Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Side 36
34*
Verzlunarskýrslur 1968
vcrzlunarskýrslum sérstakar reglur. Til ársloka 1967 var, auk löndunar-
og sölukostnaðar o. fl„ dregin frá brúttósöluandvirði ísfisks áltveðin fjár-
hæð á tonn fyrir l'lutningskostnaði, cn þessu var hætt frá og með árs-
byrjun 1968. Á árinu 1968 fylgdi Fiskifélag íslands þessum reglum við
útreikning á foh-verði ísfisks og' var hann tckinn í útflutningsskýrslur
samkvæmt því: Til Bretlands: Löndunarkostnaður 80 au. á kg, tollur
8,4%, sölukostnaður 3,0%, hafnargjöld o. fl. 2,1%, allt al' hrúttósöluand-
virði. Til V-Þýzkalands: Löndunarkostnaður 83 au. á kg, tollur á karfa
6,1% í jan.—nóv., 9% í des., tollur á ötSrum ísfiski (þó ekki sild og
makríl) 13% í jan.—júlí (þó 9% á ufsa í jan.—febr.), 7,5% í ág.—nóv..
og 9% i des. Sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. 11. 5,0%. — Fyrir síld (og
makríl) til Brctlands og Færeyja var aðeins uin að ræða 2% frádrátt
frá brúttósöluandvirði, en til V-Þýzkalands sem hér seg'ir: Löndunarkostn-
aður 37 au. á kg, tollur 0,5% í jan.—júní, en 2,5% i júlí—— des. Sölu-
kostnaður 4,25%, hafnargjöld o. fl. 1,5%. Allt miðað við brúttósöluand-
virði. — Hinn lági frádráttur á síld, ísvarinni og nýrri, til Bretlands og
Færeyja er talinn stafa af þvi, að kaupandi greiði hluta af kostnaði við
löndun og/eða söln, en vera má að þessi frádráttur sé of lágur og þurfi
þvi lagfæringar við.
Það skal tekið fram, að fiskiskip, sem selja ísfisk erlendis, nota stóran
hluta af andvirðinu til kaupa á rekstrarvörum, vistum o. fl., svo og til
greiðslu á skipshafnarpeningum, en slikt er ekki innifalið í áður nefnd-
um frádrætti til útreiknings á fob-verðmæti. Skortir því mjög mikið
á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna.
Á árinu 1968 voru 4 skip seld úr landi fyrir samtals 17,7 millj. kr.:
Vöruflutningsskipið Goðafoss til Líberíu fyrir 14,5 millj. kr., varðskipið
Ægir og togararnir Brimnes og Sólborg til Bretlands fyrir samtals 3,2
millj. kr. Þessi þrjú síðast nefndu skip voru seld til niðurrifs. Goðafoss
var 20 ára gamall, hin skipin 39, 21 og 17 ára gömul.
6. yfirlit sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið
síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða at-
vinnuvegi þær stafa. Enn fremur er sýnt með hlutfallstölum, hve mikill
hluti verðmætisins stafar árlega frá hverjum atvinnuvegi.
í 7. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutnings 1968
skiptist á mánuði. í því sambandi verður að hafa í huga, að útflutning-
ur á tímabilinu 17.—30. nóv. 1968 var, vegna gengisbreytingarinnar, flutt-
ur yfir á desembermánuð, sjá bls 9* i þessum inngangi.