Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Qupperneq 16
14*
Verzlunarskýrslur 1968
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.1)
Value of imports and exports, by months.
Innflutningur imports Útflutningur exports
1966 1967 1968 1966 1967 1968
montlis 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 401 695 434 374 446 822 398 240 250 541 212 519
Febrúar 396 805 410 056 488 308 382 702 355 112 378 244
Marz 500 264 448 834 440 707 532 642 359 719 268 647
Apríl 505 687 525 457 628 382 434 916 461 922 463 730
Maí 567 099 602 907 624 868 520 531 374 263 461 411
Júní 994 966 1 151 919 945 410 474 264 266 282 319 710
Júlí 483 428 558 994 716 398 376 283 300 066 404 489
Ágúst 527 823 514 569 511 808 378 177 307 802 298 671
September 531 766 532 285 804 412 468 513 290 094 300 121
Október 647 792 537 924 661 154 575 111 361 355 498 099
Nóvember 553 734 852 120 648 452 556 124 440 407 328 123
Dcsembcr 741 648 546 808 663 785 944 010 535 517 753 884
Samtals 6 852 707 7 116 247 7 580 506 6 041 513 4 303 080 4687 648
]) Umreikningsgengi er það saina allt árið, þrátt fyrir gengisbreytingu 11. nóv. 1968 (fyrir inn-
flutning $ 1,00 = kr. 57,07, fyrir útflutning kr. 56,93) conversion rate is ihe same the ivliolc year in spitc
of dcvaluation on Nov. 11 1968 (for imporls $ 1,00 = kr. 57,07, for exports kr. 56,93).
svo miklu leyti sem þær hafa verið fluttar út óseldar og því verið sett á
þær áætlað fob-verð.
Síðan 19.35 hefur þijngd alls innflutnings og útflntnings verið talin
saman. Fyrir 1951 var þyngd innflutnings talin nettó, frá ársbyrjun 1951
og til aprílloka 1963 var hún talin brúttó, en síðan 1. maí 1963 aftur nettó.
í töflunni á bls. 13* bel'ur innflutningurinn á tímabilinu 1951 til apríl-
loka 1963 verið umreiknaður til nettóþyngdar, svo að þyngdartölur allra
áranna séu sambærilegar. Er sá umreikningur byggður á áætlun að
nokkru leyti.
Árið 1968 var heildarþyngd innflutningsins 180% meiri en árið 1935,
sem miðað er við, en vörumagnsvisitalan sýnir 843% meira vörumagn árið
1968 heldur cn 1935. Þetta virðist stríða hvað á móti öðru, en svo er þó
ekki í raun og veru, því að vörumagnsvisitalan tekur ekki aðeins til þyngd-
arinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru
(með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagn-
inu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu ineðalverði á kg), svo
sem eldsneyti og salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þjmgdin vaxi
ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnkar. Litil aukn-
ing á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur en stórmikil
aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósam-
ræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar
dýrari í innflutningnum nxi heldur en áður. í útflutningnum er aftur á
móti minni munur á vörumagnsvísitölu og þyngdarvísitölu.