
heillar
Salka Margrét
Sigurðardóttir
salka@dv.is
Pressa „Ég veit ekki hvað
veldur eftirsókn
minni í þessar kvik-
myndir.
Jamie Oliver
fer til Kanada
S
jónvarpskokkurinn Jamie
Oliver ætlar að herja á
Kanada næst. Eftir að hafa
slegið í gegn í Bretlandi
og gert fjölmargar þáttaraðir um
mataræði almennings, sérstaklega
barna, fór Jamie til Bandaríkjanna.
Þar fór hann á milli mötuneyta í
skólum og reyndi að koma vitinu
fyrir skólayfirvöld. Þættir Jamie
í Kanada munu heita Pressure
Cooker og í þeim munu mat
reiðslumeistarar og áhugakokkar
vinna saman að því að elda kræs
ingar innan ákveðins tímaramma. Í
þáttunum verður þó gildum Jamie,
um að velja ferskt og gott hráefni og
að hafa heilsuna í fyrirrúmi, haldið
hátt á lofti. Markmið þáttanna er að
sýna fólki hvað það getur eldað úr
fyrsta flokks hráefni á skömmum
tíma. Ein helsta afsökun fólks fyrir
því að elda ekki sjálft en neyta þess í
stað skyndibita og óhollrar fæðu er
tímaskortur og að eldamennska sé
of flókin. n
Eldar hollan mat undir pressu
Vegið að kvikmyndaiðnaðinum
Stjórnvöld í Tyrklandi virðast ekki vilja
heimildaskráningu um óeirðirnar þar í landi.
MYND REUTERS
Jamie Oliver Þættir hans í Kanada munu
heita Pressure Cooker.