Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 10.–12. júní 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í
hraðskákarhluta No Logo
ofurskákmótsins sem fram
fer í Noregi þessa dagana.
Heimsmeistarinn Magnus
Carlsen (2881) hafði hvítt
gegn Fabiano Caruana
(2791). Svartur var að enda
við að hrókera stutt í stöðu
sem virkar sakleysisleg en
gafst upp eftir næsta leik
hvíts!
11. Bxa6 og svartur gafst
upp!
Hann tapar hróknum á a8
eftir 11...bxa6
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Evan Rachel Wood neitar áframhaldandi tökum
Krafin um 30 milljónir dollara
Fimmtudagur 12. júní
16.30 Ástareldur 4,0 (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Einar Áskell
17.33 Skotta skrímsli (2:2)
17.38 Kafteinn Karl (6:26)
17.50 Ævar vísindamaður
Vísindaþættir fyrir krakka
á öllum aldri, stútfull af
æsispennandi tilraunum og
fróðleik.Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
18.16 Skrípin (39:52)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Í garðinum með Gurrý
II (6:6) (Sumarblómum
plantað í ker.) Síðasti
þátturinn með Gurrý
að þessu sinni, en hér
sýnir Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur áhorf-
endum réttu handtökin
við garðyrkjustörfin og fer
í áhugaverðar heimsóknir.
Dagskrárgerð: Björn Em-
ilsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
19.50 HM í fótbolta (Brasilía -
Króatía) Bein útsending frá
leik Brasilíu og Króatíu á HM
í fótbolta.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
22.45 Gátan ráðin 8,0 (4:4)
(Bletchley Circle II) Breskur
myndaflokkur um fjórar
konur sem unnu í dulmáls-
stöð hersins í Bletchley
Park í stríðinu og hittast
aftur árið 1952 til að leysa
dularfullar morðgátur.
Meðal leikenda eru Anna
Maxwell Martin, Rachael
Stirling, Julie Graham og
Sophie Rundle. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.30 Barnaby ræður gátuna
– Morð í misgripum
(Midsomer Murder) Bresk
sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham
þar sem Barnaby lögreglu-
fulltrúi glímir við dularfull
morð í ensku þorpi. Meðal
leikenda eru John Nettles
og Jason Hughes. e.
01.05 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
12:10 PL Classic Matches
12:40 HM 2002
14:30 Premier League Legends
15:00 HM 2006
16:50 Destination Brazil
17:20 HM 2002
19:10 HM 2006
21:00 Premier League Legends
21:30 England - Hondúras
23:15 HM 2014
00:55 Enska úrvalsdeildin
20:00 Hrafnaþing Jafet og við-
skiptalífið,allt að gerast
21:00 Auðlindakistan Umsjón
Páll Jóhann Pálsson
21:30 Suðurnesjamagasín Allt
að fara á stað í Helguvík !
18:20 Strákarnir
18:50 Friends (16:23)
19:15 Seinfeld (20:21)
19:40 Modern Family
20:05 Two and a Half Men (9:22)
20:30 Weeds (3:13)
21:00 The Killing (8:12)
21:45 Without a Trace (15:24)
22:30 Harry's Law (6:12)
23:15 Boss (2:8)
00:10 Weeds (3:13)
00:40 The Killing (8:12)
01:25 Without a Trace (15:24)
02:10 Harry's Law (6:12)
02:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
13:00 The Big Year
14:40 Romantics Anonymous
16:00 Straight A's
17:30 The Big Year
19:10 Romantics Anonymous
20:30 Straight A's
22:00 American Reunion
23:55 Courageous
02:00 Puncture
03:40 American Reunion
17:30 Top 20 Funniest (2:18)
18:15 Free Agents (6:8)
18:40 Community (11:24)
19:00 Malibu Country (11:18)
19:25 Family Tools (7:10)
19:50 Ravenswood (2:10)
20:35 The 100 (3:13) Spennandi
þættir sem gerast í
framtíðinni eða 97 árum
eftir að kjarnorkusprengja
lagði heiminn eins og við
þekkjum hann í rúst. Geim-
skip sem hýsir jarðarbúa
sendir niður til jarðar 100
vandræðaunglinga sem
freista þess að þau ná að
skapa sér þar framtíð.
21:20 Supernatural (19:22)
22:00 True Blood (7:12)
23:00 Malibu Country (11:18)
23:25 Family Tools (7:10)
23:50 Ravenswood (2:10)
00:35 The 100 (3:13)
01:20 Supernatural (19:22)
02:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In The Middle
08:30 Man vs. Wild (7:15)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (42:175)
10:20 60 mínútur (15:52)
11:05 Nashville (21:21)
11:50 Suits (7:16)
12:35 Nágrannar
13:00 Men in Black
14:50 The O.C (6:25)
15:35 Ærlslagangur Kalla kanínu
16:00 Frasier (6:24)
16:25 The Big Bang Theory
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Pepsímörkin 2014
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Fóstbræður (6:8)
19:40 Friends With Better Lives
20:05 Grillsumarið mikla
20:25 Masterchef USA 7,3
(22:25) Stórskemmtilegur
matreiðluþáttur með
Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar
keppast við að vinna
bragðlauka dómnefndar-
innar yfir á sitt band. Ýmsar
þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar
reynir á hugmyndaflug, úr-
ræði og færni þátttakenda.
