Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1969, Side 68
24
Verzlunarskýrslur 1968
Tafla IV. Innfluttar vörur 1968, eftir tollskrárnr. og löndum.
Imports 1968, by tariff numbers (B. T. N.) and countries of origin.
1. Tilgreint er fob-verðmæti og cif-verðinæti innflutnings í hverju tollskrárnúmcri, þar sem hanu
er einhver, í þúsundum króna. Umreikningsgengi: $1,00 = kr. 57,07. Innflutningur, sein útti
sér stað eftir gengishreytingu 11. nóv. 1968 er hér reiknaður á því gengi, sem gilti fyrir þann tíma.
2. Þyngd innflutnings er tilgreind nettó í tonnum með einum aukastaf. Nettóþyngd er brúttóþyngd
að undan skildum ytri umbúðum. — Auk þyngdar er magn nokkurra vörutegunda gefið upp
í rúmmetrum eða stykkjatölu. Innflutt áfengismagn (sjá 22. kafla) er tilgreint í m3 og eins er
uminnflutningtimbursí nokkrum númerum 44. kafla. Tilgreind er stykkjatala/paratalaeftirgreinds
innflutnings: Skófatnaðar (nr. 64.02.01 og 64.02.09), dráttarvéla (nr. 87.01), bifreiða (nr. 87.02,
87.03 og 87.04), bifhjóla og reiðhjóla með hjálparvél (nr. 87.09.00), flugvéla (nr. 88.02.01), skipa
(nr. 89.01, 89.02 og 89.03), píanóa og orgela (nr. 92.01, 92.03 og 92.07.01). — Rúmmetratala og
stykkjatala innflutnings frá hverju landi er tilgreind aftan við heiti þess, en lieildartala er aftan
við texta viðkomandi númers.
3. I töflu IV er sýndur innjlutningur í hverju tollskrárnúmeri samkvœmt tollskrárlögum nr. 7/1963
með síðari breytingum.
lslenzka tollskráin er hin alþjóðlega Brussel-skrá, en hún er 4ra tölustafa vöruskrá,
þar sem tveir fyrstu stafirnir eru kaflanúmer (01-99) og tveir aftari stafirnir númer vöruHðs í
kafla. Þar við bætast tveir tölustafir, sem ávallt cru tvö núll, þegar hvorki er um að ræða undir-
lið til tölfræðilegrar sundurgreiningar samkvæmt alþjóðlegri viðbót við Brussel-skrá, né skiptilið
vegna íslenzkra þarfa. Ef núll er í 5. sæti tollskrárnúmers, er ekki um að ræða neinn undirlið
við vúðkomandi 4ra stafa Brussel-númer, en tölur 1-9 í 5. sæti sýna oftast, að um undirliði er að
ræða. 1 alþjóðlegu skránni eru þeir merktir A, B, C, o. s. frv., og kemur í íslenzku tollskránni
talan 1 fyrir A, talan 2 fyrir B, o. s. frv. Hið 6. og aftasta sæti tollskrárnúmers er haft til frekari
sundurgreiningar hinnar alþjóðlegu skrár vegna íslenzkra þarfa. Ef þar er einhver önnur tala en
núll, er um að ræða íslenzkt skiptinúmer. Þetta er þó ekki algild regla.
4. Tollskrárnúmer hvers vöruliðs stendur með feitu letri yfir texta hans vinstra megin, en hægra
megin er tilfært samsvarandi vörunúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vöruskrá hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised).
5. Stjarna fyrir framan texta tollskrárnúmers merkir, að hann sé styttur. Getur þar bæði verið
um að ræða styttingu á sjálfum texta viðkoraandi tollskrárnúmers og styttingu, sem fólgin er
í því, að atriðum í fyrirsögn eða fyrirsögnuin tollskrárnúmers er sleppt að nokkru eða öllu í text-
anum eins og hann er í töflu IV. Stjarnan er sett fyrir framan texta slíkra tollskrárnúmera til
þess, að notcndur töflu IV viti, að þeir þurfa að slá upp í sjálfri tollskránni til þess að fá fulla
vitneskju um texta viðkomandi núrners.
6. Ef cif-verðmæti innflutnings frá landi er minna en 50 000 A*r., er það ekki tilgreint sérstaklega,
nema að um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um. Tala þeirra landa, sem minna en 50 000
kr. er flutt inn frá, er tilgreind í sviga aftan við ,,önnur lönd“ eða ,,ýmis lönd4‘.
J. Valuc of imports in each tariff number is reportcd FOB and CIF in thous. ofkr. Rate of conversion:
$i,0O = kr. 57,07. Imports after the devaluation on Nov. 11 1968 arc liere counted al thc foreign
exchange rates in forcc beforc tliat date.
2. Weight of imports is rcported in metric tons with one decimal. Weights are counted net, i.e. exclud-
ing ,,externali>’ packing, whereas ,,internal** packing is included. The import of some commodities is,
in addition lo weight, also reported in cubic metres (m3) or numbers. For alcoholic bcverages (see
chapter 22) and partly for wood (sec chaptcr 44) importcd quantities are reported in cubic metres.
The following ilems are rcportcd in numbers: Footwear (No. 64.02.01 and 64.02.09), tractors (No.
87.01), cars and trucks (Nos. 87.02, 87.03 and 87.04), motor-cycles and cycles ivith an auxiliary molor
(No. 87.09.00), airplanes (No. 88.02.01), ships and boals (Nos. 89.01, 89.02 and 89.03), pianos
and organs (No. 92.01, 92.03 and 92.07.01). — Figures for mr and numbers are, ivhere they occur,
listed ncxt to the name of each country of origin, but the total is in each case stated behind the text of
the heading concerned.
3. The nomenclaturc is thal of tlie new Icelandic Customs Tariff whicli came into effect in 1963. It
consists of the 1955 Nomenclature for the Classification of Goods in Customs Tariffs (B.T.N., 4 digit
code) of the Customs Co-operation Council (Brussels), as subdivided for statistical purposes (4 digits
plus subdivisions marked A, B, C, etc., these lctters in the Icelandic nomcnclature being substituted
by numbers at 5th digit: A = 1, B=2, etc.). A 6th digit is addcd for further subdivisions for nationa
use. A code number with 2 zeros at 5th and 6th digits (XX.XX.00) is identical with the same B.T.N.r
code number, which has not been subdivided for statistical purposes nor is there a subdivision fo