Að lokum eru það þó alltaf
dómararnir sem kveða upp
sinn dóm og ákveða hverjir
fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
21:10 NCIS (16:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
21:55 Person of Interest 8,4
(19:23) Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan vís-
indamann sem leiða saman
hesta sína með það að
markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki.
22:35 Those Who Kill (2:10)
Spennuþáttaröð sem
byggð er á dönsku
þáttaröðinni Den som
dræber með Chloë Sevigny í
aðalhlutverki.
23:20 24: Live Another Day
00:05 Mad Men (2:13) Sjöunda
þáttaröðin þar sem fylgst
er með daglegum störfum
og einkalífi auglýsingapé-
sans Dons Drapers og
kollega hans í hinum litríka
auglýsingageira á Mad-
ison Avenue í New York.
Samkeppnin er hörð og
óvægin, stíllinn settur ofar
öllu og yfirborðsmennskan
alger. Dagdrykkja var hluti
af vinnunni og reykingar
nauðsynlegur fylgifiskur
sannrar karlmennsku.
00:50 Shameless (11:12)
01:45 Dante 01
03:10 Still Waiting
04:35 How I Met Your Mother
04:55 NCIS: Los Angeles (1:24)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:55 Survior (2:15)
16:40 The Millers (23:23)
17:05 Solsidan (10:10)
17:30 Emily Owens M.D (3:13)
18:15 Dr. Phil
18:55 Design Star (8:9)
19:40 Trophy Wife (22:22)
20:05 The Office (1:24) Skrif-
stofustjórinn Michael Scott
er hættur störfum hjá
Dunder Mifflin en sá sem við
tekur er enn undarlegri en
fyrirrennari sinn. Öllum að
óvörum er Andy ráðinn sem
útibússtjóri yfir Scranton
hluta Dundar Mifflin. Nýr
forstjóri kíkir í heimsókn og
er hann sérkennilegur í fasi
og framkomu.
20:30 Royal Pains 7,0 (9:16)
Þetta er fjórða þáttaröðin
um Hank Lawson sem
starfar sem einkalæknir
ríka og fræga fólksins í
Hamptons Hank kemur
kvenfulltrúa frá fíkniefna-
lögreglunni til bjargar en sú
telur sér hafa verið byrlað
metamfetamín.
21:15 Scandal (21:22) Við höldum
áfram að fylgjast með
Oliviu og félögum í Scandal.
Fyrsta þáttaröðin sló í
gegn meðal áskrifenda en
hægt var að nálgast hana í
heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia
heldur áfram að redda
ólíklegasta fólki úr ótrú-
legum aðstæðum í skugga
spillingarstjórnmálanna í
Washington.
22:00 Agents of S.H.I.E.L.D.
(9:22) Hörkuspennandi
þættir úr smiðju teikni-
myndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að bregð-
ast við yfirnáttúrulegum
ógnum á jörðinni. Frábærir
þættir sem höfða ekki bara
til ofurhetjuaðdáenda.
22:45 The Tonight Show 8,4
23:30 CSI (22:22) Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upp-
hafi þar sem Ted Danson
fer fyrir harðsvíruðum
hópi rannsóknardeildar
lögreglunnar í Las Vegas.
Rannsóknardeildin kannar
glæp sem tengist 25 ára
gömlu mafíumáli og Brass
kemst í hann krappan
þegar dóttir hans reynir að
svipta sig lífi.
00:15 Royal Pains (9:16) Þetta
er fjórða þáttaröðin um
Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons
Hank kemur kvenfulltrúa
frá fíkniefnalögreglunni til
bjargar en sú telur sér hafa
verið byrlað metam-
fetamín.
01:00 Beauty and the Beast
01:45 The Good Wife (18:22)
02:30 Scandal (21:22)
03:15 The Tonight Show
04:00 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsímörkin 2014
08:15 Pepsímörkin 2014
09:30 IAAF Diamond League 2014
13:35 Pepsí deildin 2014
15:25 Pepsímörkin 2014
16:40 Meistaradeildin í handbolta
17:10 IAAF Diamond League 2014
19:10 NBA 2013/2014 - Final Game
21:00 Anthony Pettis: Showtime
21:45 Box - Bryant Jennings -
Mike Perez
23:50 NBA
00:30 NBA 2013/2014 - Final Game
L
eikkonan Evan Rachel
Wood, sem leikur meðal
annars í þáttunum True
Blood, hefur verið lögsótt
um þrjátíu milljónir dollara
vegna samningsbrots. Málið varð-
ar þættina 10 Things I Hate About
Life en Wood er sögð hafa neitað
að halda áfram að mæta í tökur á
þáttunum.
Wood telur lögsóknina fráleita
og segir að þetta hafi hún gert
vegna þess að framleiðendur þátt-
anna hafi ekki borgað henni laun.
Hafi þeir þannig sjálfir gerst sekir
um samningsbrot. Um er að ræða
framleiðslufyrirtækið 10 Things
Films LLC en víst er að fyrirtækið
var fjárhagslega illa statt.
Þannig er ekki víst að þættirn-
ir 10 Things I Hate About life, sem
fjallar um tvö ungmenni í sjálfs-
vígshugleiðingum sem finna ham-
ingju í hvort öðru, líti nokkurn
tímann dagsins ljós á sjónvarps-
markaði. n
salka@dv.is
Evan Rachel Wood Leikkonan segir
framleiðendur skulda sér laun en þeir fara
fram á 30 milljónir dala í bætur.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.